Ísland ekki á leið úr Schengen enn sem komið er Aðalsteinn Kjartansson skrifar 26. nóvember 2015 11:06 Ólöf Nordal innanríkisráðherra. Vísir/Ernir Engar ákvarðanir hafa verið teknar um stefnubreytingu gagvnart Schengen-samstarfinu. Þetta sagði Ólöf Nordal innanríkisráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í morgun. Svandís Svavarsdóttir, þingkona Vinstri grænna, bað um skýr svör um þetta. Svandís bað um skýr svör um afstöðu stjórnvalda gagnvart Schengen-samstarfsins.Vísir/Daníel Ólöf sagði að stjórnvöld hefðu þó verulega miklar áhyggjur af Schengen. „Það er alveg ljóst að það hefur aldrei áður reynt svo á Schengen eins og nú gerir og það skiptir miklu máli að það takist að ná tökum á því,“ sagði hún. „Það hafa allir af því áhyggjur að ytri landamæri Schengen eru svo brostin sem nú er. Það vilja allir ná á því tökum,“ sagði hún „Við skulum ekkert vera hrædd um það að ræða líka galla schengen, þótt við þurfum líka að gera okkur grein fyrir kostunum.“ Ólöf sagði að ríkislögreglustjóri hefði ekki uppfært hættumat og metið þörf á að herða landamæraeftirlit. Það gæti embættið hins vegar gert hvenær sem er og þá yrði brugðist við. „Ríkislögreglustjóri fylgist mjög grannt með og það getur komið með mjög skömmum fyrirvara en á þessari stundu hefur ekki verið tekin ákvörðun um það að reisa íslensku landamærin,“ sagði innanríkisráðherrann. Alþingi Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Engar ákvarðanir hafa verið teknar um stefnubreytingu gagvnart Schengen-samstarfinu. Þetta sagði Ólöf Nordal innanríkisráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í morgun. Svandís Svavarsdóttir, þingkona Vinstri grænna, bað um skýr svör um þetta. Svandís bað um skýr svör um afstöðu stjórnvalda gagnvart Schengen-samstarfsins.Vísir/Daníel Ólöf sagði að stjórnvöld hefðu þó verulega miklar áhyggjur af Schengen. „Það er alveg ljóst að það hefur aldrei áður reynt svo á Schengen eins og nú gerir og það skiptir miklu máli að það takist að ná tökum á því,“ sagði hún. „Það hafa allir af því áhyggjur að ytri landamæri Schengen eru svo brostin sem nú er. Það vilja allir ná á því tökum,“ sagði hún „Við skulum ekkert vera hrædd um það að ræða líka galla schengen, þótt við þurfum líka að gera okkur grein fyrir kostunum.“ Ólöf sagði að ríkislögreglustjóri hefði ekki uppfært hættumat og metið þörf á að herða landamæraeftirlit. Það gæti embættið hins vegar gert hvenær sem er og þá yrði brugðist við. „Ríkislögreglustjóri fylgist mjög grannt með og það getur komið með mjög skömmum fyrirvara en á þessari stundu hefur ekki verið tekin ákvörðun um það að reisa íslensku landamærin,“ sagði innanríkisráðherrann.
Alþingi Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira