Njarðvíkingum líður illa í sjónvarpinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. nóvember 2015 16:00 Friðrik Ingi þarf að rífa sitt lið upp í sjónvarpsleikjunum. vísir/ernir Árangur körfuboltaliðs Njarðvíkur í beinum útsendingum á Stöð 2 Sport er ekkert til að hrópa húrra fyrir. Njarðvíkingum virðist hreinlega líða illa í beinni því þeir vinna afar sjaldan er þeir fá að sanna sig fyrir áskrifendum stöðvarinnar. Á síðustu þrem tímabilum hefur Stöð 2 Sport sýnt beint frá nítján leikjum Njarðvíkurliðsins. Aðeins sex af þessum leikjum hafa unnist. Fyrir þá sem eru ekki sleipir í stærðfræði þýðir þetta að Njarðvík hefur tapað þrettán af þessum nítján leikjum. Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Njarðvíkur, væri líklega til í að sleppa sjónvarpsleikjunum því aðeins þrír af ellefu sjónvarpsleikjum Njarðvíkur undir hans stjórn hafa unnist.Sjónvarpsleikir Njarðvíkur síðustu þrjú tímabil2013-14: Njarðvík - Keflavík 85-88 (TAP) Njarðvík - Stjarnan 98-87 (SIGUR) Keflavík - Njarðvík 105-84 (TAP) Njarðvík - Haukar 81-77 (SIGUR) Njarðvík - Grindavík 73-95 (TAP) Grindavík - Njarðvík 89-73 (TAP) Njarðvík - Grindavík 77-68 (SIGUR) Grindavík - Njarðvík 120-95 (TAP)2014-15: Njarðvík - Keflavík 74-86 (TAP) Stjarnan - Njarðvík 87-80 (TAP) Njarðvík - Stjarnan 101-88 (SIGUR) Njarðvík - Stjarnan 92-73 (SIGUR) Njarðvík - KR 85-84 (SIGUR) KR - Njarðvík 79-62 (TAP) KR - Njarðvík 83-75 (TAP) KR -Njarðvík 102-94 (TAP)2015-16: Njarðvík - Keflavík 84-94 (TAP) KR - Njarðvík 105-76 (TAP) Stjarnan - Njarðvík 80-70 (TAP) Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Njarðvík 80-70 | Sterkur sigur Stjörnumanna Stjarnan vann flottan sigur á Njarðvík í áttundu umferð Dominos-deildar karla. 26. nóvember 2015 21:00 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Sjá meira
Árangur körfuboltaliðs Njarðvíkur í beinum útsendingum á Stöð 2 Sport er ekkert til að hrópa húrra fyrir. Njarðvíkingum virðist hreinlega líða illa í beinni því þeir vinna afar sjaldan er þeir fá að sanna sig fyrir áskrifendum stöðvarinnar. Á síðustu þrem tímabilum hefur Stöð 2 Sport sýnt beint frá nítján leikjum Njarðvíkurliðsins. Aðeins sex af þessum leikjum hafa unnist. Fyrir þá sem eru ekki sleipir í stærðfræði þýðir þetta að Njarðvík hefur tapað þrettán af þessum nítján leikjum. Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Njarðvíkur, væri líklega til í að sleppa sjónvarpsleikjunum því aðeins þrír af ellefu sjónvarpsleikjum Njarðvíkur undir hans stjórn hafa unnist.Sjónvarpsleikir Njarðvíkur síðustu þrjú tímabil2013-14: Njarðvík - Keflavík 85-88 (TAP) Njarðvík - Stjarnan 98-87 (SIGUR) Keflavík - Njarðvík 105-84 (TAP) Njarðvík - Haukar 81-77 (SIGUR) Njarðvík - Grindavík 73-95 (TAP) Grindavík - Njarðvík 89-73 (TAP) Njarðvík - Grindavík 77-68 (SIGUR) Grindavík - Njarðvík 120-95 (TAP)2014-15: Njarðvík - Keflavík 74-86 (TAP) Stjarnan - Njarðvík 87-80 (TAP) Njarðvík - Stjarnan 101-88 (SIGUR) Njarðvík - Stjarnan 92-73 (SIGUR) Njarðvík - KR 85-84 (SIGUR) KR - Njarðvík 79-62 (TAP) KR - Njarðvík 83-75 (TAP) KR -Njarðvík 102-94 (TAP)2015-16: Njarðvík - Keflavík 84-94 (TAP) KR - Njarðvík 105-76 (TAP) Stjarnan - Njarðvík 80-70 (TAP)
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Njarðvík 80-70 | Sterkur sigur Stjörnumanna Stjarnan vann flottan sigur á Njarðvík í áttundu umferð Dominos-deildar karla. 26. nóvember 2015 21:00 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Njarðvík 80-70 | Sterkur sigur Stjörnumanna Stjarnan vann flottan sigur á Njarðvík í áttundu umferð Dominos-deildar karla. 26. nóvember 2015 21:00
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti