Níu ára sigurganga Klitschko á enda Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. nóvember 2015 11:22 Tyson Fury með beltin í gær. Bretinn Tyson Fury gerði sér lítið fyrir í gærkvöldi og vann Úkraínumanninn Wladimir Klitschko í hnefaleikabardaga þeirra í Þýskalandi, en um er að ræða ein óvæntasta sigur sögunnar í þungavigtinni. Klitschko hefur verið ósigraður í níu ár og drottnað yfir þungavigtinni, en Fury hirti af honum fjögur heimsmeistarabelti með sigrinum í gærkvöldi. Fury vann bardagann á stigum; 115-112, 115-112 og 116-11, og er aðeins fimmti breski heimsmeistarinn í þungavigt á etir Bob Fitzsimmons, Lennox Lewis, Frank Bruno og David Haye. „Þú ert alvöru meistari Wlad, takk kærlega fyrir að bjóða mér,“ sagði Fury sáttur og sæll eftir bardagann og söng svo lag með Aerosmith í miðjum hringnum fyrir konuna sína. Mikið gekk á fyrir bardagann og munaði minnstu að Fury myndi hætta við í gærkvöldi þegar Klitschko vafði hendur sínar án vitnis. Allt ætlaði um koll að keyra í herbúðum Furys en Klitschko tók af sér vafningana og vafði sig aftur með fulltrúa Furys við hlið sér. Wladimir Klitschko var búinn að vinna 22 bardaga í röð fyrir gærkvöldið. Hann hefur nú unnið 64 og tapað aðeins fjórum. Aðrar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Sjá meira
Bretinn Tyson Fury gerði sér lítið fyrir í gærkvöldi og vann Úkraínumanninn Wladimir Klitschko í hnefaleikabardaga þeirra í Þýskalandi, en um er að ræða ein óvæntasta sigur sögunnar í þungavigtinni. Klitschko hefur verið ósigraður í níu ár og drottnað yfir þungavigtinni, en Fury hirti af honum fjögur heimsmeistarabelti með sigrinum í gærkvöldi. Fury vann bardagann á stigum; 115-112, 115-112 og 116-11, og er aðeins fimmti breski heimsmeistarinn í þungavigt á etir Bob Fitzsimmons, Lennox Lewis, Frank Bruno og David Haye. „Þú ert alvöru meistari Wlad, takk kærlega fyrir að bjóða mér,“ sagði Fury sáttur og sæll eftir bardagann og söng svo lag með Aerosmith í miðjum hringnum fyrir konuna sína. Mikið gekk á fyrir bardagann og munaði minnstu að Fury myndi hætta við í gærkvöldi þegar Klitschko vafði hendur sínar án vitnis. Allt ætlaði um koll að keyra í herbúðum Furys en Klitschko tók af sér vafningana og vafði sig aftur með fulltrúa Furys við hlið sér. Wladimir Klitschko var búinn að vinna 22 bardaga í röð fyrir gærkvöldið. Hann hefur nú unnið 64 og tapað aðeins fjórum.
Aðrar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Sjá meira