Málaferli geti ýtt undir ótta og dregið úr öryggi við lyfjagjafir Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 11. nóvember 2015 19:30 Birgir Jakobsson landlæknir telur koma til greina að setja lög til að fyrirbyggja sakamál gegn heilbrigðisstarfsfólki fyrir brot sem ekki eru framin af ásetningi. Mistök við lyfjagjafir eru algengustu frávikin í heilbrigðiskerfinu. Birgir segir þau óhjákvæmileg þegar mannleg hönd komi nærri og málaferli geti ýtt undir ótta og dregið úr öryggi við lyfjagjafir. Hann segist vona að við stefnum ekki í ameríska kerfið þar sem slík mál séu algeng. Mannleg mistök eru algeng Starfsfólk í heilbrigðisgeiranum bíður milli vonar og ótta eftir dómi í máli hjúkrunarfræðingsins sem er ákærður fyrir manndráp af gáleysi. Birgir bendir á að fyrir nokkrum árum hafi sænsk rannsókn leitt í ljós að það verði mistök við lyfjagjafir í 20 til 30 prósentum allra tilfella. Flest eru minniháttar en stundum eru afleiðingarnar alvarlegar. Birgir Jakobsson, landlæknir.Vísir/Friðrik Ný tölvutækni hefur þó fækkað slíkum mistökum. Ásetningsbrot eru sjaldgæf Birgir segir að það þurfi þó að rannsaka öll alvarleg atvik I heilbrigðiskerfinu og leita af sér allan grun um að mistök hafi ekki verið gerð af ásetningi eða fyrir vítaverðan trassaskap. Slíkt sé hinsvegar afar sjaldgæft í heilbrigðiskerfinu. Til þess að hægt sé að rannsaka brot þurfi þó að tilkynna þau og það sé hætt við því að fólk geri það síður ef það geti átt von á því að verða lögsótt. Þá séu mistökin til að læra af þeim, ef við fáum ekki að vita um þau, sé hætt við því að við lærum ekki neitt. Hjúkrunarfræðingur sýknaður af ákæru um manndráp Landspítalinn Tengdar fréttir Margir sjúkraliðar neita að gefa lyf sem aðrir hafa fundið til Sumir stjórnendur hafi mætt þessu með því að fela ófaglærðu starfsfólki að gefa lyfin. 11. nóvember 2015 19:00 Mál hjúkrunarfræðingsins getur haft alvarlegt fordæmi Hætta á að heilbrigðisstarfsmenn segi ekki frá mistökum ef þeir geta átt von á að verða ákærðir fyrir gáleysi. 5. nóvember 2015 13:44 Saksóknari telur mögulegt að framburður vitna sé ótrúverðugur vegna samhugar í garð hjúkrunarfræðingsins Sagði hjúkrunarfræðinginn eiga sér miklar málsbætur og taldi hæfilega refsingu skilorðsbundna fangelsisvist. 5. nóvember 2015 11:06 Yfirlæknir á gjörgæslu: Ekki hægt að kenna einum um þegar svona fer Manninum var vart hugað líf eftir stóra aðgerð en sýndi batamerki næstu daga og þótti þokast í rétta átt. 4. nóvember 2015 15:59 #þettahefðigetaðveriðég: Sýna samhug með hjúkrunarfræðingnum Stofnaður hefur verið styrktarreikningur til stuðnings hjúkrunarfræðingsins sem ákærður er fyrir manndráp af gáleysi. 8. nóvember 2015 22:01 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
Birgir Jakobsson landlæknir telur koma til greina að setja lög til að fyrirbyggja sakamál gegn heilbrigðisstarfsfólki fyrir brot sem ekki eru framin af ásetningi. Mistök við lyfjagjafir eru algengustu frávikin í heilbrigðiskerfinu. Birgir segir þau óhjákvæmileg þegar mannleg hönd komi nærri og málaferli geti ýtt undir ótta og dregið úr öryggi við lyfjagjafir. Hann segist vona að við stefnum ekki í ameríska kerfið þar sem slík mál séu algeng. Mannleg mistök eru algeng Starfsfólk í heilbrigðisgeiranum bíður milli vonar og ótta eftir dómi í máli hjúkrunarfræðingsins sem er ákærður fyrir manndráp af gáleysi. Birgir bendir á að fyrir nokkrum árum hafi sænsk rannsókn leitt í ljós að það verði mistök við lyfjagjafir í 20 til 30 prósentum allra tilfella. Flest eru minniháttar en stundum eru afleiðingarnar alvarlegar. Birgir Jakobsson, landlæknir.Vísir/Friðrik Ný tölvutækni hefur þó fækkað slíkum mistökum. Ásetningsbrot eru sjaldgæf Birgir segir að það þurfi þó að rannsaka öll alvarleg atvik I heilbrigðiskerfinu og leita af sér allan grun um að mistök hafi ekki verið gerð af ásetningi eða fyrir vítaverðan trassaskap. Slíkt sé hinsvegar afar sjaldgæft í heilbrigðiskerfinu. Til þess að hægt sé að rannsaka brot þurfi þó að tilkynna þau og það sé hætt við því að fólk geri það síður ef það geti átt von á því að verða lögsótt. Þá séu mistökin til að læra af þeim, ef við fáum ekki að vita um þau, sé hætt við því að við lærum ekki neitt.
Hjúkrunarfræðingur sýknaður af ákæru um manndráp Landspítalinn Tengdar fréttir Margir sjúkraliðar neita að gefa lyf sem aðrir hafa fundið til Sumir stjórnendur hafi mætt þessu með því að fela ófaglærðu starfsfólki að gefa lyfin. 11. nóvember 2015 19:00 Mál hjúkrunarfræðingsins getur haft alvarlegt fordæmi Hætta á að heilbrigðisstarfsmenn segi ekki frá mistökum ef þeir geta átt von á að verða ákærðir fyrir gáleysi. 5. nóvember 2015 13:44 Saksóknari telur mögulegt að framburður vitna sé ótrúverðugur vegna samhugar í garð hjúkrunarfræðingsins Sagði hjúkrunarfræðinginn eiga sér miklar málsbætur og taldi hæfilega refsingu skilorðsbundna fangelsisvist. 5. nóvember 2015 11:06 Yfirlæknir á gjörgæslu: Ekki hægt að kenna einum um þegar svona fer Manninum var vart hugað líf eftir stóra aðgerð en sýndi batamerki næstu daga og þótti þokast í rétta átt. 4. nóvember 2015 15:59 #þettahefðigetaðveriðég: Sýna samhug með hjúkrunarfræðingnum Stofnaður hefur verið styrktarreikningur til stuðnings hjúkrunarfræðingsins sem ákærður er fyrir manndráp af gáleysi. 8. nóvember 2015 22:01 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
Margir sjúkraliðar neita að gefa lyf sem aðrir hafa fundið til Sumir stjórnendur hafi mætt þessu með því að fela ófaglærðu starfsfólki að gefa lyfin. 11. nóvember 2015 19:00
Mál hjúkrunarfræðingsins getur haft alvarlegt fordæmi Hætta á að heilbrigðisstarfsmenn segi ekki frá mistökum ef þeir geta átt von á að verða ákærðir fyrir gáleysi. 5. nóvember 2015 13:44
Saksóknari telur mögulegt að framburður vitna sé ótrúverðugur vegna samhugar í garð hjúkrunarfræðingsins Sagði hjúkrunarfræðinginn eiga sér miklar málsbætur og taldi hæfilega refsingu skilorðsbundna fangelsisvist. 5. nóvember 2015 11:06
Yfirlæknir á gjörgæslu: Ekki hægt að kenna einum um þegar svona fer Manninum var vart hugað líf eftir stóra aðgerð en sýndi batamerki næstu daga og þótti þokast í rétta átt. 4. nóvember 2015 15:59
#þettahefðigetaðveriðég: Sýna samhug með hjúkrunarfræðingnum Stofnaður hefur verið styrktarreikningur til stuðnings hjúkrunarfræðingsins sem ákærður er fyrir manndráp af gáleysi. 8. nóvember 2015 22:01