Pútín setur af stað rannsókn vegna lyfjaskandalsins Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. nóvember 2015 08:00 Vladímír Pútin heldur HM í fótbolta 2018. vísir/getty Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, hefur skipað rannsókn vegna ásakana Alþjóðalyfjaeftirlitsins um kerfisbundið lyfjamisferli rússneska frjálsíþróttasambandsins. Í skýrslu sem WADA gaf út í byrjun vikunnar eru Rússar sakaðir um að útvega frjálsíþróttamönnum sínum árangursbætandi efni og hylma svo yfir með þeim í samstarfi við suma af æðstu mönnum Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins.Sjá einnig:Stöðug endurnýjun Rússa grunsamleg „Baráttan verður að vera opin. Íþróttakeppni er bara áhuagverð þegar hún er heiðarleg,“ sagði Pútín í gærkvöldi, en það var í fyrsta skipti sem hann tjáði sig eftir að skýrslan var opinberuð. Vitaly Mutko, íþróttamálaráðherra Rússlands, fór í vörn á þriðjudaginn og sagði skýrsluna vera rugl og enn fremur að lyfjaeftirlit Breta hefði ekkert gildi og væri slakara en hjá Rússum. „Ég bað íþróttamálaráðherrann og alla okkar kollega sem tengjast íþróttum á einn eða annan hátt að sýna þessu máli sérstakan áhuga. Það er mikilvægt að við setjum af stað okkar eigin rannsókn,“ sagði Vladímír Pútín.Sjá einnig:Allt um dóphneykslið í Rússlandi á 60 sekúndum Lord Sebastian Coe, forseti Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, gaf Rússum frest til föstudags til að svara skýrslunni formlega. Dick Pound, höfundur skýrslunnar, vill að rússneskum íþróttamönnum verði meinuð þátttaka frá Ólympíuleikunum í Ríó á næsta ári. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Rússar rændu mig minni stærstu stund Rússar hafa fram á mánudag til að svara ásökunum í svartri skýrslu sem birt var í dag. 9. nóvember 2015 19:15 Einar um lyfjahneykslið: „Þetta er dapurt og sorglegt“ Formaður Frjálsíþróttsambands Íslands kallar eftir meira eftirliti og skilvirkari vinnubrögðum í ljósi skandalsins í Rússlandi. 11. nóvember 2015 10:30 Segir sig úr Alþjóðaólympíunefndinni eftir handtökuna Lamine Diack er ekki lengur heiðursmeðlimur Alþjóðaólympíunefndarinnar en hann var handtekinn vegna lyfjaskandalsins í Rússlandi. 11. nóvember 2015 11:00 Vilja henda Rússum úr frjálsum íþróttum Alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, hefur mælt með því að Rússum verði meinuð þátttaka í frjálsum íþróttum. 9. nóvember 2015 15:30 Vill ekki setja Rússa í bann Jónas Egilsson segir ekki rétt að refsa framtíðinni fyrir fortíðina. 11. nóvember 2015 06:30 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Sjá meira
Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, hefur skipað rannsókn vegna ásakana Alþjóðalyfjaeftirlitsins um kerfisbundið lyfjamisferli rússneska frjálsíþróttasambandsins. Í skýrslu sem WADA gaf út í byrjun vikunnar eru Rússar sakaðir um að útvega frjálsíþróttamönnum sínum árangursbætandi efni og hylma svo yfir með þeim í samstarfi við suma af æðstu mönnum Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins.Sjá einnig:Stöðug endurnýjun Rússa grunsamleg „Baráttan verður að vera opin. Íþróttakeppni er bara áhuagverð þegar hún er heiðarleg,“ sagði Pútín í gærkvöldi, en það var í fyrsta skipti sem hann tjáði sig eftir að skýrslan var opinberuð. Vitaly Mutko, íþróttamálaráðherra Rússlands, fór í vörn á þriðjudaginn og sagði skýrsluna vera rugl og enn fremur að lyfjaeftirlit Breta hefði ekkert gildi og væri slakara en hjá Rússum. „Ég bað íþróttamálaráðherrann og alla okkar kollega sem tengjast íþróttum á einn eða annan hátt að sýna þessu máli sérstakan áhuga. Það er mikilvægt að við setjum af stað okkar eigin rannsókn,“ sagði Vladímír Pútín.Sjá einnig:Allt um dóphneykslið í Rússlandi á 60 sekúndum Lord Sebastian Coe, forseti Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, gaf Rússum frest til föstudags til að svara skýrslunni formlega. Dick Pound, höfundur skýrslunnar, vill að rússneskum íþróttamönnum verði meinuð þátttaka frá Ólympíuleikunum í Ríó á næsta ári.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Rússar rændu mig minni stærstu stund Rússar hafa fram á mánudag til að svara ásökunum í svartri skýrslu sem birt var í dag. 9. nóvember 2015 19:15 Einar um lyfjahneykslið: „Þetta er dapurt og sorglegt“ Formaður Frjálsíþróttsambands Íslands kallar eftir meira eftirliti og skilvirkari vinnubrögðum í ljósi skandalsins í Rússlandi. 11. nóvember 2015 10:30 Segir sig úr Alþjóðaólympíunefndinni eftir handtökuna Lamine Diack er ekki lengur heiðursmeðlimur Alþjóðaólympíunefndarinnar en hann var handtekinn vegna lyfjaskandalsins í Rússlandi. 11. nóvember 2015 11:00 Vilja henda Rússum úr frjálsum íþróttum Alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, hefur mælt með því að Rússum verði meinuð þátttaka í frjálsum íþróttum. 9. nóvember 2015 15:30 Vill ekki setja Rússa í bann Jónas Egilsson segir ekki rétt að refsa framtíðinni fyrir fortíðina. 11. nóvember 2015 06:30 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Sjá meira
Rússar rændu mig minni stærstu stund Rússar hafa fram á mánudag til að svara ásökunum í svartri skýrslu sem birt var í dag. 9. nóvember 2015 19:15
Einar um lyfjahneykslið: „Þetta er dapurt og sorglegt“ Formaður Frjálsíþróttsambands Íslands kallar eftir meira eftirliti og skilvirkari vinnubrögðum í ljósi skandalsins í Rússlandi. 11. nóvember 2015 10:30
Segir sig úr Alþjóðaólympíunefndinni eftir handtökuna Lamine Diack er ekki lengur heiðursmeðlimur Alþjóðaólympíunefndarinnar en hann var handtekinn vegna lyfjaskandalsins í Rússlandi. 11. nóvember 2015 11:00
Vilja henda Rússum úr frjálsum íþróttum Alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, hefur mælt með því að Rússum verði meinuð þátttaka í frjálsum íþróttum. 9. nóvember 2015 15:30
Vill ekki setja Rússa í bann Jónas Egilsson segir ekki rétt að refsa framtíðinni fyrir fortíðina. 11. nóvember 2015 06:30