Fangelsisfrumvarp viðhaldi vandanum Snærós Sindradóttir skrifar 14. nóvember 2015 07:00 Guðmundur Ingi Þóroddsson segir að nýtt fangelsisfrumvarp hafi engin áhrif á stöðuna innan fangelsanna. Mynd/aðsend „Við bentum á það að frumvarpið er samið að mestu leyti af Fangelsismálastofnun um Fangelsismálastofnun. Svo bentum við á það að Íslendingar eru ekki komnir með betrunarstefnu, heldur erum við með refsikerfi,“ segir Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, félags fanga. Frumvarp til laga um fullnustu refsinga var lagt fram á Alþingi í vikunni. Afstaða hafði gert athugasemdir við drög frumvarpsins í júní en lítur svo á að ekki hafi verið tekið tillit til þeirra. „Það eru fjögur atriði sem eru rosalega góð: Lenging á samfélagsþjónustu, lenging á rafrænu ökklabandi, reynslulausn fyrr fyrir unga afbrotamenn og fjölskylduleyfi fyrir langtímafanga. En þau eru gagnslaus í raun og veru,“ segir Guðmundur. „Þó þú takir einhverja konfektmola úr lögum Norðurlandanna þá er það gagnslaust ef þú tekur ekki allt betrunarkerfið. Við í dag eigum enga sérfræðinga í betrun, enga þekkingu, menntun og reynslu.“ Guðmundur segir að allt bendi til þess að annar hver fangi komi aftur í fangelsin og sextíu prósent fanga útskrifist sem öryrkjar. „Þetta er bara erfiður staður. Málið er að fangelsiskerfi virkar ekki nema það sé gulrótarkerfi. Í dag eru svo fá urræði og þú þarft að bíða svo lengi að menn geta bara haldið áfram að haga sér eins og hálfvitar allan tímann, verið í agaviðurlögum og neyslu en það skiptir engu máli.“ Alþingi Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Innlent Fleiri fréttir Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Sjá meira
„Við bentum á það að frumvarpið er samið að mestu leyti af Fangelsismálastofnun um Fangelsismálastofnun. Svo bentum við á það að Íslendingar eru ekki komnir með betrunarstefnu, heldur erum við með refsikerfi,“ segir Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, félags fanga. Frumvarp til laga um fullnustu refsinga var lagt fram á Alþingi í vikunni. Afstaða hafði gert athugasemdir við drög frumvarpsins í júní en lítur svo á að ekki hafi verið tekið tillit til þeirra. „Það eru fjögur atriði sem eru rosalega góð: Lenging á samfélagsþjónustu, lenging á rafrænu ökklabandi, reynslulausn fyrr fyrir unga afbrotamenn og fjölskylduleyfi fyrir langtímafanga. En þau eru gagnslaus í raun og veru,“ segir Guðmundur. „Þó þú takir einhverja konfektmola úr lögum Norðurlandanna þá er það gagnslaust ef þú tekur ekki allt betrunarkerfið. Við í dag eigum enga sérfræðinga í betrun, enga þekkingu, menntun og reynslu.“ Guðmundur segir að allt bendi til þess að annar hver fangi komi aftur í fangelsin og sextíu prósent fanga útskrifist sem öryrkjar. „Þetta er bara erfiður staður. Málið er að fangelsiskerfi virkar ekki nema það sé gulrótarkerfi. Í dag eru svo fá urræði og þú þarft að bíða svo lengi að menn geta bara haldið áfram að haga sér eins og hálfvitar allan tímann, verið í agaviðurlögum og neyslu en það skiptir engu máli.“
Alþingi Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Innlent Fleiri fréttir Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Sjá meira