Barack Obama heitir Frökkum stuðningi Jakob Bjarnar skrifar 13. nóvember 2015 23:09 Obama heitir Frökkum öllum stuðningi hugsanlegum. Nýjustu fréttir herma að skotið hafi verið á gísla og þeir drepnir í tónleikahöll í París. Barack Obama forseti Bandaríkjanna flutti nú fyrir skömmu ávarp þar sem hann hét Frökkum stuðningi. Efnislega sagði hann að árásirnar í París væru enn eitt dæmið um það þegar óbreyttum borgurum væri ógnað og Bandaríkjamenn þekktu það. Samkvæmt CNN eru nú að minnsta kosti 60 manns látnir í árásum í París, þetta virðast skipulagðar árásir. Gíslum er nú haldið í tónleikahöll þar sem bandaríska hljómsveitin Eagles of Death voru með tónleika. Á CNN er nú verið að ræða við vitni sem segist hafa séð látið fólk þar á vettvangi, um tuttugu sem voru látnir og aðrir alvarlega slasaðir. Árásarmennirnir voru ekki með grímur, vitnið sá einn þeirra og hann var mjög ungur, rúmlega tvítugur með Kalsnikoff-riffil, mennirnir voru þrír eða fjórir. Þeir skutu þögulir á fólkið. En, aftur að orðum Obama sem sagði þetta ekki aðeins árás á Frakkland heldur árás á allan hinn vestræna heim. Bandaríkin heita allri aðstoð sem vinaþjóð þeirra Frakkar óska, sagði Obama. Bandaríkjaforseti sagði jafnframt að þeir sem stæðu í þeirri meiningu að þeir gætu ógnað Frökkum og rústað þeim gildum sem Frakkkar standa fyrir, þeir hafa á röngu að standa. Obama lofaði öllum stuðningi hugsanlegum og Bandaríkjamenn væru nú að vinna með Frökkum, sem og öðrum þjóðum heims með það fyrir augum að ná ódæðismönnunum og sækja þá til saka. „Ástandið er enn í járnum. Og það á eftir að koma betur í ljós hver ber ábyrgð og ég vil ekki vera með vangaveltur þar um fyrr en frekari upplýsingar liggja fyrir. En, þetta eru skelfilegir atburðir og við sendum Frökkum og þeim sem eiga nú um sárt að binda samúðarkveðjur“ sagði Obama. Bandaríkin Frakkland Hryðjuverk í París Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Fleiri fréttir Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ Sjá meira
Barack Obama forseti Bandaríkjanna flutti nú fyrir skömmu ávarp þar sem hann hét Frökkum stuðningi. Efnislega sagði hann að árásirnar í París væru enn eitt dæmið um það þegar óbreyttum borgurum væri ógnað og Bandaríkjamenn þekktu það. Samkvæmt CNN eru nú að minnsta kosti 60 manns látnir í árásum í París, þetta virðast skipulagðar árásir. Gíslum er nú haldið í tónleikahöll þar sem bandaríska hljómsveitin Eagles of Death voru með tónleika. Á CNN er nú verið að ræða við vitni sem segist hafa séð látið fólk þar á vettvangi, um tuttugu sem voru látnir og aðrir alvarlega slasaðir. Árásarmennirnir voru ekki með grímur, vitnið sá einn þeirra og hann var mjög ungur, rúmlega tvítugur með Kalsnikoff-riffil, mennirnir voru þrír eða fjórir. Þeir skutu þögulir á fólkið. En, aftur að orðum Obama sem sagði þetta ekki aðeins árás á Frakkland heldur árás á allan hinn vestræna heim. Bandaríkin heita allri aðstoð sem vinaþjóð þeirra Frakkar óska, sagði Obama. Bandaríkjaforseti sagði jafnframt að þeir sem stæðu í þeirri meiningu að þeir gætu ógnað Frökkum og rústað þeim gildum sem Frakkkar standa fyrir, þeir hafa á röngu að standa. Obama lofaði öllum stuðningi hugsanlegum og Bandaríkjamenn væru nú að vinna með Frökkum, sem og öðrum þjóðum heims með það fyrir augum að ná ódæðismönnunum og sækja þá til saka. „Ástandið er enn í járnum. Og það á eftir að koma betur í ljós hver ber ábyrgð og ég vil ekki vera með vangaveltur þar um fyrr en frekari upplýsingar liggja fyrir. En, þetta eru skelfilegir atburðir og við sendum Frökkum og þeim sem eiga nú um sárt að binda samúðarkveðjur“ sagði Obama.
Bandaríkin Frakkland Hryðjuverk í París Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Fleiri fréttir Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ Sjá meira