Parísarbúar koma saman á République-torgi til að minnast fórnarlamba Atli Ísleifsson skrifar 14. nóvember 2015 23:31 Að minnsta kosti 129 fórust í árásunum og 350 særðust. Vísir/AFP Mörg hundruð manns hafa komið saman á République-torgi í París í kvöld til að minnast fórnarlamba hryðjuverkaárásanna í París á föstudagskvöld. Fólk hefur kveikt á kertum og skilið eftir við sérstakan minnisvarða sem búið er að koma upp til minningar um þá föllnu. Franski saksóknarinn Francois Molins greindi frá því fyrr í dag að þrír hópar manna hafi staðið fyrir hryðjuverkaárásunum þar sem að minnsta kosti 129 fórust og rúmlega 350 særðust. Molins sagði nauðsynlegt að komast að því hvaðan árásarmennirnir komu og hvernig þeir voru fjármagnaðir. Hann sagði alla árásarmennina sjö hafa drepist og að þeir hafi allir verið búnir Kalashnikov-rifflum og sömu gerð af sprengjuvestum. Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa lýst yfir ábyrgð á árásunum og greindu sjónarvottar frá því að árásarmennirnir, sem flestir voru á aldrinum fimmtán til átján, hafi hrópað að árásirnar væru hefndaraðgerðir vegna loftárása Frakka á liðsmenn ISIS í Sýrlandi. Manuel Valls, forsætisráðherra sagði í kvöld að Frakkar muni ekki láta af árásum sínum á skotmörk ISIS í Sýrlandi og Írak. Molins greindi einnig frá því að þrír menn hafi verið handteknir í úthverfi belgísku höfuðborgarinnar Brussel vegna gruns um að tengjast árásunum. Hryðjuverkaárásirnar eru þær mannskæðustu í Evrópu frá árásunum í Madríd á Spáni árið 2004 þar sem 191 fórst. Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Frakkar munu halda áfram loftárásum sínum á ISIS í Sýrlandi Saksóknari hefur staðfest að 129 féllu og 352 særðust í árásunum í París í gærkvöldi. Saksóknari segir að þrítugur Frakki hafi verið á meðal árásarmanna. 14. nóvember 2015 20:30 Einn árásarmannanna kom til álfunnar um Grikkland Vegabréf sem fannst á einum hinna föllnu var skráð í Grikklandi 3. október. 14. nóvember 2015 16:37 Einn sjálfsvígssprengjumannanna var með miða á völlinn Maðurinn var klæddur sprengjuvestum og reyndi að komast inn á völlinn þegar um korter var liðið af leiknum. Hann var hins vegar stöðvaður í öryggisleit. 14. nóvember 2015 18:06 Búið að bera kennsl á einn árásarmanninn Minnst 128 eru látnir eftir árásir ISIS í París í gærkvöldi. 14. nóvember 2015 14:59 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Mörg hundruð manns hafa komið saman á République-torgi í París í kvöld til að minnast fórnarlamba hryðjuverkaárásanna í París á föstudagskvöld. Fólk hefur kveikt á kertum og skilið eftir við sérstakan minnisvarða sem búið er að koma upp til minningar um þá föllnu. Franski saksóknarinn Francois Molins greindi frá því fyrr í dag að þrír hópar manna hafi staðið fyrir hryðjuverkaárásunum þar sem að minnsta kosti 129 fórust og rúmlega 350 særðust. Molins sagði nauðsynlegt að komast að því hvaðan árásarmennirnir komu og hvernig þeir voru fjármagnaðir. Hann sagði alla árásarmennina sjö hafa drepist og að þeir hafi allir verið búnir Kalashnikov-rifflum og sömu gerð af sprengjuvestum. Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa lýst yfir ábyrgð á árásunum og greindu sjónarvottar frá því að árásarmennirnir, sem flestir voru á aldrinum fimmtán til átján, hafi hrópað að árásirnar væru hefndaraðgerðir vegna loftárása Frakka á liðsmenn ISIS í Sýrlandi. Manuel Valls, forsætisráðherra sagði í kvöld að Frakkar muni ekki láta af árásum sínum á skotmörk ISIS í Sýrlandi og Írak. Molins greindi einnig frá því að þrír menn hafi verið handteknir í úthverfi belgísku höfuðborgarinnar Brussel vegna gruns um að tengjast árásunum. Hryðjuverkaárásirnar eru þær mannskæðustu í Evrópu frá árásunum í Madríd á Spáni árið 2004 þar sem 191 fórst.
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Frakkar munu halda áfram loftárásum sínum á ISIS í Sýrlandi Saksóknari hefur staðfest að 129 féllu og 352 særðust í árásunum í París í gærkvöldi. Saksóknari segir að þrítugur Frakki hafi verið á meðal árásarmanna. 14. nóvember 2015 20:30 Einn árásarmannanna kom til álfunnar um Grikkland Vegabréf sem fannst á einum hinna föllnu var skráð í Grikklandi 3. október. 14. nóvember 2015 16:37 Einn sjálfsvígssprengjumannanna var með miða á völlinn Maðurinn var klæddur sprengjuvestum og reyndi að komast inn á völlinn þegar um korter var liðið af leiknum. Hann var hins vegar stöðvaður í öryggisleit. 14. nóvember 2015 18:06 Búið að bera kennsl á einn árásarmanninn Minnst 128 eru látnir eftir árásir ISIS í París í gærkvöldi. 14. nóvember 2015 14:59 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Frakkar munu halda áfram loftárásum sínum á ISIS í Sýrlandi Saksóknari hefur staðfest að 129 féllu og 352 særðust í árásunum í París í gærkvöldi. Saksóknari segir að þrítugur Frakki hafi verið á meðal árásarmanna. 14. nóvember 2015 20:30
Einn árásarmannanna kom til álfunnar um Grikkland Vegabréf sem fannst á einum hinna föllnu var skráð í Grikklandi 3. október. 14. nóvember 2015 16:37
Einn sjálfsvígssprengjumannanna var með miða á völlinn Maðurinn var klæddur sprengjuvestum og reyndi að komast inn á völlinn þegar um korter var liðið af leiknum. Hann var hins vegar stöðvaður í öryggisleit. 14. nóvember 2015 18:06
Búið að bera kennsl á einn árásarmanninn Minnst 128 eru látnir eftir árásir ISIS í París í gærkvöldi. 14. nóvember 2015 14:59