Hjörvar: Ákvörðunin að velja Frederik er með ólíkindum 7. nóvember 2015 15:00 Frederik í leik með U21 árs landsliðinu í haust. Vísir/Stefán „Ögmundur velur sig sjálfur, hann er með töluverða yfirburði þegar kemur að því hvaða markvörður er næstur í röðinni á eftir Hannesi og valið á Ingvari kemur mér ekki á óvart en ákvörðunin að velja Frederik Schram er með ólíkindum,“ sagði Hjörvar Hafliðason, markvörður og sparkspekingur, í samtali við útvarpsþátt Fotbolti.net í dag. „Ég hélt fyrst að þetta væri eitthvað grín hjá Heimi og einhver vitleysa. Þessi strákur er að spila með lélegasta liðinu í annari deild í Danmörku, eru búnir að vinna held ég einn leik. Hann fær ekki mínútu þarna.“ Valið vekur töluverða athygli en Frederik hefur leikið með U21 árs landsliðinu í undanförnum leikjum eftir að Rúnar Alex Rúnarsson meiddist. „Hann hefur aldrei á ævinni spilað leik með meistaraflokki og er að verða 21 árs gamall eftir tvo mánuði. Hvaða skilaboð ertu að senda mönnum eins og Stefáni Loga og Árna Snæ fyrir undirbúningstímabilið með veika von um sæti í EM hópnum. Þeir velja strák sem hefur ekkert spilað og verður ekki framtíðar markvörður landsliðsins.“ Þá ræddu þeir hvort ákvörðunin um að kalla á hann væri tekin til þess að hann yrði íslenskur landsliðsmaður en hann gæti einnig leikið fyrir danska landsliðið. „Rúnar Alex er framtíðar markvörður liðsins og ég hefði eflaust frekar kallað inn Sindra Kristinn úr Keflavík inn, hann er yngri. Svo setur maður spurningu hvort þetta væri ekki rétti tíminn til gefa Gunnleifi einhvern tíma með þessari varnarlínu ef það hann þyrfti að spila á EM næsta sumar. Hann hefur ekkert spilað með þeim en við gætum þurft á honum að halda í Frakklandi.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ungir fá tækifæri í landsliðinu Eldri fastamenn úr landsliði Íslands hvíldir í æfingaleikjunum gegn Póllandi og Slóvakíu síðar í mánuðinum. 6. nóvember 2015 11:30 Landsliðshópurinn skiptist í tvo hópa Níu leikmenn fá nú tækifæri til að sýna sig og sanna með landsliðinu í æfingaleikjum gegn Póllandi og Slóvakíu en ungur leikmannahópur var valinn í gær. 7. nóvember 2015 07:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
„Ögmundur velur sig sjálfur, hann er með töluverða yfirburði þegar kemur að því hvaða markvörður er næstur í röðinni á eftir Hannesi og valið á Ingvari kemur mér ekki á óvart en ákvörðunin að velja Frederik Schram er með ólíkindum,“ sagði Hjörvar Hafliðason, markvörður og sparkspekingur, í samtali við útvarpsþátt Fotbolti.net í dag. „Ég hélt fyrst að þetta væri eitthvað grín hjá Heimi og einhver vitleysa. Þessi strákur er að spila með lélegasta liðinu í annari deild í Danmörku, eru búnir að vinna held ég einn leik. Hann fær ekki mínútu þarna.“ Valið vekur töluverða athygli en Frederik hefur leikið með U21 árs landsliðinu í undanförnum leikjum eftir að Rúnar Alex Rúnarsson meiddist. „Hann hefur aldrei á ævinni spilað leik með meistaraflokki og er að verða 21 árs gamall eftir tvo mánuði. Hvaða skilaboð ertu að senda mönnum eins og Stefáni Loga og Árna Snæ fyrir undirbúningstímabilið með veika von um sæti í EM hópnum. Þeir velja strák sem hefur ekkert spilað og verður ekki framtíðar markvörður landsliðsins.“ Þá ræddu þeir hvort ákvörðunin um að kalla á hann væri tekin til þess að hann yrði íslenskur landsliðsmaður en hann gæti einnig leikið fyrir danska landsliðið. „Rúnar Alex er framtíðar markvörður liðsins og ég hefði eflaust frekar kallað inn Sindra Kristinn úr Keflavík inn, hann er yngri. Svo setur maður spurningu hvort þetta væri ekki rétti tíminn til gefa Gunnleifi einhvern tíma með þessari varnarlínu ef það hann þyrfti að spila á EM næsta sumar. Hann hefur ekkert spilað með þeim en við gætum þurft á honum að halda í Frakklandi.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ungir fá tækifæri í landsliðinu Eldri fastamenn úr landsliði Íslands hvíldir í æfingaleikjunum gegn Póllandi og Slóvakíu síðar í mánuðinum. 6. nóvember 2015 11:30 Landsliðshópurinn skiptist í tvo hópa Níu leikmenn fá nú tækifæri til að sýna sig og sanna með landsliðinu í æfingaleikjum gegn Póllandi og Slóvakíu en ungur leikmannahópur var valinn í gær. 7. nóvember 2015 07:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Ungir fá tækifæri í landsliðinu Eldri fastamenn úr landsliði Íslands hvíldir í æfingaleikjunum gegn Póllandi og Slóvakíu síðar í mánuðinum. 6. nóvember 2015 11:30
Landsliðshópurinn skiptist í tvo hópa Níu leikmenn fá nú tækifæri til að sýna sig og sanna með landsliðinu í æfingaleikjum gegn Póllandi og Slóvakíu en ungur leikmannahópur var valinn í gær. 7. nóvember 2015 07:00
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti