„Við viljum bara að eitthvað verði gert“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. nóvember 2015 17:25 Nokkur hundruð eru nú saman komin á Hverfisgötu og krafan er skýr. Vísir/Vilhelm „Hér er bara allt að fyllast og ég er mjög glöð að sjá allan þennan fjölda flykkjast til stuðnings brotaþolum þessara mála,“ segir Oddný Arnarsdóttir sem stendur að baki mótmælunum sem nú standa yfir fyrir framan lögreglustöðina á Hverfisgötu. Að sögn sjónarvotta eru þar nú um nokkur hundruð manns sem þangað eru komnir til að mótmæla aðgerðarleysi lögreglunnar í kynferðisbrotamálum. Er það gert í ljósi frétta að ekki var krafist gæsluvarðhalds yfir tveimur mönnum sem voru kærðir vegna nauðgana í Hlíðunum fyrir skemmstu. Hefur sú ákvörðun lögreglunnar, að krefjast ekki gæsluvarðhalds yfir mönnunum, sætt harðri gagnrýni á samfélagsmiðlum í dag í kjölfar fréttaflutnings Fréttablaðsins. Sjá einnig: Þótti ekki ástæða til að fara fram á gæsluvarðhald yfir sakborningumOddný segist hafa ákveðið að stofna Facebook-viðburðinn, þangað sem um 5000 manns hafa nú meldað sig, vegna þess að hún hafi verið búin að fá nóg. „Ég sá frétt eftir frétt og alltaf virtist vera sama aðgerðarleysið eða hreinlega ekki til peningar til að sinna þessum málum. Sama hvort það er þá virðist þessi málaflokkur ekki vera með stuðning á bakvið sig hjá hinu opinbera,“ segir Oddný og bætir við að skilaboðin með fundinum séu skýr. „Við viljum fá aðgerðir og pening inn í þennan málaflokk. Við viljum bara að eitthvað verði að gert.“ Hún segist ekki efast um heilindi lögreglunnar og vilja hennar til þess að taka til í þessum málaflokki – „heldur er það bara akkurat þetta að þessi mál virðast ekki fá athyglina sem þau þurfa,“ segir Oddný. Fólk er sem fyrr segið farið að flykkjast á Hverfisgötu og myndir af mannhafinu farnar að flæða inn á samfélagsmiðlana.Allir að koma niður á lögreglustöð! tökum afstöðu með þolendum og mótmælun óásættanlegum vinnubrögðum lögreglunar! pic.twitter.com/xGYxhQ4w8c— Druslugangan (@druslugangan) November 9, 2015 Hér er samstaða! #almannahagsmunir pic.twitter.com/U0OkfEOye9— Brynja Helgadóttir (@brynjahelgad) November 9, 2015 Mikið væri nú fallegt ef @logreglan stæði hérna með okkur!#almannahagsmunir pic.twitter.com/mRe2d9Na8C— María Rut (@mariarutkr) November 9, 2015 pic.twitter.com/bEjt78r51c— Sylvía Hall (@sylviaahall) November 9, 2015 Hlíðamálið Tengdar fréttir Getur ekki svarað af eða á hvort lögreglan hafi gert mistök við rannsókn á meintum kynferðisbrotum Þarf að vera sterkur rökstuddur grunur fyrir gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna, segir yfirlögfræðingur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 9. nóvember 2015 16:09 Ætla að mótmæla aðgerðaleysi lögreglunnar í kynferðisbrotamálum Lögreglan harðlega gagnrýnd á samfélagsmiðlum. 9. nóvember 2015 13:17 Íbúð í Hlíðunum var útbúin til nauðgana Tveir karlar grunaðir um hrottaleg kynferðisbrot ganga lausir. 9. nóvember 2015 06:00 Þótti ekki ástæða til að fara fram á gæsluvarðhald yfir sakborningum Hart deilt á lögregluna vegna ákvörðunarinnar. 9. nóvember 2015 10:40 „Ég get ekki hugsað mér mikið alvarlegri nauðgunarmál“ "Fyrst og síðast minnir þetta mig á bókina Fifty Shades of Grey,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta. 9. nóvember 2015 11:03 Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Erlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Fleiri fréttir „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Sjá meira
„Hér er bara allt að fyllast og ég er mjög glöð að sjá allan þennan fjölda flykkjast til stuðnings brotaþolum þessara mála,“ segir Oddný Arnarsdóttir sem stendur að baki mótmælunum sem nú standa yfir fyrir framan lögreglustöðina á Hverfisgötu. Að sögn sjónarvotta eru þar nú um nokkur hundruð manns sem þangað eru komnir til að mótmæla aðgerðarleysi lögreglunnar í kynferðisbrotamálum. Er það gert í ljósi frétta að ekki var krafist gæsluvarðhalds yfir tveimur mönnum sem voru kærðir vegna nauðgana í Hlíðunum fyrir skemmstu. Hefur sú ákvörðun lögreglunnar, að krefjast ekki gæsluvarðhalds yfir mönnunum, sætt harðri gagnrýni á samfélagsmiðlum í dag í kjölfar fréttaflutnings Fréttablaðsins. Sjá einnig: Þótti ekki ástæða til að fara fram á gæsluvarðhald yfir sakborningumOddný segist hafa ákveðið að stofna Facebook-viðburðinn, þangað sem um 5000 manns hafa nú meldað sig, vegna þess að hún hafi verið búin að fá nóg. „Ég sá frétt eftir frétt og alltaf virtist vera sama aðgerðarleysið eða hreinlega ekki til peningar til að sinna þessum málum. Sama hvort það er þá virðist þessi málaflokkur ekki vera með stuðning á bakvið sig hjá hinu opinbera,“ segir Oddný og bætir við að skilaboðin með fundinum séu skýr. „Við viljum fá aðgerðir og pening inn í þennan málaflokk. Við viljum bara að eitthvað verði að gert.“ Hún segist ekki efast um heilindi lögreglunnar og vilja hennar til þess að taka til í þessum málaflokki – „heldur er það bara akkurat þetta að þessi mál virðast ekki fá athyglina sem þau þurfa,“ segir Oddný. Fólk er sem fyrr segið farið að flykkjast á Hverfisgötu og myndir af mannhafinu farnar að flæða inn á samfélagsmiðlana.Allir að koma niður á lögreglustöð! tökum afstöðu með þolendum og mótmælun óásættanlegum vinnubrögðum lögreglunar! pic.twitter.com/xGYxhQ4w8c— Druslugangan (@druslugangan) November 9, 2015 Hér er samstaða! #almannahagsmunir pic.twitter.com/U0OkfEOye9— Brynja Helgadóttir (@brynjahelgad) November 9, 2015 Mikið væri nú fallegt ef @logreglan stæði hérna með okkur!#almannahagsmunir pic.twitter.com/mRe2d9Na8C— María Rut (@mariarutkr) November 9, 2015 pic.twitter.com/bEjt78r51c— Sylvía Hall (@sylviaahall) November 9, 2015
Hlíðamálið Tengdar fréttir Getur ekki svarað af eða á hvort lögreglan hafi gert mistök við rannsókn á meintum kynferðisbrotum Þarf að vera sterkur rökstuddur grunur fyrir gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna, segir yfirlögfræðingur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 9. nóvember 2015 16:09 Ætla að mótmæla aðgerðaleysi lögreglunnar í kynferðisbrotamálum Lögreglan harðlega gagnrýnd á samfélagsmiðlum. 9. nóvember 2015 13:17 Íbúð í Hlíðunum var útbúin til nauðgana Tveir karlar grunaðir um hrottaleg kynferðisbrot ganga lausir. 9. nóvember 2015 06:00 Þótti ekki ástæða til að fara fram á gæsluvarðhald yfir sakborningum Hart deilt á lögregluna vegna ákvörðunarinnar. 9. nóvember 2015 10:40 „Ég get ekki hugsað mér mikið alvarlegri nauðgunarmál“ "Fyrst og síðast minnir þetta mig á bókina Fifty Shades of Grey,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta. 9. nóvember 2015 11:03 Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Erlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Fleiri fréttir „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Sjá meira
Getur ekki svarað af eða á hvort lögreglan hafi gert mistök við rannsókn á meintum kynferðisbrotum Þarf að vera sterkur rökstuddur grunur fyrir gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna, segir yfirlögfræðingur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 9. nóvember 2015 16:09
Ætla að mótmæla aðgerðaleysi lögreglunnar í kynferðisbrotamálum Lögreglan harðlega gagnrýnd á samfélagsmiðlum. 9. nóvember 2015 13:17
Íbúð í Hlíðunum var útbúin til nauðgana Tveir karlar grunaðir um hrottaleg kynferðisbrot ganga lausir. 9. nóvember 2015 06:00
Þótti ekki ástæða til að fara fram á gæsluvarðhald yfir sakborningum Hart deilt á lögregluna vegna ákvörðunarinnar. 9. nóvember 2015 10:40
„Ég get ekki hugsað mér mikið alvarlegri nauðgunarmál“ "Fyrst og síðast minnir þetta mig á bókina Fifty Shades of Grey,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta. 9. nóvember 2015 11:03