Segir Trump vera eins og opna, leiðinlega bók Stefán Ó. Jónsson skrifar 31. október 2015 22:26 John Oliver er einn vinsælasti sjónvarpsmaður í heiminum um þessar mundir. skjáskot John Oliver, stjórnandi hins sívinsæla fréttaskýringaþáttar Last Week Tonight, segist ekki einungis vera alveg sama um forsetaefnið Donald Trump heldur einnig að hann vilji alls ekki fá hann í þáttinn til sín. Þetta kom fram í viðtali við Oliver í þættinum This Morning á sjónvarpsstöðinni CBS. Þar ræddi hann aðra þáttaröð Last Week Tonight og drap eilítið á yfirstandandi kosningabaráttu Repúblikanaflokksins. Þegar Oliver var spurður, á léttu nótunum, hvort að hann hygðist styðja Donald Trump lét hann allt flakka.„Mér er nákvæmleg sama um hann á öllum mælikvörðum,“sagði Oliver og bætti við að hann myndi ekki fá auðkýfinginn í þáttinn til sín – þrátt fyrir að hann mælist nú með mest fylgi af forsetaefnum Repúblikanaflokksins. „Ég get í rauninni ekki sagt neitt um hann. Hann hefur sagt allt sem hann hefur langað til að segja. Hann segir allt upphátt, þessi maður. Þannig að það er ekki eins og þú munir finna eitthvað innra með honum sem hann hefur verið að halda leyndu. Hann er eins og opin bók og sú bók inniheldur mjög fá spennandi orð.“ John Oliver sagði einnig í þættinum að lýðræðið í Bandaríkjunum væri eins og „fjögurra ára afmælisveisla“ og að rökræðurnar einkenndust af miklu „tali en litlu innhaldi.“ Viðtalið við hann á CBS má sjá hér að ofan. Donald Trump Tengdar fréttir John Oliver gerir grín að dönskum dýrahirðum Krufðu ljón fyrir framan börn. 20. október 2015 10:23 Skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna: Þegar John Oliver komst að því að fólkið er hluti vandamálsins Ástralir glímdu við sams konar vanda og Bandaríkjamenn en gjörbreyttu skotvopnalöggjöfinni til hins betra. 3. október 2015 10:00 John Oliver fjallar um flóttamenn á leið til Evrópu Þáttastjórnandinn kemur víða við í umfjöllun sinni sem er eins og alltaf, góða blanda af alvarleika og húmor. 29. september 2015 09:51 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Sjá meira
John Oliver, stjórnandi hins sívinsæla fréttaskýringaþáttar Last Week Tonight, segist ekki einungis vera alveg sama um forsetaefnið Donald Trump heldur einnig að hann vilji alls ekki fá hann í þáttinn til sín. Þetta kom fram í viðtali við Oliver í þættinum This Morning á sjónvarpsstöðinni CBS. Þar ræddi hann aðra þáttaröð Last Week Tonight og drap eilítið á yfirstandandi kosningabaráttu Repúblikanaflokksins. Þegar Oliver var spurður, á léttu nótunum, hvort að hann hygðist styðja Donald Trump lét hann allt flakka.„Mér er nákvæmleg sama um hann á öllum mælikvörðum,“sagði Oliver og bætti við að hann myndi ekki fá auðkýfinginn í þáttinn til sín – þrátt fyrir að hann mælist nú með mest fylgi af forsetaefnum Repúblikanaflokksins. „Ég get í rauninni ekki sagt neitt um hann. Hann hefur sagt allt sem hann hefur langað til að segja. Hann segir allt upphátt, þessi maður. Þannig að það er ekki eins og þú munir finna eitthvað innra með honum sem hann hefur verið að halda leyndu. Hann er eins og opin bók og sú bók inniheldur mjög fá spennandi orð.“ John Oliver sagði einnig í þættinum að lýðræðið í Bandaríkjunum væri eins og „fjögurra ára afmælisveisla“ og að rökræðurnar einkenndust af miklu „tali en litlu innhaldi.“ Viðtalið við hann á CBS má sjá hér að ofan.
Donald Trump Tengdar fréttir John Oliver gerir grín að dönskum dýrahirðum Krufðu ljón fyrir framan börn. 20. október 2015 10:23 Skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna: Þegar John Oliver komst að því að fólkið er hluti vandamálsins Ástralir glímdu við sams konar vanda og Bandaríkjamenn en gjörbreyttu skotvopnalöggjöfinni til hins betra. 3. október 2015 10:00 John Oliver fjallar um flóttamenn á leið til Evrópu Þáttastjórnandinn kemur víða við í umfjöllun sinni sem er eins og alltaf, góða blanda af alvarleika og húmor. 29. september 2015 09:51 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Sjá meira
Skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna: Þegar John Oliver komst að því að fólkið er hluti vandamálsins Ástralir glímdu við sams konar vanda og Bandaríkjamenn en gjörbreyttu skotvopnalöggjöfinni til hins betra. 3. október 2015 10:00
John Oliver fjallar um flóttamenn á leið til Evrópu Þáttastjórnandinn kemur víða við í umfjöllun sinni sem er eins og alltaf, góða blanda af alvarleika og húmor. 29. september 2015 09:51