Björn Valur hafði betur gegn Sóleyju Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 24. október 2015 14:20 Björn Valur Gíslason og Sóley Björk Stefánsdóttir vildu bæði varaformannsstólinn. Vísir/GVA Björn Valur Gíslason var endurkjörinn varaformaður Vinstri grænna á landsfundi flokksins í dag. Tilkynnt var um úrslitin á Twitter um tuttugu mínútur yfir tvö í dag. Tveir sóttust eftir embættinu. Niðurstaða liggur fyrir. Björn Valur er varaformaður. #landsfundurvg— Vinstri græn (@Vinstrigraen) October 24, 2015 Töluvert er síðan að Björn Valur Gíslason, varaþingmaður Vinstri grænna, lýsti því yfir að hann vildi áfram gegna embætti varaformanns flokksins en seint í gærkvöldi, áður en framboðsfrestur rann út, lýsti Sóley Björk Stefánsdóttir, bæjarfulltrúi Vinstri grænna á Akureyri, því yfir að hún hefð ákveðið að bjóða sig fram gegn honum.Sjá einnig: Bein útsending frá landsfundi Vinstri grænna „Mér finnst bara mikilvægt að það sé bara tekið vel í það að fólk bjóði sig fram og við eigum bara öll að geta boðið okkur fram í það sem við viljum gera. Mér finnst ekki að það eigi að líta á framboð sem árás á einhvern annan. Ég er bara að lýsa yfir vilja til þess að sinna ákveðnu starfi og það finnst mér mikilvægt að geta gert,“ sagði Sóley Björk fyrir kjörið í dag. Fyrr í vikunni birtu ríflega sjötíu félagsmenn Vinstri grænna stuðningsyfirlýsingu við Daníel Arnarsson í embætti varaformanns. Hann ákvað þó að bjóða sig ekki fram. Björn Valur segir það alltaf viðbúið að menn fái mótframboð líkt og hann fái nú. „Það má alltaf búast við því þegar gengið er til kosninga um embætti innan flokks sem utan að það verði fleiri en einn sem vilji hneppa hnossið ef svo má að orði komast. Þannig að það er ekkert við því að segja bara landsfundur ræður örlögum sínum í þessu,“ sagði Björn Valur sem var hinn rólegasti fyrir kjörið. Alþingi Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Fleiri fréttir Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Sjá meira
Björn Valur Gíslason var endurkjörinn varaformaður Vinstri grænna á landsfundi flokksins í dag. Tilkynnt var um úrslitin á Twitter um tuttugu mínútur yfir tvö í dag. Tveir sóttust eftir embættinu. Niðurstaða liggur fyrir. Björn Valur er varaformaður. #landsfundurvg— Vinstri græn (@Vinstrigraen) October 24, 2015 Töluvert er síðan að Björn Valur Gíslason, varaþingmaður Vinstri grænna, lýsti því yfir að hann vildi áfram gegna embætti varaformanns flokksins en seint í gærkvöldi, áður en framboðsfrestur rann út, lýsti Sóley Björk Stefánsdóttir, bæjarfulltrúi Vinstri grænna á Akureyri, því yfir að hún hefð ákveðið að bjóða sig fram gegn honum.Sjá einnig: Bein útsending frá landsfundi Vinstri grænna „Mér finnst bara mikilvægt að það sé bara tekið vel í það að fólk bjóði sig fram og við eigum bara öll að geta boðið okkur fram í það sem við viljum gera. Mér finnst ekki að það eigi að líta á framboð sem árás á einhvern annan. Ég er bara að lýsa yfir vilja til þess að sinna ákveðnu starfi og það finnst mér mikilvægt að geta gert,“ sagði Sóley Björk fyrir kjörið í dag. Fyrr í vikunni birtu ríflega sjötíu félagsmenn Vinstri grænna stuðningsyfirlýsingu við Daníel Arnarsson í embætti varaformanns. Hann ákvað þó að bjóða sig ekki fram. Björn Valur segir það alltaf viðbúið að menn fái mótframboð líkt og hann fái nú. „Það má alltaf búast við því þegar gengið er til kosninga um embætti innan flokks sem utan að það verði fleiri en einn sem vilji hneppa hnossið ef svo má að orði komast. Þannig að það er ekkert við því að segja bara landsfundur ræður örlögum sínum í þessu,“ sagði Björn Valur sem var hinn rólegasti fyrir kjörið.
Alþingi Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Fleiri fréttir Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Sjá meira