Lewandowski skoraði sitt þrettánda mark og jafnaði metið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2015 23:00 Robert Lewandowski var kátur í leikslok. Vísir/Getty Pólverjinn Robert Lewandowski hefur verið heitasti framherji fótboltans síðustu vikur og hann var á skotskónum í kvöld þegar Pólverjar unnu 2-1 sigur á Írum. Markið hans Robert Lewandowski í kvöld tryggði Pólverjum öll þrjú stigin og þar með annað sætið í riðlinum og sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins á næsta ári. Robert Lewandowski skoraði 13 mörk í 10 leikjum í undankeppninni og jafnaði með því átta ár með Norður-Írans David Healy. Engir aðrir hafa skorað jafnmikið í einni undankeppni fyrir Evrópumót. Robert Lewandowski hefur verið ótrúlegur undanfarnar vikur en frá 22. september hefur hann spilað sex leiki fyrir Bayern München eða pólska landsliðið og skoraði í þeim 15 mörk. Leikurinn í kvöld var reyndar sá eini af þessum sex þar sem kappinn skoraði ekki meira en eitt mark en markið í kvöld var jafnframt það mikilvægasta af öllu því það gulltryggði Pólverjum EM-sætið.Síðustu sex leikir Robert Lewandowski: 22. september - 5-1 sigur á VfL Wolfsburg - 5 mörk 26. september - 3-0 sigur á Mainz - 2 mörk 29. september - 5-0 sigur á Dinamo Zagreb - 3 mörk 4. október - 5-1 sigur á Dortmund - 2 mörk 8. október - 2-2 jafntefli við Skotland - 2 mörk 11. október - 2-1 sigur á Írlandi - 1 markRobert Lewandowski hefur skorað 15 mörk í síðustu 6 leikjum sínum.Vísir/EPAFlest mörk í einni undankeppni EM:13 mörk Robert Lewandowski, Póllandi (EM 2016) David Healy, Norður-Írlandi (EM 2008)12 mörk Klaas-Jan Huntelaar, Hollandi (EM 2012) Davor Suker, Króatíu (EM 1996)11 mörk Raul, Spáni (EM 2000) Toni Polster, Austurríki (EM 1996) Ole Madsen, Danmörku (EM 1964)10 mörk Eduardo, Króatíu (EM 2008) Hristo Stoitsjkov, Búlgaríu (EM 1996) Darko Pancev, Júgóslavíu (EM 1992)Markahæstir í undankeppni EM 2016:13 mörk Robert Lewandowski, Póllandi9 mörk Thomas Müller, Þýskalandi8 mörk Artyom Dzyuba, Rússlandi7 mörk Edin Dzeko, Bosníu Wayne Rooney, Englandi Kyle Lafferty, Norður-Írlandi Steven Fletcher, Skotlandi Zlatan Ibrahimović, Svíþjóð6 mörk Danny Welbeck, EnglandiGylfi Sigurðsson, Íslandi Arkadiusz Milik, Póllandi Milivoje Novakovic, Slóveníu Gareth Bale, Wales EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Pólverjinn Robert Lewandowski hefur verið heitasti framherji fótboltans síðustu vikur og hann var á skotskónum í kvöld þegar Pólverjar unnu 2-1 sigur á Írum. Markið hans Robert Lewandowski í kvöld tryggði Pólverjum öll þrjú stigin og þar með annað sætið í riðlinum og sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins á næsta ári. Robert Lewandowski skoraði 13 mörk í 10 leikjum í undankeppninni og jafnaði með því átta ár með Norður-Írans David Healy. Engir aðrir hafa skorað jafnmikið í einni undankeppni fyrir Evrópumót. Robert Lewandowski hefur verið ótrúlegur undanfarnar vikur en frá 22. september hefur hann spilað sex leiki fyrir Bayern München eða pólska landsliðið og skoraði í þeim 15 mörk. Leikurinn í kvöld var reyndar sá eini af þessum sex þar sem kappinn skoraði ekki meira en eitt mark en markið í kvöld var jafnframt það mikilvægasta af öllu því það gulltryggði Pólverjum EM-sætið.Síðustu sex leikir Robert Lewandowski: 22. september - 5-1 sigur á VfL Wolfsburg - 5 mörk 26. september - 3-0 sigur á Mainz - 2 mörk 29. september - 5-0 sigur á Dinamo Zagreb - 3 mörk 4. október - 5-1 sigur á Dortmund - 2 mörk 8. október - 2-2 jafntefli við Skotland - 2 mörk 11. október - 2-1 sigur á Írlandi - 1 markRobert Lewandowski hefur skorað 15 mörk í síðustu 6 leikjum sínum.Vísir/EPAFlest mörk í einni undankeppni EM:13 mörk Robert Lewandowski, Póllandi (EM 2016) David Healy, Norður-Írlandi (EM 2008)12 mörk Klaas-Jan Huntelaar, Hollandi (EM 2012) Davor Suker, Króatíu (EM 1996)11 mörk Raul, Spáni (EM 2000) Toni Polster, Austurríki (EM 1996) Ole Madsen, Danmörku (EM 1964)10 mörk Eduardo, Króatíu (EM 2008) Hristo Stoitsjkov, Búlgaríu (EM 1996) Darko Pancev, Júgóslavíu (EM 1992)Markahæstir í undankeppni EM 2016:13 mörk Robert Lewandowski, Póllandi9 mörk Thomas Müller, Þýskalandi8 mörk Artyom Dzyuba, Rússlandi7 mörk Edin Dzeko, Bosníu Wayne Rooney, Englandi Kyle Lafferty, Norður-Írlandi Steven Fletcher, Skotlandi Zlatan Ibrahimović, Svíþjóð6 mörk Danny Welbeck, EnglandiGylfi Sigurðsson, Íslandi Arkadiusz Milik, Póllandi Milivoje Novakovic, Slóveníu Gareth Bale, Wales
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira