Gylfi bætti eitt met Eiðs Smára og jafnaði annað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2015 08:00 Gylfi Þór Sigurðsson í leiknum á móti Lettum um helgina. Vísir/Vilhelm Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt sjötta mark í undankeppni EM í jafnteflinu á móti Lettlandi um helgina og tryggði sér með því tvö met í markaskorun fyrir íslenska landsliðið í undankeppnum stórmóta. Gylfi er nú bæði sá sem hefur skorað flest mörk í einni undankeppni EM og sá sem hefur skorað flest mörk í einni undankeppni fyrir stórmót hvort sem það er HM eða EM. Eiður Smári Guðjohnsen, liðsfélagi Gylfa í landsliðinu, átti bæði metin fyrir þessa undankeppni síðan að hann skoraði samtals ellefu mörk í tveimur undankeppnum íslenska liðsins í upphafi tíunda áratugarins. Gylfi fær síðan tækifæri til að eignast metið alveg einn annað kvöld þegar Ísland mætir Tyrklandi í lokaleik sínum í riðlinum.Flest mörk fyrir íslenska karlalandsliðið í einni undankeppni:6 mörk - Gylfi Þór Sigurðsson, EM 2016 9 leikir - 799 mínútur Skoraði á móti Hollandi (3), Lettlandi (2) og Tyrkjum. 4 af mörkunum á Laugardalsvellinum6 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, HM 2006 8 leikir - 707 mínútur Skoraði á móti Ungverjalandi (2), Búlgaríu, Svíþjóð, Króatíu og Möltu. 5 af mörkunum á Laugardalsvellinum5 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, EM 2004 8 leikir - 718 mínútur Skoraði á móti Litháen (3), Skotlandi og Færeyjum. 2 af mörkunum á Laugardalsvellinum4 mörk - Gylfi Þór Sigurðsson, HM 2014 11 leikir - 982 mínútur Skoraði á móti Slóveníu (2), Albaníu og Kýpur. 1 af mörkunum á Laugardalsvellinum4 mörk - Kolbeinn Sigþórsson, HM 2014 7 leikir - 586 mínútur Skoraði á móti Sviss, Albaníu, Kýpur og Noregi. 2 af mörkunum á Laugardalsvellinum 3 mörk - Kolbeinn Sigþórsson, EM 2016 3 mörk - Birkir Bjarnason, HM 2014 3 mörk - Jóhann Berg Guðmundsson, Hm 2014 3 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, HM 2010 3 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, EM 2008 3 mörk - Eyjólfur Sverrisson, Hm 2002Flest mörk í einni undankeppni EM 6 mörk - Gylfi Þór Sigurðsson, EM 2016 5 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, EM 2004 3 mörk - Kolbeinn Sigþórsson, EM 2016 3 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, EM 2008 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Pólland og Þýskaland á EM | Írland fer í umspilið Pólland komst í kvöld í lokakeppni EM þriðja skiptið í röð eftir 2-1 sigur á Írlandi á heimavelli í kvöld en Robert Lewandowski skoraði sigurmark Póllands í kvöld. 11. október 2015 20:45 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Lettland 2-2 | Stefndi í veislu en jafntefli niðurstaðan Annan heimaleikinn í röð tókst strákunum okkar ekki að landa sigri gegn minni spámönnum. 10. október 2015 18:00 Þjóðverjar komust inn á 24. stórmótið í röð Heimsmeistarar Þjóðverjar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakklandi næsta sumar eftir 2-1 sigur á Georgíu í lokaleik sínum í undankeppninni. 11. október 2015 22:30 Lewandowski skoraði sitt þrettánda mark og jafnaði metið Pólverjinn Robert Lewandowski hefur verið heitasti framherji fótboltans síðustu vikur og hann var á skotskónum í kvöld þegar Pólverjar unnu 2-1 sigur á Írum. 11. október 2015 23:00 Heimir Hallgrímsson: Skipulagið í liðinu hrundi Landsliðsþjálfararnir hafa ekki áttað sig á því hvað varð til þess að leikur íslenska liðsins hrundi í síðari hálfleik. 10. október 2015 18:55 Kári verður með gegn Tyrkjum "Kári verður með. Hann lendir í höndunum á Stefáni (H. Stefánssyni, sjúkraþjálfara) og hann reddar þessu,“ sagði Heimir og upplýsti að Kári hefði fengið slink á bakið. 10. október 2015 19:09 Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Sir Alex er enn að vinna titla Enski boltinn Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Fleiri fréttir Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt sjötta mark í undankeppni EM í jafnteflinu á móti Lettlandi um helgina og tryggði sér með því tvö met í markaskorun fyrir íslenska landsliðið í undankeppnum stórmóta. Gylfi er nú bæði sá sem hefur skorað flest mörk í einni undankeppni EM og sá sem hefur skorað flest mörk í einni undankeppni fyrir stórmót hvort sem það er HM eða EM. Eiður Smári Guðjohnsen, liðsfélagi Gylfa í landsliðinu, átti bæði metin fyrir þessa undankeppni síðan að hann skoraði samtals ellefu mörk í tveimur undankeppnum íslenska liðsins í upphafi tíunda áratugarins. Gylfi fær síðan tækifæri til að eignast metið alveg einn annað kvöld þegar Ísland mætir Tyrklandi í lokaleik sínum í riðlinum.Flest mörk fyrir íslenska karlalandsliðið í einni undankeppni:6 mörk - Gylfi Þór Sigurðsson, EM 2016 9 leikir - 799 mínútur Skoraði á móti Hollandi (3), Lettlandi (2) og Tyrkjum. 4 af mörkunum á Laugardalsvellinum6 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, HM 2006 8 leikir - 707 mínútur Skoraði á móti Ungverjalandi (2), Búlgaríu, Svíþjóð, Króatíu og Möltu. 5 af mörkunum á Laugardalsvellinum5 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, EM 2004 8 leikir - 718 mínútur Skoraði á móti Litháen (3), Skotlandi og Færeyjum. 2 af mörkunum á Laugardalsvellinum4 mörk - Gylfi Þór Sigurðsson, HM 2014 11 leikir - 982 mínútur Skoraði á móti Slóveníu (2), Albaníu og Kýpur. 1 af mörkunum á Laugardalsvellinum4 mörk - Kolbeinn Sigþórsson, HM 2014 7 leikir - 586 mínútur Skoraði á móti Sviss, Albaníu, Kýpur og Noregi. 2 af mörkunum á Laugardalsvellinum 3 mörk - Kolbeinn Sigþórsson, EM 2016 3 mörk - Birkir Bjarnason, HM 2014 3 mörk - Jóhann Berg Guðmundsson, Hm 2014 3 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, HM 2010 3 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, EM 2008 3 mörk - Eyjólfur Sverrisson, Hm 2002Flest mörk í einni undankeppni EM 6 mörk - Gylfi Þór Sigurðsson, EM 2016 5 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, EM 2004 3 mörk - Kolbeinn Sigþórsson, EM 2016 3 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, EM 2008
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Pólland og Þýskaland á EM | Írland fer í umspilið Pólland komst í kvöld í lokakeppni EM þriðja skiptið í röð eftir 2-1 sigur á Írlandi á heimavelli í kvöld en Robert Lewandowski skoraði sigurmark Póllands í kvöld. 11. október 2015 20:45 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Lettland 2-2 | Stefndi í veislu en jafntefli niðurstaðan Annan heimaleikinn í röð tókst strákunum okkar ekki að landa sigri gegn minni spámönnum. 10. október 2015 18:00 Þjóðverjar komust inn á 24. stórmótið í röð Heimsmeistarar Þjóðverjar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakklandi næsta sumar eftir 2-1 sigur á Georgíu í lokaleik sínum í undankeppninni. 11. október 2015 22:30 Lewandowski skoraði sitt þrettánda mark og jafnaði metið Pólverjinn Robert Lewandowski hefur verið heitasti framherji fótboltans síðustu vikur og hann var á skotskónum í kvöld þegar Pólverjar unnu 2-1 sigur á Írum. 11. október 2015 23:00 Heimir Hallgrímsson: Skipulagið í liðinu hrundi Landsliðsþjálfararnir hafa ekki áttað sig á því hvað varð til þess að leikur íslenska liðsins hrundi í síðari hálfleik. 10. október 2015 18:55 Kári verður með gegn Tyrkjum "Kári verður með. Hann lendir í höndunum á Stefáni (H. Stefánssyni, sjúkraþjálfara) og hann reddar þessu,“ sagði Heimir og upplýsti að Kári hefði fengið slink á bakið. 10. október 2015 19:09 Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Sir Alex er enn að vinna titla Enski boltinn Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Fleiri fréttir Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Sjá meira
Pólland og Þýskaland á EM | Írland fer í umspilið Pólland komst í kvöld í lokakeppni EM þriðja skiptið í röð eftir 2-1 sigur á Írlandi á heimavelli í kvöld en Robert Lewandowski skoraði sigurmark Póllands í kvöld. 11. október 2015 20:45
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Lettland 2-2 | Stefndi í veislu en jafntefli niðurstaðan Annan heimaleikinn í röð tókst strákunum okkar ekki að landa sigri gegn minni spámönnum. 10. október 2015 18:00
Þjóðverjar komust inn á 24. stórmótið í röð Heimsmeistarar Þjóðverjar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakklandi næsta sumar eftir 2-1 sigur á Georgíu í lokaleik sínum í undankeppninni. 11. október 2015 22:30
Lewandowski skoraði sitt þrettánda mark og jafnaði metið Pólverjinn Robert Lewandowski hefur verið heitasti framherji fótboltans síðustu vikur og hann var á skotskónum í kvöld þegar Pólverjar unnu 2-1 sigur á Írum. 11. október 2015 23:00
Heimir Hallgrímsson: Skipulagið í liðinu hrundi Landsliðsþjálfararnir hafa ekki áttað sig á því hvað varð til þess að leikur íslenska liðsins hrundi í síðari hálfleik. 10. október 2015 18:55
Kári verður með gegn Tyrkjum "Kári verður með. Hann lendir í höndunum á Stefáni (H. Stefánssyni, sjúkraþjálfara) og hann reddar þessu,“ sagði Heimir og upplýsti að Kári hefði fengið slink á bakið. 10. október 2015 19:09