Gylfi bætti eitt met Eiðs Smára og jafnaði annað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2015 08:00 Gylfi Þór Sigurðsson í leiknum á móti Lettum um helgina. Vísir/Vilhelm Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt sjötta mark í undankeppni EM í jafnteflinu á móti Lettlandi um helgina og tryggði sér með því tvö met í markaskorun fyrir íslenska landsliðið í undankeppnum stórmóta. Gylfi er nú bæði sá sem hefur skorað flest mörk í einni undankeppni EM og sá sem hefur skorað flest mörk í einni undankeppni fyrir stórmót hvort sem það er HM eða EM. Eiður Smári Guðjohnsen, liðsfélagi Gylfa í landsliðinu, átti bæði metin fyrir þessa undankeppni síðan að hann skoraði samtals ellefu mörk í tveimur undankeppnum íslenska liðsins í upphafi tíunda áratugarins. Gylfi fær síðan tækifæri til að eignast metið alveg einn annað kvöld þegar Ísland mætir Tyrklandi í lokaleik sínum í riðlinum.Flest mörk fyrir íslenska karlalandsliðið í einni undankeppni:6 mörk - Gylfi Þór Sigurðsson, EM 2016 9 leikir - 799 mínútur Skoraði á móti Hollandi (3), Lettlandi (2) og Tyrkjum. 4 af mörkunum á Laugardalsvellinum6 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, HM 2006 8 leikir - 707 mínútur Skoraði á móti Ungverjalandi (2), Búlgaríu, Svíþjóð, Króatíu og Möltu. 5 af mörkunum á Laugardalsvellinum5 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, EM 2004 8 leikir - 718 mínútur Skoraði á móti Litháen (3), Skotlandi og Færeyjum. 2 af mörkunum á Laugardalsvellinum4 mörk - Gylfi Þór Sigurðsson, HM 2014 11 leikir - 982 mínútur Skoraði á móti Slóveníu (2), Albaníu og Kýpur. 1 af mörkunum á Laugardalsvellinum4 mörk - Kolbeinn Sigþórsson, HM 2014 7 leikir - 586 mínútur Skoraði á móti Sviss, Albaníu, Kýpur og Noregi. 2 af mörkunum á Laugardalsvellinum 3 mörk - Kolbeinn Sigþórsson, EM 2016 3 mörk - Birkir Bjarnason, HM 2014 3 mörk - Jóhann Berg Guðmundsson, Hm 2014 3 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, HM 2010 3 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, EM 2008 3 mörk - Eyjólfur Sverrisson, Hm 2002Flest mörk í einni undankeppni EM 6 mörk - Gylfi Þór Sigurðsson, EM 2016 5 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, EM 2004 3 mörk - Kolbeinn Sigþórsson, EM 2016 3 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, EM 2008 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Pólland og Þýskaland á EM | Írland fer í umspilið Pólland komst í kvöld í lokakeppni EM þriðja skiptið í röð eftir 2-1 sigur á Írlandi á heimavelli í kvöld en Robert Lewandowski skoraði sigurmark Póllands í kvöld. 11. október 2015 20:45 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Lettland 2-2 | Stefndi í veislu en jafntefli niðurstaðan Annan heimaleikinn í röð tókst strákunum okkar ekki að landa sigri gegn minni spámönnum. 10. október 2015 18:00 Þjóðverjar komust inn á 24. stórmótið í röð Heimsmeistarar Þjóðverjar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakklandi næsta sumar eftir 2-1 sigur á Georgíu í lokaleik sínum í undankeppninni. 11. október 2015 22:30 Lewandowski skoraði sitt þrettánda mark og jafnaði metið Pólverjinn Robert Lewandowski hefur verið heitasti framherji fótboltans síðustu vikur og hann var á skotskónum í kvöld þegar Pólverjar unnu 2-1 sigur á Írum. 11. október 2015 23:00 Heimir Hallgrímsson: Skipulagið í liðinu hrundi Landsliðsþjálfararnir hafa ekki áttað sig á því hvað varð til þess að leikur íslenska liðsins hrundi í síðari hálfleik. 10. október 2015 18:55 Kári verður með gegn Tyrkjum "Kári verður með. Hann lendir í höndunum á Stefáni (H. Stefánssyni, sjúkraþjálfara) og hann reddar þessu,“ sagði Heimir og upplýsti að Kári hefði fengið slink á bakið. 10. október 2015 19:09 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt sjötta mark í undankeppni EM í jafnteflinu á móti Lettlandi um helgina og tryggði sér með því tvö met í markaskorun fyrir íslenska landsliðið í undankeppnum stórmóta. Gylfi er nú bæði sá sem hefur skorað flest mörk í einni undankeppni EM og sá sem hefur skorað flest mörk í einni undankeppni fyrir stórmót hvort sem það er HM eða EM. Eiður Smári Guðjohnsen, liðsfélagi Gylfa í landsliðinu, átti bæði metin fyrir þessa undankeppni síðan að hann skoraði samtals ellefu mörk í tveimur undankeppnum íslenska liðsins í upphafi tíunda áratugarins. Gylfi fær síðan tækifæri til að eignast metið alveg einn annað kvöld þegar Ísland mætir Tyrklandi í lokaleik sínum í riðlinum.Flest mörk fyrir íslenska karlalandsliðið í einni undankeppni:6 mörk - Gylfi Þór Sigurðsson, EM 2016 9 leikir - 799 mínútur Skoraði á móti Hollandi (3), Lettlandi (2) og Tyrkjum. 4 af mörkunum á Laugardalsvellinum6 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, HM 2006 8 leikir - 707 mínútur Skoraði á móti Ungverjalandi (2), Búlgaríu, Svíþjóð, Króatíu og Möltu. 5 af mörkunum á Laugardalsvellinum5 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, EM 2004 8 leikir - 718 mínútur Skoraði á móti Litháen (3), Skotlandi og Færeyjum. 2 af mörkunum á Laugardalsvellinum4 mörk - Gylfi Þór Sigurðsson, HM 2014 11 leikir - 982 mínútur Skoraði á móti Slóveníu (2), Albaníu og Kýpur. 1 af mörkunum á Laugardalsvellinum4 mörk - Kolbeinn Sigþórsson, HM 2014 7 leikir - 586 mínútur Skoraði á móti Sviss, Albaníu, Kýpur og Noregi. 2 af mörkunum á Laugardalsvellinum 3 mörk - Kolbeinn Sigþórsson, EM 2016 3 mörk - Birkir Bjarnason, HM 2014 3 mörk - Jóhann Berg Guðmundsson, Hm 2014 3 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, HM 2010 3 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, EM 2008 3 mörk - Eyjólfur Sverrisson, Hm 2002Flest mörk í einni undankeppni EM 6 mörk - Gylfi Þór Sigurðsson, EM 2016 5 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, EM 2004 3 mörk - Kolbeinn Sigþórsson, EM 2016 3 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, EM 2008
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Pólland og Þýskaland á EM | Írland fer í umspilið Pólland komst í kvöld í lokakeppni EM þriðja skiptið í röð eftir 2-1 sigur á Írlandi á heimavelli í kvöld en Robert Lewandowski skoraði sigurmark Póllands í kvöld. 11. október 2015 20:45 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Lettland 2-2 | Stefndi í veislu en jafntefli niðurstaðan Annan heimaleikinn í röð tókst strákunum okkar ekki að landa sigri gegn minni spámönnum. 10. október 2015 18:00 Þjóðverjar komust inn á 24. stórmótið í röð Heimsmeistarar Þjóðverjar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakklandi næsta sumar eftir 2-1 sigur á Georgíu í lokaleik sínum í undankeppninni. 11. október 2015 22:30 Lewandowski skoraði sitt þrettánda mark og jafnaði metið Pólverjinn Robert Lewandowski hefur verið heitasti framherji fótboltans síðustu vikur og hann var á skotskónum í kvöld þegar Pólverjar unnu 2-1 sigur á Írum. 11. október 2015 23:00 Heimir Hallgrímsson: Skipulagið í liðinu hrundi Landsliðsþjálfararnir hafa ekki áttað sig á því hvað varð til þess að leikur íslenska liðsins hrundi í síðari hálfleik. 10. október 2015 18:55 Kári verður með gegn Tyrkjum "Kári verður með. Hann lendir í höndunum á Stefáni (H. Stefánssyni, sjúkraþjálfara) og hann reddar þessu,“ sagði Heimir og upplýsti að Kári hefði fengið slink á bakið. 10. október 2015 19:09 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Sjá meira
Pólland og Þýskaland á EM | Írland fer í umspilið Pólland komst í kvöld í lokakeppni EM þriðja skiptið í röð eftir 2-1 sigur á Írlandi á heimavelli í kvöld en Robert Lewandowski skoraði sigurmark Póllands í kvöld. 11. október 2015 20:45
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Lettland 2-2 | Stefndi í veislu en jafntefli niðurstaðan Annan heimaleikinn í röð tókst strákunum okkar ekki að landa sigri gegn minni spámönnum. 10. október 2015 18:00
Þjóðverjar komust inn á 24. stórmótið í röð Heimsmeistarar Þjóðverjar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakklandi næsta sumar eftir 2-1 sigur á Georgíu í lokaleik sínum í undankeppninni. 11. október 2015 22:30
Lewandowski skoraði sitt þrettánda mark og jafnaði metið Pólverjinn Robert Lewandowski hefur verið heitasti framherji fótboltans síðustu vikur og hann var á skotskónum í kvöld þegar Pólverjar unnu 2-1 sigur á Írum. 11. október 2015 23:00
Heimir Hallgrímsson: Skipulagið í liðinu hrundi Landsliðsþjálfararnir hafa ekki áttað sig á því hvað varð til þess að leikur íslenska liðsins hrundi í síðari hálfleik. 10. október 2015 18:55
Kári verður með gegn Tyrkjum "Kári verður með. Hann lendir í höndunum á Stefáni (H. Stefánssyni, sjúkraþjálfara) og hann reddar þessu,“ sagði Heimir og upplýsti að Kári hefði fengið slink á bakið. 10. október 2015 19:09