Neyðarlínan í heild sinni: „Um leið og hann sagði "án djóks“ vissum við að hann væri i lagi“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. október 2015 14:03 Hafdís Jónsdóttir, móðir drengjanna. Vísir Óhætt er að segja að þrekvirki hafi verið unnið þegar bræðrunum tveimur var bjargað úr Reykdalsstíflu síðastliðið vor. Raunar þurfti einnig að bjarga vegfaranda og lögreglumanni upp úr stíflunni, sem höfðu reynt að koma drengjunum til bjargar, enda aðstæður í hylnum afar erfiðar. Í fyrsta þætti Neyðarlínunnar, sem sjá má hér að neðan í heild sinni, er farið yfir atburðarásina, neyðarlínusímtal af vettvangi spilað og rætt við flesta þá sem komu að björguninni dramatísku þann 14. apríl síðastliðinn. Eins og frægt er orðið voru drengirnir tveir afar hætt komnir og þeim yngri vart hugað líf. Yngri drengurinn, hinn tíu ára Hilmir Gauti Bjarnason, var í hjartastoppi í kringum 37 mínútur en eftir endurlífgunartilraunir gerðist hið ótrúlega að hjarta hans byrjaði að slá á nýjan leik. Þremur dögum síðar vaknaði hann svo og bað um iPad-inn sinn. Hann mundi ekkert eftir því sem hafði gerst. „Um leið og hann sagði „án djóks“ vissum við að hann væri i lagi,“ segir móðir Hilmis í þætti gærkvöldsins. Í dag er ekkert sem bendir til þess að honum hafi orðið meint af.Neyðarlínan var sýnd á Stöð 2 í gærkvöldi og þessi fyrsti þáttur í nýrri þáttaröð birtur á Vísi í dag í kynningarskyni. Þættirnir verða sjö talsins og eru á dagskrá á sunnudagskvöldum klukkan 20.10. Hafnarfjörður Slys við Reykdalsstíflu Tengdar fréttir Hilmir Gauti farinn að leika sér á Barnaspítalanum Þetta er alveg magnað segir móðir drengs, sem hefur náð nær fullum bata, eftir að hafa verið fluttur þungt haldinn á Landspítalann í síðustu viku eftir slys í Læknum í Hafnarfirði. 21. apríl 2015 18:30 Bræðurnir fylgdust spenntir með vatninu renna í lón Reykdalsstíflu Bræðurnir tveir sem voru hætt komnir þegar þeir festust í affalli Reykdalsstíflu við lækinn í Hafnarfirði segjast ekki ætla að láta atburðinn á þá fá. 1. október 2015 12:18 Húsmæður sögðu Reykdalsstíflu lífshættulega árið 1970 Hafnarfjarðarbær kannast ekki við kvartanir vegna stíflunnar en skrifað var um það í Vísi fyrir 45 árum. 17. apríl 2015 11:15 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Fleiri fréttir Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Sjá meira
Óhætt er að segja að þrekvirki hafi verið unnið þegar bræðrunum tveimur var bjargað úr Reykdalsstíflu síðastliðið vor. Raunar þurfti einnig að bjarga vegfaranda og lögreglumanni upp úr stíflunni, sem höfðu reynt að koma drengjunum til bjargar, enda aðstæður í hylnum afar erfiðar. Í fyrsta þætti Neyðarlínunnar, sem sjá má hér að neðan í heild sinni, er farið yfir atburðarásina, neyðarlínusímtal af vettvangi spilað og rætt við flesta þá sem komu að björguninni dramatísku þann 14. apríl síðastliðinn. Eins og frægt er orðið voru drengirnir tveir afar hætt komnir og þeim yngri vart hugað líf. Yngri drengurinn, hinn tíu ára Hilmir Gauti Bjarnason, var í hjartastoppi í kringum 37 mínútur en eftir endurlífgunartilraunir gerðist hið ótrúlega að hjarta hans byrjaði að slá á nýjan leik. Þremur dögum síðar vaknaði hann svo og bað um iPad-inn sinn. Hann mundi ekkert eftir því sem hafði gerst. „Um leið og hann sagði „án djóks“ vissum við að hann væri i lagi,“ segir móðir Hilmis í þætti gærkvöldsins. Í dag er ekkert sem bendir til þess að honum hafi orðið meint af.Neyðarlínan var sýnd á Stöð 2 í gærkvöldi og þessi fyrsti þáttur í nýrri þáttaröð birtur á Vísi í dag í kynningarskyni. Þættirnir verða sjö talsins og eru á dagskrá á sunnudagskvöldum klukkan 20.10.
Hafnarfjörður Slys við Reykdalsstíflu Tengdar fréttir Hilmir Gauti farinn að leika sér á Barnaspítalanum Þetta er alveg magnað segir móðir drengs, sem hefur náð nær fullum bata, eftir að hafa verið fluttur þungt haldinn á Landspítalann í síðustu viku eftir slys í Læknum í Hafnarfirði. 21. apríl 2015 18:30 Bræðurnir fylgdust spenntir með vatninu renna í lón Reykdalsstíflu Bræðurnir tveir sem voru hætt komnir þegar þeir festust í affalli Reykdalsstíflu við lækinn í Hafnarfirði segjast ekki ætla að láta atburðinn á þá fá. 1. október 2015 12:18 Húsmæður sögðu Reykdalsstíflu lífshættulega árið 1970 Hafnarfjarðarbær kannast ekki við kvartanir vegna stíflunnar en skrifað var um það í Vísi fyrir 45 árum. 17. apríl 2015 11:15 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Fleiri fréttir Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Sjá meira
Hilmir Gauti farinn að leika sér á Barnaspítalanum Þetta er alveg magnað segir móðir drengs, sem hefur náð nær fullum bata, eftir að hafa verið fluttur þungt haldinn á Landspítalann í síðustu viku eftir slys í Læknum í Hafnarfirði. 21. apríl 2015 18:30
Bræðurnir fylgdust spenntir með vatninu renna í lón Reykdalsstíflu Bræðurnir tveir sem voru hætt komnir þegar þeir festust í affalli Reykdalsstíflu við lækinn í Hafnarfirði segjast ekki ætla að láta atburðinn á þá fá. 1. október 2015 12:18
Húsmæður sögðu Reykdalsstíflu lífshættulega árið 1970 Hafnarfjarðarbær kannast ekki við kvartanir vegna stíflunnar en skrifað var um það í Vísi fyrir 45 árum. 17. apríl 2015 11:15