Kolbeinn: Getum gengið stoltir frá borði og brosað fram að EM Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. október 2015 20:59 Kolbeinn Sigþórsson. vísir/getty Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska landsliðsins í fótbolta, var eðlilega súr eftir 1-0 tapið í Konya í kvöld þar sem Tyrkir tryggðu sér sigurinn með marki úr aukaspyrnu á 89. mínútu. „Þetta var ódýrt aukaspyrna. Menn eru aðallega brjálaðir yfir því að fá þetta mark á sig,“ sagði Kolbeinn við Vísi beint eftir leik. „Mér fannst við eiga þennan leik og vera betri í heildina. Það var alveg týpískt að fá þetta mark á sig undir lokin.“ Hann var sáttur með spilamennsku liðsins og vildi fá meira en ekkert stig. „Það kom okkur ekkert á óvart í spilamennsku Tyrkja. Við náðum að halda þeim frá okkur en við hefðum þurft að vera aðeins betri á síðasta þriðjungi vallarins,“ sagði Kolbeinn. „Þeir komu fast aftan í bakið á manni en við tveir frammi hefðum getað gert betur. Í heildina fannst mér við spila vel og við vorum óheppnir að ná ekki í betri úrslit.“ Framherjinn er auðvitað hæstánægður með að vera kominn á EM og finnst það verðskuldað. „Við vildum enda þetta vel og við gerðum það. Sem betur fer erum við komnir áfram og það eigum við líka skilið. Við höfum sýnt það í undankeppninni. Við vorum betri aðilinn í kvöld og getum gengið stoltir frá borði eftir þessa undankeppni. Við brosum bara fram að EM,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ragnar: Algjört kjaftæði Miðvörður Íslands var ekki ánægður með dóminn sem leiddi að sigurmarki Tyrklands í Konya í kvöld. 13. október 2015 20:49 Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska landsliðsins í fótbolta, var eðlilega súr eftir 1-0 tapið í Konya í kvöld þar sem Tyrkir tryggðu sér sigurinn með marki úr aukaspyrnu á 89. mínútu. „Þetta var ódýrt aukaspyrna. Menn eru aðallega brjálaðir yfir því að fá þetta mark á sig,“ sagði Kolbeinn við Vísi beint eftir leik. „Mér fannst við eiga þennan leik og vera betri í heildina. Það var alveg týpískt að fá þetta mark á sig undir lokin.“ Hann var sáttur með spilamennsku liðsins og vildi fá meira en ekkert stig. „Það kom okkur ekkert á óvart í spilamennsku Tyrkja. Við náðum að halda þeim frá okkur en við hefðum þurft að vera aðeins betri á síðasta þriðjungi vallarins,“ sagði Kolbeinn. „Þeir komu fast aftan í bakið á manni en við tveir frammi hefðum getað gert betur. Í heildina fannst mér við spila vel og við vorum óheppnir að ná ekki í betri úrslit.“ Framherjinn er auðvitað hæstánægður með að vera kominn á EM og finnst það verðskuldað. „Við vildum enda þetta vel og við gerðum það. Sem betur fer erum við komnir áfram og það eigum við líka skilið. Við höfum sýnt það í undankeppninni. Við vorum betri aðilinn í kvöld og getum gengið stoltir frá borði eftir þessa undankeppni. Við brosum bara fram að EM,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ragnar: Algjört kjaftæði Miðvörður Íslands var ekki ánægður með dóminn sem leiddi að sigurmarki Tyrklands í Konya í kvöld. 13. október 2015 20:49 Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Ragnar: Algjört kjaftæði Miðvörður Íslands var ekki ánægður með dóminn sem leiddi að sigurmarki Tyrklands í Konya í kvöld. 13. október 2015 20:49