Rússar og Bandaríkjamenn ætla að funda um loftöryggismál í Sýrlandi eftir að tvær flugvélar ríkjanna komu mjög nálægt hvor annari á laugardag. Þetta verða þriðju viðræðurnar sem þjóðirnar tvær halda sín á milli vegna loftöryggismála.
Rússar hófu lofthernað í Sýrlandi 30. september síðastliðinn, þar sem, að eigin sögn, spjótunum var beint gegn vígamönnum ISIS og öðrum uppreisnarhópum, en fyrir voru Bandaríkjamenn að stunda loftárásir á ISIS.
Ræða öryggismáli í lofti yfir Sýrlandi
Aðalsteinn Kjartansson skrifar

Mest lesið




„Til hamingju hálfvitar“
Innlent



Stöðvaður á 116 kílómetra hraða
Innlent

Útför páfans á laugardag
Erlent

