Apple áfram verðmætasta vörumerki heims Sæunn Gísladóttir skrifar 5. október 2015 14:33 Tim Cook, er forstjóri Apple. Vísir/Getty Apple hefur enn og aftur náð þeim titli að vera verðmætasta vörumerki heims samkvæmt úttekt Interbrand um bestu alþjóðlegu vörumerkin. Af 100 fyrirtækjum á listanum eru tæknifyrirtæki og bílaframleiðendur 28 samtals. Verðmæti Facebook jókst mest á árinu eða um 54%. Efstu þrjú vörumerkin eru þau sömu og árið 2014. Hér fyrir neðan má sjá listann yfir verðmætustu vörumerki heims:Apple, virði: 170,3 milljarðar dollara. 43% hækkun milli áraGoogle, virði: 120,3 milljarðar dollara. 12% hækkun milli áraCoca-Cola, virði: 78,4 milljarðar dollara. 4% lækkun milli áraMicrosoft, virði: 67,7 milljarðar dollara. 11% hækkun milli áraIBM, virði: 65,1 milljarður dollara. 10% lækkun milli áraToyota, virði: 49 milljarðar dollara. 16% hækkun milli áraSamsung, virði: 45,3 milljarðar dollara. Engin breyting milli áraGeneral Electric, virði: 42,3 milljarðar dollara. 7% lækkun milli áraMcDonald‘s, virði: 39,8 milljarðar dollara. 6% lækkun milli áraAmazon, virði: 37,9 milljarðar dollara. 29% hækkun milli ára Tækni Mest lesið Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Apple hefur enn og aftur náð þeim titli að vera verðmætasta vörumerki heims samkvæmt úttekt Interbrand um bestu alþjóðlegu vörumerkin. Af 100 fyrirtækjum á listanum eru tæknifyrirtæki og bílaframleiðendur 28 samtals. Verðmæti Facebook jókst mest á árinu eða um 54%. Efstu þrjú vörumerkin eru þau sömu og árið 2014. Hér fyrir neðan má sjá listann yfir verðmætustu vörumerki heims:Apple, virði: 170,3 milljarðar dollara. 43% hækkun milli áraGoogle, virði: 120,3 milljarðar dollara. 12% hækkun milli áraCoca-Cola, virði: 78,4 milljarðar dollara. 4% lækkun milli áraMicrosoft, virði: 67,7 milljarðar dollara. 11% hækkun milli áraIBM, virði: 65,1 milljarður dollara. 10% lækkun milli áraToyota, virði: 49 milljarðar dollara. 16% hækkun milli áraSamsung, virði: 45,3 milljarðar dollara. Engin breyting milli áraGeneral Electric, virði: 42,3 milljarðar dollara. 7% lækkun milli áraMcDonald‘s, virði: 39,8 milljarðar dollara. 6% lækkun milli áraAmazon, virði: 37,9 milljarðar dollara. 29% hækkun milli ára
Tækni Mest lesið Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent