Aðeins einn í belti í alvarlegu slysi Samúel Karl Ólason skrifar 21. september 2015 10:14 Frá Vík í Mýrdal, þar sem lögregluþjónar hafa haft mikið að gera. Vísir/Stefán Sautján slys og umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglunnar á Suðurlandi í síðustu viku. Sérstaklega mikið álag hefur verið á lögreglumönnum í Vík, Kirkjubæjarklaustri og í Höfn vegna alvarlegra slysa. Fimm erlendir ferðamenn voru fluttir á slysadeild Landspítalans eftir bílveltu á Mýrdalssandi á þriðjudaginn. Af þeim fimm sem voru í bílnum var einungis einn með bílbelti. Þrátt fyrir að í bílnum væru áberandi merkingar um að beltaskylda væri á Íslandi. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar og var það einnig birt á Facebooksíðu lögreglunnar á Suðurlandi. Þegar lögregluþjónarnir voru á leið frá slysstaðnum urðu þeir varir við gáleysislegan akstur jeppa á Sólheimasandi. Þar tók ökumaður framúr við „vafasamar aðstæður“ og segir í dagbókinni að litlu hafi mátt muna að hann lenti framan á bíl sem var ekið á móti. Jeppinn var stöðvaður og í honum voru sex erlendir ferðamenn og enginn þeirra var í belti. Þá var tilkynnt um innbrot í sumarbústaði í Úthlíð og voru skemmdir unnar á húsunum við innbrotin. Talsvert blóð var í öðrum sumarbústaðnum, og er talið að innbrotsþjófurinn hafi skaðað sig við að brjótast inn. Hann rændi hins vegar engu. Maður kærði til lögreglunnar á Selfossi annan mann fyrir að falsa nafn sitt á afsal fyrir sölu á bíl og er málið í rannsókn. Helstu verkefni lögreglunnar á Suðurlandi vikuna 15. til 21. September 2015.Mjög mikið álag hefur verið á lögreglumö...Posted by Lögreglan á Suðurlandi on Monday, September 21, 2015 Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Þrír fluttir alvarlega slasaðir á slysadeild eftir umferðarslys Tildrög slyssins eru óljós en lögregla vinnur að rannsókn á vettvangi. 15. september 2015 15:04 Alvarlegt umferðarslys á Suðurlandsvegi Lögregla hefur lokað Suðurlandsvegi milli Blautuhvíslar og Skálmar. 15. september 2015 13:18 Ók á starfsmann við vegavinnu og nam ekki staðar Lögregla á Suðurlandi leitar ökumanns hvíts jepplings sem ók á mann á Hellisheiðinni á föstudag. 20. september 2015 16:54 Lést þegar hann féll fram af klettum við Svínafellsjökul Maðurinn hluti af hóp á ferð um landið. 20. september 2015 18:36 Umferðarslys á Suðurlandsvegi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins réð niðurlögum elds í bíl. 19. september 2015 17:43 Umferðarslys á Suðurlandsbraut: Verið að hlúa að slösuðum Lögregla, slökkvilið og sjúkraliðar hafa verið kallaðir út vegna umferðarslyss á Suðurlandsbraut í Reykjavík fyrir stuttu. 15. september 2015 18:08 Lést í árekstri á Suðurlandsvegi Ungur maður lést þegar hann ók aftan á kyrrstæðan bíl rétt austan við Rauðhóla um fimmleytið í gær. 20. september 2015 14:21 Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað Innlent Olivia Hussey er látin Erlent „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Innlent Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Erlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Fleiri fréttir Þeir sem vilji moka yfir niðurstöðuna vilji fresta fundinum Unga fólkið flytur austur fyrir fjall Hafa enn ekki fundið manninn sem reyndi að stela hraðbanka Mannskætt flugslys, öfgaveður og Alfreð Finnboga Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Straumar og stefnur stjórnmálanna 2024 Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Sjá meira
Sautján slys og umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglunnar á Suðurlandi í síðustu viku. Sérstaklega mikið álag hefur verið á lögreglumönnum í Vík, Kirkjubæjarklaustri og í Höfn vegna alvarlegra slysa. Fimm erlendir ferðamenn voru fluttir á slysadeild Landspítalans eftir bílveltu á Mýrdalssandi á þriðjudaginn. Af þeim fimm sem voru í bílnum var einungis einn með bílbelti. Þrátt fyrir að í bílnum væru áberandi merkingar um að beltaskylda væri á Íslandi. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar og var það einnig birt á Facebooksíðu lögreglunnar á Suðurlandi. Þegar lögregluþjónarnir voru á leið frá slysstaðnum urðu þeir varir við gáleysislegan akstur jeppa á Sólheimasandi. Þar tók ökumaður framúr við „vafasamar aðstæður“ og segir í dagbókinni að litlu hafi mátt muna að hann lenti framan á bíl sem var ekið á móti. Jeppinn var stöðvaður og í honum voru sex erlendir ferðamenn og enginn þeirra var í belti. Þá var tilkynnt um innbrot í sumarbústaði í Úthlíð og voru skemmdir unnar á húsunum við innbrotin. Talsvert blóð var í öðrum sumarbústaðnum, og er talið að innbrotsþjófurinn hafi skaðað sig við að brjótast inn. Hann rændi hins vegar engu. Maður kærði til lögreglunnar á Selfossi annan mann fyrir að falsa nafn sitt á afsal fyrir sölu á bíl og er málið í rannsókn. Helstu verkefni lögreglunnar á Suðurlandi vikuna 15. til 21. September 2015.Mjög mikið álag hefur verið á lögreglumö...Posted by Lögreglan á Suðurlandi on Monday, September 21, 2015
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Þrír fluttir alvarlega slasaðir á slysadeild eftir umferðarslys Tildrög slyssins eru óljós en lögregla vinnur að rannsókn á vettvangi. 15. september 2015 15:04 Alvarlegt umferðarslys á Suðurlandsvegi Lögregla hefur lokað Suðurlandsvegi milli Blautuhvíslar og Skálmar. 15. september 2015 13:18 Ók á starfsmann við vegavinnu og nam ekki staðar Lögregla á Suðurlandi leitar ökumanns hvíts jepplings sem ók á mann á Hellisheiðinni á föstudag. 20. september 2015 16:54 Lést þegar hann féll fram af klettum við Svínafellsjökul Maðurinn hluti af hóp á ferð um landið. 20. september 2015 18:36 Umferðarslys á Suðurlandsvegi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins réð niðurlögum elds í bíl. 19. september 2015 17:43 Umferðarslys á Suðurlandsbraut: Verið að hlúa að slösuðum Lögregla, slökkvilið og sjúkraliðar hafa verið kallaðir út vegna umferðarslyss á Suðurlandsbraut í Reykjavík fyrir stuttu. 15. september 2015 18:08 Lést í árekstri á Suðurlandsvegi Ungur maður lést þegar hann ók aftan á kyrrstæðan bíl rétt austan við Rauðhóla um fimmleytið í gær. 20. september 2015 14:21 Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað Innlent Olivia Hussey er látin Erlent „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Innlent Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Erlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Fleiri fréttir Þeir sem vilji moka yfir niðurstöðuna vilji fresta fundinum Unga fólkið flytur austur fyrir fjall Hafa enn ekki fundið manninn sem reyndi að stela hraðbanka Mannskætt flugslys, öfgaveður og Alfreð Finnboga Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Straumar og stefnur stjórnmálanna 2024 Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Sjá meira
Þrír fluttir alvarlega slasaðir á slysadeild eftir umferðarslys Tildrög slyssins eru óljós en lögregla vinnur að rannsókn á vettvangi. 15. september 2015 15:04
Alvarlegt umferðarslys á Suðurlandsvegi Lögregla hefur lokað Suðurlandsvegi milli Blautuhvíslar og Skálmar. 15. september 2015 13:18
Ók á starfsmann við vegavinnu og nam ekki staðar Lögregla á Suðurlandi leitar ökumanns hvíts jepplings sem ók á mann á Hellisheiðinni á föstudag. 20. september 2015 16:54
Lést þegar hann féll fram af klettum við Svínafellsjökul Maðurinn hluti af hóp á ferð um landið. 20. september 2015 18:36
Umferðarslys á Suðurlandsvegi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins réð niðurlögum elds í bíl. 19. september 2015 17:43
Umferðarslys á Suðurlandsbraut: Verið að hlúa að slösuðum Lögregla, slökkvilið og sjúkraliðar hafa verið kallaðir út vegna umferðarslyss á Suðurlandsbraut í Reykjavík fyrir stuttu. 15. september 2015 18:08
Lést í árekstri á Suðurlandsvegi Ungur maður lést þegar hann ók aftan á kyrrstæðan bíl rétt austan við Rauðhóla um fimmleytið í gær. 20. september 2015 14:21