Pavel: Biðjum til guðs að þau fari ekki ofan í körfuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. september 2015 11:30 Pavel var öflugur í sóknarleiknum í gær. Vísir/Valli Pavel Ermolinskij átti sinn besta leik í sókninni í gær þegar Ísland tapaði á móti Spánverjum á Evrópumótinu í körfubolta. Íslenska liðið fékk að kenna á því inn í teig þar sem spænska liðið fór mikið inn á NBA-stjörnurnar sínar Pau Gasol og Nikola Mirotic. „Þeir vita að það er erfitt fyrir þá að ráðast á okkur utan frá vegna þess að við erum litlir og höldum þeim fyrir framan okkur. Við erum veikir undir körfunni og þeir reyna að búa til allt spil út frá stóru körlunum," sagði Pavel Ermolinskij um þá taktík Spánverjanna að ráðast alltaf á íslenska teiginn. „Við vitum það og þeir vita það. Við vitum hvað þeir eru að gera og lifum með þessum skotum fyrir utan og biðjum til guðs að þau fari ekki ofan í. Það er það eina sem við getum gert með okkar mannskap og okkar hæð," sagði Pavel. „Það er ekkert að fara að breytast og vonandi hittum við bara á dag á morgun þar sem þeir eru að klikka fyrir utan, allt fer ofan í hjá okkur og við skilum bara sigri," sagði Pavel um leikinn við Tyrki í dag. Þetta er síðasti leikur íslenska liðsins á mótinu en jafnframt sá fimmti á aðeins sex sögum. Pavel hefur skorað sex þriggja stiga körfur í síðustu tveimur leikjum og er kominn á fullt inn í mótið hvað varðar sóknarleikinn. „Það liggur mikið á ákveðnum mönnum í liðinu í því að skila stigum. Það er gott að geta hjálpað þeim svo að það sé nú bara af og til. Að taka smá pressu af þeim því við verðum að gera það. Þegar þeir eru að standa sína pligt að hinir í liðinu séu að setja niður opnu skotin þegar við fáum þau," sagði Pavel. Pavel Ermolinskij er með 5,0 stig, 3,5 fráköst og 1,3 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu fjórum leikjum sínum á EM. Hann hefur enn ekki skorað tveggja stiga körfu en hefur hitt úr 6 af 14 skotum sínum fyrir utan þriggja stiga línuna sem gerir 42,9 prósent skotnýtingu fyrir utan. EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Pavel: Veit ekki hvort ég mátti gefa treyjuna? Pavel Ermolinskij kveikti í íslenska liðinu gegn því spænska á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld þegar hann setti niður þrjár þriggja stiga körfur á stuttum tíma í fyrri hálfleik. 9. september 2015 22:44 Hörður Axel: Ætlum að koma út úr þessu móti með sigur "Við ætlum að reyna að koma út úr þessu móti með sigur. Við gefum allt í þennan leik gegn Tyrkjum og það er ekki morgundagur eftir morgundaginn. Nú getum við keyrt okkur alveg gjörsamlega út," segir Hörður Axel. 10. september 2015 11:00 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira
Pavel Ermolinskij átti sinn besta leik í sókninni í gær þegar Ísland tapaði á móti Spánverjum á Evrópumótinu í körfubolta. Íslenska liðið fékk að kenna á því inn í teig þar sem spænska liðið fór mikið inn á NBA-stjörnurnar sínar Pau Gasol og Nikola Mirotic. „Þeir vita að það er erfitt fyrir þá að ráðast á okkur utan frá vegna þess að við erum litlir og höldum þeim fyrir framan okkur. Við erum veikir undir körfunni og þeir reyna að búa til allt spil út frá stóru körlunum," sagði Pavel Ermolinskij um þá taktík Spánverjanna að ráðast alltaf á íslenska teiginn. „Við vitum það og þeir vita það. Við vitum hvað þeir eru að gera og lifum með þessum skotum fyrir utan og biðjum til guðs að þau fari ekki ofan í. Það er það eina sem við getum gert með okkar mannskap og okkar hæð," sagði Pavel. „Það er ekkert að fara að breytast og vonandi hittum við bara á dag á morgun þar sem þeir eru að klikka fyrir utan, allt fer ofan í hjá okkur og við skilum bara sigri," sagði Pavel um leikinn við Tyrki í dag. Þetta er síðasti leikur íslenska liðsins á mótinu en jafnframt sá fimmti á aðeins sex sögum. Pavel hefur skorað sex þriggja stiga körfur í síðustu tveimur leikjum og er kominn á fullt inn í mótið hvað varðar sóknarleikinn. „Það liggur mikið á ákveðnum mönnum í liðinu í því að skila stigum. Það er gott að geta hjálpað þeim svo að það sé nú bara af og til. Að taka smá pressu af þeim því við verðum að gera það. Þegar þeir eru að standa sína pligt að hinir í liðinu séu að setja niður opnu skotin þegar við fáum þau," sagði Pavel. Pavel Ermolinskij er með 5,0 stig, 3,5 fráköst og 1,3 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu fjórum leikjum sínum á EM. Hann hefur enn ekki skorað tveggja stiga körfu en hefur hitt úr 6 af 14 skotum sínum fyrir utan þriggja stiga línuna sem gerir 42,9 prósent skotnýtingu fyrir utan.
EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Pavel: Veit ekki hvort ég mátti gefa treyjuna? Pavel Ermolinskij kveikti í íslenska liðinu gegn því spænska á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld þegar hann setti niður þrjár þriggja stiga körfur á stuttum tíma í fyrri hálfleik. 9. september 2015 22:44 Hörður Axel: Ætlum að koma út úr þessu móti með sigur "Við ætlum að reyna að koma út úr þessu móti með sigur. Við gefum allt í þennan leik gegn Tyrkjum og það er ekki morgundagur eftir morgundaginn. Nú getum við keyrt okkur alveg gjörsamlega út," segir Hörður Axel. 10. september 2015 11:00 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira
Pavel: Veit ekki hvort ég mátti gefa treyjuna? Pavel Ermolinskij kveikti í íslenska liðinu gegn því spænska á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld þegar hann setti niður þrjár þriggja stiga körfur á stuttum tíma í fyrri hálfleik. 9. september 2015 22:44
Hörður Axel: Ætlum að koma út úr þessu móti með sigur "Við ætlum að reyna að koma út úr þessu móti með sigur. Við gefum allt í þennan leik gegn Tyrkjum og það er ekki morgundagur eftir morgundaginn. Nú getum við keyrt okkur alveg gjörsamlega út," segir Hörður Axel. 10. september 2015 11:00