Pírati vill að fundir fastanefnda Alþingis verði opnir Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 15. september 2015 14:02 Ásta Guðrún er nýjasti þingmaður Pírata. Vísir „Nú á degi lýðræðisins er við hæfi að fara nokkrum orðum um lýðræði,“ sagði Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata á Alþingi í dag. Hún lagði til að fundir fastanefnda Alþingis yrðu haldnir í heyranda hljóði í ræðu sinni undir liðnum störf þingsins. „Það þarf að vera meira en að kjósa bara á fjögurra ára fresti. Lýðræði snýst um þátttöku fólks í ákvörðunum sem það varðar. Að ganga til kosninga á fjögurra ára fresti er bara partur af því.“ Ásta benti á að þrátt fyrir að skoðanaskipti í þingsal færu fram í heyranda hljóði væri ekki sama að segja um umræðu í nefndum. „Nefndarfundir eru stór hluti í að búa til stefnur sem landið okkar byggir,“ sagði Ásta. „Einungis þrír nefndarfundir af fjölmörgum á þessu ári hafa verið haldnir í heyranda hljóði.“ Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður Sjálfstæðisflokksins tók undir orð Ástu. Hann telur að það ætti að vera almenn regla að nefndarfundir séu opnir og að tæknin leyfi þar að auki að þeir verði í beinni útsendingu. Alþingi Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Fleiri fréttir Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Sjá meira
„Nú á degi lýðræðisins er við hæfi að fara nokkrum orðum um lýðræði,“ sagði Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata á Alþingi í dag. Hún lagði til að fundir fastanefnda Alþingis yrðu haldnir í heyranda hljóði í ræðu sinni undir liðnum störf þingsins. „Það þarf að vera meira en að kjósa bara á fjögurra ára fresti. Lýðræði snýst um þátttöku fólks í ákvörðunum sem það varðar. Að ganga til kosninga á fjögurra ára fresti er bara partur af því.“ Ásta benti á að þrátt fyrir að skoðanaskipti í þingsal færu fram í heyranda hljóði væri ekki sama að segja um umræðu í nefndum. „Nefndarfundir eru stór hluti í að búa til stefnur sem landið okkar byggir,“ sagði Ásta. „Einungis þrír nefndarfundir af fjölmörgum á þessu ári hafa verið haldnir í heyranda hljóði.“ Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður Sjálfstæðisflokksins tók undir orð Ástu. Hann telur að það ætti að vera almenn regla að nefndarfundir séu opnir og að tæknin leyfi þar að auki að þeir verði í beinni útsendingu.
Alþingi Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Fleiri fréttir Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Sjá meira