Pírati vill að fundir fastanefnda Alþingis verði opnir Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 15. september 2015 14:02 Ásta Guðrún er nýjasti þingmaður Pírata. Vísir „Nú á degi lýðræðisins er við hæfi að fara nokkrum orðum um lýðræði,“ sagði Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata á Alþingi í dag. Hún lagði til að fundir fastanefnda Alþingis yrðu haldnir í heyranda hljóði í ræðu sinni undir liðnum störf þingsins. „Það þarf að vera meira en að kjósa bara á fjögurra ára fresti. Lýðræði snýst um þátttöku fólks í ákvörðunum sem það varðar. Að ganga til kosninga á fjögurra ára fresti er bara partur af því.“ Ásta benti á að þrátt fyrir að skoðanaskipti í þingsal færu fram í heyranda hljóði væri ekki sama að segja um umræðu í nefndum. „Nefndarfundir eru stór hluti í að búa til stefnur sem landið okkar byggir,“ sagði Ásta. „Einungis þrír nefndarfundir af fjölmörgum á þessu ári hafa verið haldnir í heyranda hljóði.“ Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður Sjálfstæðisflokksins tók undir orð Ástu. Hann telur að það ætti að vera almenn regla að nefndarfundir séu opnir og að tæknin leyfi þar að auki að þeir verði í beinni útsendingu. Alþingi Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Innlent Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Innlent Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Erlent Fleiri fréttir Í annarlegu ástandi með tvo hnífa Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Vill rannsóknarnefnd um rannsókn hrunmálanna Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Steinn verður reistur við og brúin yfir Mógilsá löguð RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi „Skiptir máli að við séum öll að tala sama tungumál“ Göngubrúin sett upp í nótt og Sæbrautin lokuð á meðan Brýna fyrir eigendum að skilja hunda ekki eftir í bílum Hársbreidd frá hitameti í borginni Grindvíkingar fá að gista heima í sumar og hjúkrunarfræðingar vilja hertar reglur „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Forsetahjónin á leið á heimssýninguna í Japan Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Vill að háskólinn laði til sín landflótta fræðimenn frá Bandaríkjunum Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Sjá meira
„Nú á degi lýðræðisins er við hæfi að fara nokkrum orðum um lýðræði,“ sagði Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata á Alþingi í dag. Hún lagði til að fundir fastanefnda Alþingis yrðu haldnir í heyranda hljóði í ræðu sinni undir liðnum störf þingsins. „Það þarf að vera meira en að kjósa bara á fjögurra ára fresti. Lýðræði snýst um þátttöku fólks í ákvörðunum sem það varðar. Að ganga til kosninga á fjögurra ára fresti er bara partur af því.“ Ásta benti á að þrátt fyrir að skoðanaskipti í þingsal færu fram í heyranda hljóði væri ekki sama að segja um umræðu í nefndum. „Nefndarfundir eru stór hluti í að búa til stefnur sem landið okkar byggir,“ sagði Ásta. „Einungis þrír nefndarfundir af fjölmörgum á þessu ári hafa verið haldnir í heyranda hljóði.“ Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður Sjálfstæðisflokksins tók undir orð Ástu. Hann telur að það ætti að vera almenn regla að nefndarfundir séu opnir og að tæknin leyfi þar að auki að þeir verði í beinni útsendingu.
Alþingi Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Innlent Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Innlent Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Erlent Fleiri fréttir Í annarlegu ástandi með tvo hnífa Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Vill rannsóknarnefnd um rannsókn hrunmálanna Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Steinn verður reistur við og brúin yfir Mógilsá löguð RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi „Skiptir máli að við séum öll að tala sama tungumál“ Göngubrúin sett upp í nótt og Sæbrautin lokuð á meðan Brýna fyrir eigendum að skilja hunda ekki eftir í bílum Hársbreidd frá hitameti í borginni Grindvíkingar fá að gista heima í sumar og hjúkrunarfræðingar vilja hertar reglur „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Forsetahjónin á leið á heimssýninguna í Japan Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Vill að háskólinn laði til sín landflótta fræðimenn frá Bandaríkjunum Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Sjá meira