Leyfa starfsmönnum borgarinnar að klára hádegismatinn Atli Ísleifsson skrifar 17. september 2015 13:35 Athugasemdir hafa borist um að einstaka verk geti talist til kynferðislegrar áreitni á vinnustað. Því hafi verið ákveðið að sýningin verði ekki opnuð fyrr en að matmálstíma loknum. Vísir Opnunartíma listsýningarinnar Kynleika, sem hluti er af Afrekasýningu kvenna á Íslandi í Ráðhúsi Reykjavíkur, hefur verið breytt og verður framvegis opin frá klukkan 13 til 19. Sýningin er haldin í mötuneyti starfsfólks borgarinnar og segir í tilkynningu frá borginni að hún hafi sætt talsverðri gagnrýni. Athugasemdir hafi borist um að einstaka verk geti talist til kynferðislegrar áreitni á vinnustað. Því hafi verið ákveðið að sýningin verði ekki opnuð fyrr en að matmálstíma loknum. Í tilkynningunni segir að í sýningunni kanni listamennirnir mörk líkamans og sjálfið í samfélagi sem móti stöðugt kynin með einum eða öðrum hætti. „Listinni er ætlað að kalla fram margskonar tilfinningar og greinilegt að listamönnum Kynleika hefur tekist það með ágætum. Verkin hafa vakið verðskuldaða athygli, en þau eru krefjandi og upplifun fólks hefur ekki bara verið jákvæð eða góð.“ Þá segir að eftir sem áður sé fólk hvatt til að heimsækja sýninguna sem vekji upp áleitnar spurningar og vangaveltur um samfélagið og hlutverk kynjanna í því. Sýningarstjórar munu bjóða upp á leiðsögn um sýninguna sunnudaginn 20. september kl. 14 og sunnudaginn 27. september kl. 14. Tengdar fréttir Sveinbjörg Birna fordæmir femíníska listasýningu í ráðhúsinu Til athugunar kemur að loka sýningunni Kynleikar, sem sært hefur blygðunarkennd einstakra starfsmanna Ráðhúss Reykjavíkur. 17. september 2015 10:27 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Fleiri fréttir Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Sjá meira
Opnunartíma listsýningarinnar Kynleika, sem hluti er af Afrekasýningu kvenna á Íslandi í Ráðhúsi Reykjavíkur, hefur verið breytt og verður framvegis opin frá klukkan 13 til 19. Sýningin er haldin í mötuneyti starfsfólks borgarinnar og segir í tilkynningu frá borginni að hún hafi sætt talsverðri gagnrýni. Athugasemdir hafi borist um að einstaka verk geti talist til kynferðislegrar áreitni á vinnustað. Því hafi verið ákveðið að sýningin verði ekki opnuð fyrr en að matmálstíma loknum. Í tilkynningunni segir að í sýningunni kanni listamennirnir mörk líkamans og sjálfið í samfélagi sem móti stöðugt kynin með einum eða öðrum hætti. „Listinni er ætlað að kalla fram margskonar tilfinningar og greinilegt að listamönnum Kynleika hefur tekist það með ágætum. Verkin hafa vakið verðskuldaða athygli, en þau eru krefjandi og upplifun fólks hefur ekki bara verið jákvæð eða góð.“ Þá segir að eftir sem áður sé fólk hvatt til að heimsækja sýninguna sem vekji upp áleitnar spurningar og vangaveltur um samfélagið og hlutverk kynjanna í því. Sýningarstjórar munu bjóða upp á leiðsögn um sýninguna sunnudaginn 20. september kl. 14 og sunnudaginn 27. september kl. 14.
Tengdar fréttir Sveinbjörg Birna fordæmir femíníska listasýningu í ráðhúsinu Til athugunar kemur að loka sýningunni Kynleikar, sem sært hefur blygðunarkennd einstakra starfsmanna Ráðhúss Reykjavíkur. 17. september 2015 10:27 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Fleiri fréttir Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Sjá meira
Sveinbjörg Birna fordæmir femíníska listasýningu í ráðhúsinu Til athugunar kemur að loka sýningunni Kynleikar, sem sært hefur blygðunarkennd einstakra starfsmanna Ráðhúss Reykjavíkur. 17. september 2015 10:27