Séra Örn Bárður vill standa vörð um menningararfinn Jakob Bjarnar skrifar 4. september 2015 15:16 Myndin er að sönnu sláandi og vill séra Örn Bárður brýna fyrir vinum sínum, með birtingu myndarinnar, að standa vörð um menningararfinn. Séra Örn Bárður Jónsson birtir á Facebookvegg sínum nokkuð sláandi mynd (meðfylgjandi) þar sem sjá má framtíðarsýn; búrkuklæddri Evrópu. Sögnin hlýtur að vera sú að múslimar séu að leggja undir sig gömlu álfuna. Myndbirtingin nú kemur beint inn í nokkuð hatrama umræðu um flóttamenn og fjölmenningarsamfélagin. Klerkur lætur svohljóðandi spurningu fylgja myndinni: „Hvað bíður Evrópu? Þetta?“ Vísir hefur reynt að ná viðtali við séra Örn Bárð nú í að verða tvo tíma, eða allt frá því að hann birti myndina, en án árangurs. Örn Bárður hefur þó gefið út að myndin sé ekki sett fram vegna þess að hann óttist flóttafólk. Kallað hefur verið eftir viðbrögðum kirkjunnar, en hún hefur ekki tjáð sig svo orð sé á gerandi um þessi álitaefni svo orð sé á gerandi, þá hvað varðar innflytjendamál öll. Enda má heita að kirkjan sé í nokkrum vanda: Gera má ráð fyrir því að hún vilji standa vörð um kristna trú og mörgum þar innan dyra hugnast væntanlega lítt aukin islamstrú á Íslandi, í því samhengi. Séra Örn Bárður hefur sagt á vegg sínum, í athugasemd við myndina: „Tek fram að þetta er ekki sett á vegginn minn af ótta við flóttamenn sem við verðum að hjálpa heldur minna Evrópubúa á að standa vörð um eigin menningararf.“ Flóttamenn Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira
Séra Örn Bárður Jónsson birtir á Facebookvegg sínum nokkuð sláandi mynd (meðfylgjandi) þar sem sjá má framtíðarsýn; búrkuklæddri Evrópu. Sögnin hlýtur að vera sú að múslimar séu að leggja undir sig gömlu álfuna. Myndbirtingin nú kemur beint inn í nokkuð hatrama umræðu um flóttamenn og fjölmenningarsamfélagin. Klerkur lætur svohljóðandi spurningu fylgja myndinni: „Hvað bíður Evrópu? Þetta?“ Vísir hefur reynt að ná viðtali við séra Örn Bárð nú í að verða tvo tíma, eða allt frá því að hann birti myndina, en án árangurs. Örn Bárður hefur þó gefið út að myndin sé ekki sett fram vegna þess að hann óttist flóttafólk. Kallað hefur verið eftir viðbrögðum kirkjunnar, en hún hefur ekki tjáð sig svo orð sé á gerandi um þessi álitaefni svo orð sé á gerandi, þá hvað varðar innflytjendamál öll. Enda má heita að kirkjan sé í nokkrum vanda: Gera má ráð fyrir því að hún vilji standa vörð um kristna trú og mörgum þar innan dyra hugnast væntanlega lítt aukin islamstrú á Íslandi, í því samhengi. Séra Örn Bárður hefur sagt á vegg sínum, í athugasemd við myndina: „Tek fram að þetta er ekki sett á vegginn minn af ótta við flóttamenn sem við verðum að hjálpa heldur minna Evrópubúa á að standa vörð um eigin menningararf.“
Flóttamenn Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira