Gylfi kominn með 10 landsliðsmörk | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. september 2015 16:30 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt tíunda landsliðsmark þegar hann tryggði Íslandi 0-1 sigur á Hollandi á Amsterdam Arena í undankeppni EM 2016 í gær. Fimm af þessum 10 mörkum Gylfa hafa komið í þessari undankeppni en aðeins fjórir leikmenn hafa skorað fleiri mörk í henni en Swansea-maðurinn. Öll 10 mörk Gylfa, sem lék sinn 31. landsleik í gær, fyrir landsliðið hafa komið í undankeppnum stórmóta.Öll mörkin 10 má sjá í spilaranum hér að ofan.Hann skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í 5-3 tapi fyrir Portúgal í undankeppni EM 2012 á Estadio do Dragao 7. október 2011, en það var síðasti leikur landsliðsins undir stjórn Ólafs Jóhannessonar. Það er jafnframt eini tapleikurinn sem Gylfi hefur skorað í en níu síðustu mörk hans fyrir landsliðið hafa komið í sigurleikjum. Gylfi skoraði fjögur mörk í næstu undankeppni, fyrir HM 2014 í Brasilíu. Hann byrjaði á því að skora sigurmark Íslands í 1-2 sigri á Albaníu í Tirana með glæsilegu skoti beint úr aukaspyrnu. Gylfi skoraði sömuleiðis beint úr aukaspyrnu í öðrum frábærum útisigri Íslands á Slóveníu. Slóvenar komust yfir í fyrri hálfleik en Gylfi jafnaði metin með mögnuðu aukaspyrnumarki á 55. mínútu. Hann tryggði íslenska liðinu svo sigurinn með öðru glæsimarki 12 mínútum fyrir leikslok. Gylfi var svo á skotskónum í 2-0 sigri Íslands á Kýpur á Laugardalsvellinum í októberbyrjun 2013.Gylfi var að vonum kátur eftir að hafa komið Íslandi 2-0 yfir gegn Tyrklandi í september á síðasta ári.vísir/antonGylfi hóf þessa undankeppni, fyrir EM 2016 í Frakklandi, á því að skora eitt marka íslenska liðsins í 3-0 sigri á því tyrkneska á Laugardalsvellinum. Hann skoraði sömuleiðis í næsta leik, gegn Lettlandi, sem vannst einnig 3-0. Gylfi gerði svo bæði mörk Íslands í sigrinum glæsilega á Hollandi á Laugardalsvellinum 13. október 2014, hið fyrra úr vítaspyrnu á 10. mínútu og það seinna með skoti úr teignum þremur mínútum fyrir hálfleik. Þrjú mörk af þessum 10 landsliðsmörkum Gylfa hafa komið af vítapunktinum en Birkir Bjarnason hefur fiskað allar þrjár vítaspyrnunar sem Gylfi hefur skorað úr.Þrjú af 10 landsliðsmörkum Gylfa hafa komið af vítapunktinum.vísir/valliLandsliðsmörk Gylfa Þórs Sigurðssonar: Portúgal 5-3 Ísland 7. október 2011 (5-3 víti, 94. mínúta) Albanía 1-2 Ísland 12. október 2012 (1-2, 81.) Slóvenía 1-2 Ísland 22. mars 2013 (1-1, 55., 1-2, 78.) Ísland 2-0 Kýpur 10. október 2013 (2-0, 76.) Ísland 3-0 Tyrkland 9. september 2014 (2-0, 76.) Lettland 0-3 Ísland 10. október 2014 (0-1, 66.) Ísland 2-0 Holland 13. október 2014 (1-0 víti, 10., 2-0, 42.) Holland 0-1 Ísland 3. september 2015 (0-1 víti, 51.) EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Jóhann Berg: Gaman að vera liðið á toppnum Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í íslenska landsliðinu í fótbolta verja toppsæti A-riðilsins í undankeppni EM 2016 þegar sjöunda umferð riðilsins fer fram á morgun. 3. september 2015 09:30 Stuð og stemming á Dam-torginu í dag | Myndir og myndbönd Það er frábær stemming á Dam-torginu í Amsterdam en ljósmyndari Vísis smellti af nokkrum myndum af íslenskum stuðningsmönnum í góðum gír. 3. september 2015 16:00 Strákarnir sigruðu Golíat Með aðdáunarverðri elju, baráttu, skipulagi og gleði tókst Davíð að sigra Golíat – og það í annað sinn. 4. september 2015 07:00 Sjáðu það helsta úr Amsterdam-ævintýrinu | Myndband Sjáðu markið sem tryggði Íslandi frækinn 1-0 sigur á Hollandi á einum erfiðasta útivelli í Evrópu í kvöld ásamt því að sja rauða spjaldið sem varnarmaður Hollands fékk. 3. september 2015 20:51 Robben ósáttur: Get ekki varið hann eftir þetta heimskulega spjald Arjen Robben var afar ósáttur með Bruno Martins Indi eftir 0-1 tap Hollands gegn Íslandi í dag en varnarmaðurinn fékk beint rautt spjald fyrir að slá til Kolbeins Sigþórssonar. 3. september 2015 21:48 Jón Daði: Fékk gæsahúð yfir þjóðsöngnum Jón Daði Böðvarsson var hrærður þegar blaðamaður Vísis hitti á hann að leik loknum í kvöld en hann sagði það mikil forréttindi að fá að spila með þessu liði. 3. september 2015 22:30 Gunnleifur: Þurfum að klára verkefnið gegn Kasakstan með stæl Markvörður íslenska liðsins var að vonum í skýjunum eftir 1-0 sigur á Hollandi í dag. 3. september 2015 21:11 Jafntefli gegn Kasakstan tryggir sæti á lokakeppni EM Íslenska landsliðið þarf þrjú stig úr síðustu þremur leikjum sínum í undankeppni EM til þess að gulltryggja sætið á lokakeppni mótsins sem fer fram í Frakklandi næsta sumar. 3. september 2015 20:15 Lars: Það er svo auðvelt að vinna með þessum strákum Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins, var vissulega brosmildur eftir sigurinn á Hollandi í undankeppni EM í kvöld en þessi reyndi Svíi tók stærsta einum sigri Íslands frá upphafi á fótboltavellinum samt með sínu þjóðþekkta jafnaðargeði. 3. september 2015 22:03 Fullt hús stiga á móti einni bestu knattspyrnuþjóð heims Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Íslandi sögulegan 1-0 sigur á Hollandi á Amsterdam Arena í gærkvöldi. Íslendingar geta farið að bóka ferðina til Frakklands næsta sumar og þau sem sungu allan tímann í stúkunni í eru farin að dreyma um að upplifa svona stundir aftur. 4. september 2015 07:00 Þetta höfðu strákarnir að segja eftir sigurinn í gær | Myndband Ísland er komið langleiðina á EM í Frakklandi á næsta ári eftir frábæran 0-1 sigur á Hollandi í Amsterdam í gær. 4. september 2015 14:00 Aðeins fjórir leikmenn skorað meira en Gylfi í undankeppni EM Ísland er sem kunnugt er komið í dauðafæri til að tryggja sér sæti í lokakeppni EM 2016 eftir 0-1 sigur á Hollandi í Amsterdam í gær. 4. september 2015 11:00 Myndasyrpa frá ógleymanlegu kvöldi á Amsterdam Arena Íslenska fótboltalandsliðið er komið með níu tær inn á Evrópumótið í Frakklandi næsta sumar eftir 1-0 sigur á Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld. 3. september 2015 23:21 Umfjöllun: Holland - Ísland 0-1 | Strákarnir okkar einu stigi frá EM Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu þegar Ísland vann Holland öðru sinni í undankeppni EM. 3. september 2015 20:30 Heimir: Það er erfitt að halda andliti eftir þetta Annar þjálfari íslenska landsliðsins viðurkenndi að það væri erfitt að halda andliti eftir ótrúlegan 1-0 sigur á Hollandi í kvöld. 3. september 2015 21:29 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt tíunda landsliðsmark þegar hann tryggði Íslandi 0-1 sigur á Hollandi á Amsterdam Arena í undankeppni EM 2016 í gær. Fimm af þessum 10 mörkum Gylfa hafa komið í þessari undankeppni en aðeins fjórir leikmenn hafa skorað fleiri mörk í henni en Swansea-maðurinn. Öll 10 mörk Gylfa, sem lék sinn 31. landsleik í gær, fyrir landsliðið hafa komið í undankeppnum stórmóta.Öll mörkin 10 má sjá í spilaranum hér að ofan.Hann skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í 5-3 tapi fyrir Portúgal í undankeppni EM 2012 á Estadio do Dragao 7. október 2011, en það var síðasti leikur landsliðsins undir stjórn Ólafs Jóhannessonar. Það er jafnframt eini tapleikurinn sem Gylfi hefur skorað í en níu síðustu mörk hans fyrir landsliðið hafa komið í sigurleikjum. Gylfi skoraði fjögur mörk í næstu undankeppni, fyrir HM 2014 í Brasilíu. Hann byrjaði á því að skora sigurmark Íslands í 1-2 sigri á Albaníu í Tirana með glæsilegu skoti beint úr aukaspyrnu. Gylfi skoraði sömuleiðis beint úr aukaspyrnu í öðrum frábærum útisigri Íslands á Slóveníu. Slóvenar komust yfir í fyrri hálfleik en Gylfi jafnaði metin með mögnuðu aukaspyrnumarki á 55. mínútu. Hann tryggði íslenska liðinu svo sigurinn með öðru glæsimarki 12 mínútum fyrir leikslok. Gylfi var svo á skotskónum í 2-0 sigri Íslands á Kýpur á Laugardalsvellinum í októberbyrjun 2013.Gylfi var að vonum kátur eftir að hafa komið Íslandi 2-0 yfir gegn Tyrklandi í september á síðasta ári.vísir/antonGylfi hóf þessa undankeppni, fyrir EM 2016 í Frakklandi, á því að skora eitt marka íslenska liðsins í 3-0 sigri á því tyrkneska á Laugardalsvellinum. Hann skoraði sömuleiðis í næsta leik, gegn Lettlandi, sem vannst einnig 3-0. Gylfi gerði svo bæði mörk Íslands í sigrinum glæsilega á Hollandi á Laugardalsvellinum 13. október 2014, hið fyrra úr vítaspyrnu á 10. mínútu og það seinna með skoti úr teignum þremur mínútum fyrir hálfleik. Þrjú mörk af þessum 10 landsliðsmörkum Gylfa hafa komið af vítapunktinum en Birkir Bjarnason hefur fiskað allar þrjár vítaspyrnunar sem Gylfi hefur skorað úr.Þrjú af 10 landsliðsmörkum Gylfa hafa komið af vítapunktinum.vísir/valliLandsliðsmörk Gylfa Þórs Sigurðssonar: Portúgal 5-3 Ísland 7. október 2011 (5-3 víti, 94. mínúta) Albanía 1-2 Ísland 12. október 2012 (1-2, 81.) Slóvenía 1-2 Ísland 22. mars 2013 (1-1, 55., 1-2, 78.) Ísland 2-0 Kýpur 10. október 2013 (2-0, 76.) Ísland 3-0 Tyrkland 9. september 2014 (2-0, 76.) Lettland 0-3 Ísland 10. október 2014 (0-1, 66.) Ísland 2-0 Holland 13. október 2014 (1-0 víti, 10., 2-0, 42.) Holland 0-1 Ísland 3. september 2015 (0-1 víti, 51.)
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Jóhann Berg: Gaman að vera liðið á toppnum Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í íslenska landsliðinu í fótbolta verja toppsæti A-riðilsins í undankeppni EM 2016 þegar sjöunda umferð riðilsins fer fram á morgun. 3. september 2015 09:30 Stuð og stemming á Dam-torginu í dag | Myndir og myndbönd Það er frábær stemming á Dam-torginu í Amsterdam en ljósmyndari Vísis smellti af nokkrum myndum af íslenskum stuðningsmönnum í góðum gír. 3. september 2015 16:00 Strákarnir sigruðu Golíat Með aðdáunarverðri elju, baráttu, skipulagi og gleði tókst Davíð að sigra Golíat – og það í annað sinn. 4. september 2015 07:00 Sjáðu það helsta úr Amsterdam-ævintýrinu | Myndband Sjáðu markið sem tryggði Íslandi frækinn 1-0 sigur á Hollandi á einum erfiðasta útivelli í Evrópu í kvöld ásamt því að sja rauða spjaldið sem varnarmaður Hollands fékk. 3. september 2015 20:51 Robben ósáttur: Get ekki varið hann eftir þetta heimskulega spjald Arjen Robben var afar ósáttur með Bruno Martins Indi eftir 0-1 tap Hollands gegn Íslandi í dag en varnarmaðurinn fékk beint rautt spjald fyrir að slá til Kolbeins Sigþórssonar. 3. september 2015 21:48 Jón Daði: Fékk gæsahúð yfir þjóðsöngnum Jón Daði Böðvarsson var hrærður þegar blaðamaður Vísis hitti á hann að leik loknum í kvöld en hann sagði það mikil forréttindi að fá að spila með þessu liði. 3. september 2015 22:30 Gunnleifur: Þurfum að klára verkefnið gegn Kasakstan með stæl Markvörður íslenska liðsins var að vonum í skýjunum eftir 1-0 sigur á Hollandi í dag. 3. september 2015 21:11 Jafntefli gegn Kasakstan tryggir sæti á lokakeppni EM Íslenska landsliðið þarf þrjú stig úr síðustu þremur leikjum sínum í undankeppni EM til þess að gulltryggja sætið á lokakeppni mótsins sem fer fram í Frakklandi næsta sumar. 3. september 2015 20:15 Lars: Það er svo auðvelt að vinna með þessum strákum Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins, var vissulega brosmildur eftir sigurinn á Hollandi í undankeppni EM í kvöld en þessi reyndi Svíi tók stærsta einum sigri Íslands frá upphafi á fótboltavellinum samt með sínu þjóðþekkta jafnaðargeði. 3. september 2015 22:03 Fullt hús stiga á móti einni bestu knattspyrnuþjóð heims Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Íslandi sögulegan 1-0 sigur á Hollandi á Amsterdam Arena í gærkvöldi. Íslendingar geta farið að bóka ferðina til Frakklands næsta sumar og þau sem sungu allan tímann í stúkunni í eru farin að dreyma um að upplifa svona stundir aftur. 4. september 2015 07:00 Þetta höfðu strákarnir að segja eftir sigurinn í gær | Myndband Ísland er komið langleiðina á EM í Frakklandi á næsta ári eftir frábæran 0-1 sigur á Hollandi í Amsterdam í gær. 4. september 2015 14:00 Aðeins fjórir leikmenn skorað meira en Gylfi í undankeppni EM Ísland er sem kunnugt er komið í dauðafæri til að tryggja sér sæti í lokakeppni EM 2016 eftir 0-1 sigur á Hollandi í Amsterdam í gær. 4. september 2015 11:00 Myndasyrpa frá ógleymanlegu kvöldi á Amsterdam Arena Íslenska fótboltalandsliðið er komið með níu tær inn á Evrópumótið í Frakklandi næsta sumar eftir 1-0 sigur á Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld. 3. september 2015 23:21 Umfjöllun: Holland - Ísland 0-1 | Strákarnir okkar einu stigi frá EM Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu þegar Ísland vann Holland öðru sinni í undankeppni EM. 3. september 2015 20:30 Heimir: Það er erfitt að halda andliti eftir þetta Annar þjálfari íslenska landsliðsins viðurkenndi að það væri erfitt að halda andliti eftir ótrúlegan 1-0 sigur á Hollandi í kvöld. 3. september 2015 21:29 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Sjá meira
Jóhann Berg: Gaman að vera liðið á toppnum Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í íslenska landsliðinu í fótbolta verja toppsæti A-riðilsins í undankeppni EM 2016 þegar sjöunda umferð riðilsins fer fram á morgun. 3. september 2015 09:30
Stuð og stemming á Dam-torginu í dag | Myndir og myndbönd Það er frábær stemming á Dam-torginu í Amsterdam en ljósmyndari Vísis smellti af nokkrum myndum af íslenskum stuðningsmönnum í góðum gír. 3. september 2015 16:00
Strákarnir sigruðu Golíat Með aðdáunarverðri elju, baráttu, skipulagi og gleði tókst Davíð að sigra Golíat – og það í annað sinn. 4. september 2015 07:00
Sjáðu það helsta úr Amsterdam-ævintýrinu | Myndband Sjáðu markið sem tryggði Íslandi frækinn 1-0 sigur á Hollandi á einum erfiðasta útivelli í Evrópu í kvöld ásamt því að sja rauða spjaldið sem varnarmaður Hollands fékk. 3. september 2015 20:51
Robben ósáttur: Get ekki varið hann eftir þetta heimskulega spjald Arjen Robben var afar ósáttur með Bruno Martins Indi eftir 0-1 tap Hollands gegn Íslandi í dag en varnarmaðurinn fékk beint rautt spjald fyrir að slá til Kolbeins Sigþórssonar. 3. september 2015 21:48
Jón Daði: Fékk gæsahúð yfir þjóðsöngnum Jón Daði Böðvarsson var hrærður þegar blaðamaður Vísis hitti á hann að leik loknum í kvöld en hann sagði það mikil forréttindi að fá að spila með þessu liði. 3. september 2015 22:30
Gunnleifur: Þurfum að klára verkefnið gegn Kasakstan með stæl Markvörður íslenska liðsins var að vonum í skýjunum eftir 1-0 sigur á Hollandi í dag. 3. september 2015 21:11
Jafntefli gegn Kasakstan tryggir sæti á lokakeppni EM Íslenska landsliðið þarf þrjú stig úr síðustu þremur leikjum sínum í undankeppni EM til þess að gulltryggja sætið á lokakeppni mótsins sem fer fram í Frakklandi næsta sumar. 3. september 2015 20:15
Lars: Það er svo auðvelt að vinna með þessum strákum Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins, var vissulega brosmildur eftir sigurinn á Hollandi í undankeppni EM í kvöld en þessi reyndi Svíi tók stærsta einum sigri Íslands frá upphafi á fótboltavellinum samt með sínu þjóðþekkta jafnaðargeði. 3. september 2015 22:03
Fullt hús stiga á móti einni bestu knattspyrnuþjóð heims Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Íslandi sögulegan 1-0 sigur á Hollandi á Amsterdam Arena í gærkvöldi. Íslendingar geta farið að bóka ferðina til Frakklands næsta sumar og þau sem sungu allan tímann í stúkunni í eru farin að dreyma um að upplifa svona stundir aftur. 4. september 2015 07:00
Þetta höfðu strákarnir að segja eftir sigurinn í gær | Myndband Ísland er komið langleiðina á EM í Frakklandi á næsta ári eftir frábæran 0-1 sigur á Hollandi í Amsterdam í gær. 4. september 2015 14:00
Aðeins fjórir leikmenn skorað meira en Gylfi í undankeppni EM Ísland er sem kunnugt er komið í dauðafæri til að tryggja sér sæti í lokakeppni EM 2016 eftir 0-1 sigur á Hollandi í Amsterdam í gær. 4. september 2015 11:00
Myndasyrpa frá ógleymanlegu kvöldi á Amsterdam Arena Íslenska fótboltalandsliðið er komið með níu tær inn á Evrópumótið í Frakklandi næsta sumar eftir 1-0 sigur á Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld. 3. september 2015 23:21
Umfjöllun: Holland - Ísland 0-1 | Strákarnir okkar einu stigi frá EM Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu þegar Ísland vann Holland öðru sinni í undankeppni EM. 3. september 2015 20:30
Heimir: Það er erfitt að halda andliti eftir þetta Annar þjálfari íslenska landsliðsins viðurkenndi að það væri erfitt að halda andliti eftir ótrúlegan 1-0 sigur á Hollandi í kvöld. 3. september 2015 21:29
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti