ISIS-liðar afhöfða mann í 10 mínútna löngu myndbandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. september 2015 20:49 Fanginn er sagður hafa verið meðlimur afgöngsku öryggissveitanna. Vísir/skjáskot Hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við íslamskt ríki hafa sent frá sér 10 mínútna langt myndband þar sem maður, sem talinn er vera afganskur fangi, er afhöfðaður. Myndbandið rataði á netið nokkrum klukkustundum eftir að greint hafði verið frá því að drónaárásir breska flughersins hefðu orðið 3 liðsmönnum samtakanna að bana. Brot úr myndbandinu má sjá hér að neðan. Myndbandið hefst á skoti af tugum meðlima samtakanna þar sem þeir þramma þungvopnaðir með fána samtakanna á lofti. Því næst ávarpar maður sem virðist vera leiðtogi hópsins áhorfendur og þakkar meðlimum IMU-hópsins fyrir að lýsa yfir stuðningi við samtökin í liðnum mánuði. Skömmu síðar bregður sverði böðulsins fyrir, sverðið er brýnt og dregið úr hulstri sínu. Fanginn, sem klæddur er í appeslínugult frá toppi til táar, heldur stutta tölu áður en sverðinu er brugðið á loft. Hryðjuverkasamtökin hafa gefið það út að maðurinn sem tekinn var af lífi hafi verið meðlimur afgönsku öryggissveitanna en það hefur ekki fengist staðfest að svo stöddu. Myndbandið rataði á veraldarvefinn örfáum klukkustundum eftir að David Cameron, forsætisráðherra Breta, lýsti því yfir að þrír meðlimir ISIS hafi fallið í drónaárás breska flughersins, þar af voru tveir Bretar. Brot úr myndbandinu má sjá hér að neðan. Myndbandið í heild sinni má nálgast með að smella hér en vart þarf að taka fram að það kann að vekja óhug áhorfenda. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Rússar sagðir berjast í Sýrlandi Hvíta húsið fylgist náið með fregnum af þátttöku Rússlands í borgarastyrjöldinni í Sýrlandi. 4. september 2015 13:10 Fleiri sprengingar í Palmyra Vígamenn Íslamska ríkisins hafa sprengt upp þrjá turna í borginni fornu. 4. september 2015 10:00 Breskir fréttamenn úrskurðaðir í gæsluvarðhald í Tyrklandi Jake Hanrahan og Philip Pendlebury starfa hjá bandarísku stöðinni Vice News. 31. ágúst 2015 19:13 ISIS-liðar birta myndir af eyðileggingu Baalshamin-hofsins Tvö þúsund ára gamalt hofið var einar merkustu fornminjarnar í sýrlensku borginni Palmyra. 25. ágúst 2015 13:22 Fjórir menn brenndir lifandi af ISIS Þetta er enn eitt myndbandið sem samtökin birta af grimmilegum aftökum á föngum. 31. ágúst 2015 13:57 Tyrkir ganga í lið með Bandaríkjunum eftir gífurlegan þrýsting Tyrkir réðust á ISIS í Sýrlandi úr lofti í dag. 29. ágúst 2015 23:16 Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fleiri fréttir Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Sjá meira
Hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við íslamskt ríki hafa sent frá sér 10 mínútna langt myndband þar sem maður, sem talinn er vera afganskur fangi, er afhöfðaður. Myndbandið rataði á netið nokkrum klukkustundum eftir að greint hafði verið frá því að drónaárásir breska flughersins hefðu orðið 3 liðsmönnum samtakanna að bana. Brot úr myndbandinu má sjá hér að neðan. Myndbandið hefst á skoti af tugum meðlima samtakanna þar sem þeir þramma þungvopnaðir með fána samtakanna á lofti. Því næst ávarpar maður sem virðist vera leiðtogi hópsins áhorfendur og þakkar meðlimum IMU-hópsins fyrir að lýsa yfir stuðningi við samtökin í liðnum mánuði. Skömmu síðar bregður sverði böðulsins fyrir, sverðið er brýnt og dregið úr hulstri sínu. Fanginn, sem klæddur er í appeslínugult frá toppi til táar, heldur stutta tölu áður en sverðinu er brugðið á loft. Hryðjuverkasamtökin hafa gefið það út að maðurinn sem tekinn var af lífi hafi verið meðlimur afgönsku öryggissveitanna en það hefur ekki fengist staðfest að svo stöddu. Myndbandið rataði á veraldarvefinn örfáum klukkustundum eftir að David Cameron, forsætisráðherra Breta, lýsti því yfir að þrír meðlimir ISIS hafi fallið í drónaárás breska flughersins, þar af voru tveir Bretar. Brot úr myndbandinu má sjá hér að neðan. Myndbandið í heild sinni má nálgast með að smella hér en vart þarf að taka fram að það kann að vekja óhug áhorfenda.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Rússar sagðir berjast í Sýrlandi Hvíta húsið fylgist náið með fregnum af þátttöku Rússlands í borgarastyrjöldinni í Sýrlandi. 4. september 2015 13:10 Fleiri sprengingar í Palmyra Vígamenn Íslamska ríkisins hafa sprengt upp þrjá turna í borginni fornu. 4. september 2015 10:00 Breskir fréttamenn úrskurðaðir í gæsluvarðhald í Tyrklandi Jake Hanrahan og Philip Pendlebury starfa hjá bandarísku stöðinni Vice News. 31. ágúst 2015 19:13 ISIS-liðar birta myndir af eyðileggingu Baalshamin-hofsins Tvö þúsund ára gamalt hofið var einar merkustu fornminjarnar í sýrlensku borginni Palmyra. 25. ágúst 2015 13:22 Fjórir menn brenndir lifandi af ISIS Þetta er enn eitt myndbandið sem samtökin birta af grimmilegum aftökum á föngum. 31. ágúst 2015 13:57 Tyrkir ganga í lið með Bandaríkjunum eftir gífurlegan þrýsting Tyrkir réðust á ISIS í Sýrlandi úr lofti í dag. 29. ágúst 2015 23:16 Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fleiri fréttir Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Sjá meira
Rússar sagðir berjast í Sýrlandi Hvíta húsið fylgist náið með fregnum af þátttöku Rússlands í borgarastyrjöldinni í Sýrlandi. 4. september 2015 13:10
Fleiri sprengingar í Palmyra Vígamenn Íslamska ríkisins hafa sprengt upp þrjá turna í borginni fornu. 4. september 2015 10:00
Breskir fréttamenn úrskurðaðir í gæsluvarðhald í Tyrklandi Jake Hanrahan og Philip Pendlebury starfa hjá bandarísku stöðinni Vice News. 31. ágúst 2015 19:13
ISIS-liðar birta myndir af eyðileggingu Baalshamin-hofsins Tvö þúsund ára gamalt hofið var einar merkustu fornminjarnar í sýrlensku borginni Palmyra. 25. ágúst 2015 13:22
Fjórir menn brenndir lifandi af ISIS Þetta er enn eitt myndbandið sem samtökin birta af grimmilegum aftökum á föngum. 31. ágúst 2015 13:57
Tyrkir ganga í lið með Bandaríkjunum eftir gífurlegan þrýsting Tyrkir réðust á ISIS í Sýrlandi úr lofti í dag. 29. ágúst 2015 23:16