774 milljónum varið til nýs embættis héraðssaksóknara ingvar haraldsson skrifar 8. september 2015 14:46 Ólöf Nordal innanríkisráðherra. vísir/ernir Gert er ráð fyrir að 774 milljónum króna verði varið til nýs embættis héraðassaksóknara sem tekur til starfa þann 1. janúar 2016 á fjárlögum næsta árs. Þar af verði hálfum milljarði veitt sérstaklega til stofnun embættisins. Þá er gert ráð fyrir að 242 milljónum vegna flutningi verkefna til héraðssaksóknara frá öðrum embættum. Þar er gert ráð fyrir að 50 milljónir króna komi vegna flutnings verkefna frá embætti ríkissaksóknara, 19 milljónir frá embætti ríkislögreglustjóra, 19 milljónir króna frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og 13 milljónir frá Lögreglustjóranum á Suðurnesjum. Þá færist 141 milljón króna fjárheimild til hérðassaksóknara vegna niðurlagningar embættis sérstaks saksóknara. Gert er ráð fyrir að framlög til ríkissaksóknara lækki um 31,8 milljónir króna og verði 191 milljón króna. Það skýrist helst af 50 milljón króna lækkun framlags vegna yfirflutnings verkefna til héraðssaksóknara.Lægra framlag til Hæstaréttar en hærra til Héraðsdómstóla Gert ráð fyrir að framlög til dómsmála hækki um 735 milljónum króna. Framlög til Hæstaréttar Íslands muni lækka um 12,8 milljónir króna milli ára, einkum vegna þess að tímabundið 20 milljón króna framlag til nýrrar vefsíðu falli niður. Heildarfjárveiting til Hæstaréttar mun nema 166,7 milljónum króna. Þá hækki fjárframlög til Héraðsdómstóla um 110 milljóna króna milli ára og verði 1,5 milljarðar króna. Framlengja á tímabundið ákvæði um að dómarar í héraði verði 43 í stað 38 sem kosta muni 86 milljónir króna. Málskostnaður í opinberum málum ríflega tvöfaldast Gert er ráð fyrir að málskostnaður í opinberum málum hækki úr 454 milljónum króna í 1.088 milljónir króna. Helst er það vegna þess að málsliðurinn hefur farið fram úr fjárlögum síðustu ár. Auk þess að dómstólaráð hafi hækkað málsvarnarlaun og þóknanir til verjenda og réttargæslumanna. Alþingi Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Millidómsstig taki til starfa árið 2017 Innanríkisráðherra stefnir á að leggja fram frumvarp um millidómsstig í haust. Dómurinn geti þá tekið til starfa 2017. Hún segir réttarkerfið búa við fjárskort. Vonar að þingið samþykki myndarlega fjárveitingu fyrir nýtt saksóknaraembætti. 6. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Fleiri fréttir Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Sjá meira
Gert er ráð fyrir að 774 milljónum króna verði varið til nýs embættis héraðassaksóknara sem tekur til starfa þann 1. janúar 2016 á fjárlögum næsta árs. Þar af verði hálfum milljarði veitt sérstaklega til stofnun embættisins. Þá er gert ráð fyrir að 242 milljónum vegna flutningi verkefna til héraðssaksóknara frá öðrum embættum. Þar er gert ráð fyrir að 50 milljónir króna komi vegna flutnings verkefna frá embætti ríkissaksóknara, 19 milljónir frá embætti ríkislögreglustjóra, 19 milljónir króna frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og 13 milljónir frá Lögreglustjóranum á Suðurnesjum. Þá færist 141 milljón króna fjárheimild til hérðassaksóknara vegna niðurlagningar embættis sérstaks saksóknara. Gert er ráð fyrir að framlög til ríkissaksóknara lækki um 31,8 milljónir króna og verði 191 milljón króna. Það skýrist helst af 50 milljón króna lækkun framlags vegna yfirflutnings verkefna til héraðssaksóknara.Lægra framlag til Hæstaréttar en hærra til Héraðsdómstóla Gert ráð fyrir að framlög til dómsmála hækki um 735 milljónum króna. Framlög til Hæstaréttar Íslands muni lækka um 12,8 milljónir króna milli ára, einkum vegna þess að tímabundið 20 milljón króna framlag til nýrrar vefsíðu falli niður. Heildarfjárveiting til Hæstaréttar mun nema 166,7 milljónum króna. Þá hækki fjárframlög til Héraðsdómstóla um 110 milljóna króna milli ára og verði 1,5 milljarðar króna. Framlengja á tímabundið ákvæði um að dómarar í héraði verði 43 í stað 38 sem kosta muni 86 milljónir króna. Málskostnaður í opinberum málum ríflega tvöfaldast Gert er ráð fyrir að málskostnaður í opinberum málum hækki úr 454 milljónum króna í 1.088 milljónir króna. Helst er það vegna þess að málsliðurinn hefur farið fram úr fjárlögum síðustu ár. Auk þess að dómstólaráð hafi hækkað málsvarnarlaun og þóknanir til verjenda og réttargæslumanna.
Alþingi Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Millidómsstig taki til starfa árið 2017 Innanríkisráðherra stefnir á að leggja fram frumvarp um millidómsstig í haust. Dómurinn geti þá tekið til starfa 2017. Hún segir réttarkerfið búa við fjárskort. Vonar að þingið samþykki myndarlega fjárveitingu fyrir nýtt saksóknaraembætti. 6. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Fleiri fréttir Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Sjá meira
Millidómsstig taki til starfa árið 2017 Innanríkisráðherra stefnir á að leggja fram frumvarp um millidómsstig í haust. Dómurinn geti þá tekið til starfa 2017. Hún segir réttarkerfið búa við fjárskort. Vonar að þingið samþykki myndarlega fjárveitingu fyrir nýtt saksóknaraembætti. 6. ágúst 2015 07:00