Óðinn og Ómar meðal markahæstu mannana í Rússlandi Kristinn Páll Teitsson skrifar 20. ágúst 2015 15:45 Óðinn fagnar einu af mörgum mörkum sínum á mótinu. Vísir/Facebook-síða mótsins. Óðinn Ríkharðsson, leikmaður Fram og Ómar Guðjónsson, leikmaður Vals, voru í 2. og 3. sæti yfir markahæstu leikmenn mótsins á heimsmeistaramótinu í handbolta skipað leikmönnum undir 19 ára aldri. Óðinn var markahæsti leikmaður mótsins úr opnum leik. Óðinn var lengst af markahæsti leikmaður mótsins en slóvenski leikmaðurinn Blaz Janc skaust fram úr honum í leik Slóveníu og Íslands í gær. Munaði fjórum mörkum á þeim fyrir leiki dagsins. Báðir bættu þeir við fjórum mörkum en hinn slóvenski Janc skoraði alls 69 mörk á mótinu, fjórum mörkum meira en Óðinn. Óðinn varð hinsvegar markahæstur úr opnum leik en þrjú mörk Óðins komu af vítalínunni á mðena þrettán mörk Janc komu af línunni. Í þriðja sæti kom Ómar Magnússon með 55 mörk en hann setti átta mörk í öruggum sigri Íslands á Spánverjum í dag. Nýtti hann 26 af 28 vítum sínum á mótinu, alls 93% vítanýtingu. Þá átti Ísland þá tvo einstaklinga sem voru með flest hraðaupphlaupsmörk í mótinu en Hákon Styrmisson skoraði 18 af 36 mörkum sínum á mótinu úr hraðaupphlaupi. Olís-deild karla Tengdar fréttir Frakkar tóku gullverðlaunin í Rússlandi Franska liðið átti í engum vandræðum með Slóvena í úrslitaleik HM í handbolta skipuðum leikmönnum undir 19 ára aldri. 20. ágúst 2015 12:40 Óðinn valinn í úrvalslið HM Óðinn Þór Ríkharðsson, hægri hornamaður 19 ára landsliðsins, var í dag valinn í úrvalslið heimsmeistaramótsins í Rússlandi. 20. ágúst 2015 14:18 Umfjöllun: Ísland 26-22 Spánn | Strákarnir nældu í bronsið í Rússlandi Ísland vann öruggan sigur á Spánverjum í leiknum upp á bronsið á heimsmeistaramóti u19 í handbolta í dag. Sigurinn var afar sannfærandi en íslenska liðið leiddi frá fyrstu mínútu. 20. ágúst 2015 09:35 Sigursteinn: Leystu verkefnið eins og sannir sigurvegarar Aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í handbolta var afar stoltur af strákunum sínum eftir öruggan sigur á Spánverjum í bronsleiknum á HM U19 árs í handbolta í dag. 20. ágúst 2015 13:38 Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Fleiri fréttir Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Sjá meira
Óðinn Ríkharðsson, leikmaður Fram og Ómar Guðjónsson, leikmaður Vals, voru í 2. og 3. sæti yfir markahæstu leikmenn mótsins á heimsmeistaramótinu í handbolta skipað leikmönnum undir 19 ára aldri. Óðinn var markahæsti leikmaður mótsins úr opnum leik. Óðinn var lengst af markahæsti leikmaður mótsins en slóvenski leikmaðurinn Blaz Janc skaust fram úr honum í leik Slóveníu og Íslands í gær. Munaði fjórum mörkum á þeim fyrir leiki dagsins. Báðir bættu þeir við fjórum mörkum en hinn slóvenski Janc skoraði alls 69 mörk á mótinu, fjórum mörkum meira en Óðinn. Óðinn varð hinsvegar markahæstur úr opnum leik en þrjú mörk Óðins komu af vítalínunni á mðena þrettán mörk Janc komu af línunni. Í þriðja sæti kom Ómar Magnússon með 55 mörk en hann setti átta mörk í öruggum sigri Íslands á Spánverjum í dag. Nýtti hann 26 af 28 vítum sínum á mótinu, alls 93% vítanýtingu. Þá átti Ísland þá tvo einstaklinga sem voru með flest hraðaupphlaupsmörk í mótinu en Hákon Styrmisson skoraði 18 af 36 mörkum sínum á mótinu úr hraðaupphlaupi.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Frakkar tóku gullverðlaunin í Rússlandi Franska liðið átti í engum vandræðum með Slóvena í úrslitaleik HM í handbolta skipuðum leikmönnum undir 19 ára aldri. 20. ágúst 2015 12:40 Óðinn valinn í úrvalslið HM Óðinn Þór Ríkharðsson, hægri hornamaður 19 ára landsliðsins, var í dag valinn í úrvalslið heimsmeistaramótsins í Rússlandi. 20. ágúst 2015 14:18 Umfjöllun: Ísland 26-22 Spánn | Strákarnir nældu í bronsið í Rússlandi Ísland vann öruggan sigur á Spánverjum í leiknum upp á bronsið á heimsmeistaramóti u19 í handbolta í dag. Sigurinn var afar sannfærandi en íslenska liðið leiddi frá fyrstu mínútu. 20. ágúst 2015 09:35 Sigursteinn: Leystu verkefnið eins og sannir sigurvegarar Aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í handbolta var afar stoltur af strákunum sínum eftir öruggan sigur á Spánverjum í bronsleiknum á HM U19 árs í handbolta í dag. 20. ágúst 2015 13:38 Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Fleiri fréttir Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Sjá meira
Frakkar tóku gullverðlaunin í Rússlandi Franska liðið átti í engum vandræðum með Slóvena í úrslitaleik HM í handbolta skipuðum leikmönnum undir 19 ára aldri. 20. ágúst 2015 12:40
Óðinn valinn í úrvalslið HM Óðinn Þór Ríkharðsson, hægri hornamaður 19 ára landsliðsins, var í dag valinn í úrvalslið heimsmeistaramótsins í Rússlandi. 20. ágúst 2015 14:18
Umfjöllun: Ísland 26-22 Spánn | Strákarnir nældu í bronsið í Rússlandi Ísland vann öruggan sigur á Spánverjum í leiknum upp á bronsið á heimsmeistaramóti u19 í handbolta í dag. Sigurinn var afar sannfærandi en íslenska liðið leiddi frá fyrstu mínútu. 20. ágúst 2015 09:35
Sigursteinn: Leystu verkefnið eins og sannir sigurvegarar Aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í handbolta var afar stoltur af strákunum sínum eftir öruggan sigur á Spánverjum í bronsleiknum á HM U19 árs í handbolta í dag. 20. ágúst 2015 13:38