Færð af heimili foreldra sinna vegna stuðnings við ISIS Jóhann Óli Eiðsson skrifar 21. ágúst 2015 23:49 Tveir stuðningsmenn ISIS. vísir/getty Dómari í London hefur úrskurðað að sextán ára stúlka þar í borg skuli fjarlægð af heimili foreldra sinna. Ástæðan er sú að stúlkan hefur heillast af máflutningi Íslamska ríkisins og vill ferðast til Sýrlands til að ganga til liðs við samtökin. Foreldrarnir hafa ekkert aðhafst í málinu. Stúlkunni hefur verið lýst sem bráðgáfaðri og metnaðarfullri en hins vegar hins vegar kolfallið fyrir áróðursmyndböndum samtakanna. Í desember á síðasta ári var hún stöðvuð á flugvelli er hún var á leið upp í flugvél á leið til Tyrklands. Ætlaði hún að verða eiginkona einhvers meðlima. Í kjölfar þess gerðu foreldrar hennar samning við yfirvöld um að passa að hún kæmist ekki í frekara efni frá samtökunum. Í júní skoðaði lögregla heimili þeirra og þá fundust harðir diskar með myndefni frá ISIS. Má þar nefna upptökur sem sýndu aftökur á föngum sem berjast gegn hryðjuverkasamtökunum, myndbönd sem kenna sprengjugerð og leiðir fyrir fólk til að komast til samtakanna. Hluti gagnanna fannst á tölvu föðurins. „Andlegri heilsu stúlkunnar er stefnt í voða verði hún áfram á þessu heimili,“ sagði dómarinn áður en hann kvað upp úrskurðinn. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS jafnar forna kirkju í Sýrlandi við jörðu 100 kristnir íbúar teknir til fanga og fluttir í eitt helsta vígi ISIS í Sýrlandi. 21. ágúst 2015 14:47 ISIS sagðir fremja fjöldamorð í Sirte Stjórnvöld í Líbýu segjast ekki ráða lengur við sókn Íslamska ríkisins þar í landi. 16. ágúst 2015 22:56 Umsjónarmaður Palmyra tekinn af lífi Khaled Al-Assad var 82 ára gamall og hafði séð um þessar tvö þúsund ára gömlu rústir í fjóra áratugi. 19. ágúst 2015 07:38 Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Sjá meira
Dómari í London hefur úrskurðað að sextán ára stúlka þar í borg skuli fjarlægð af heimili foreldra sinna. Ástæðan er sú að stúlkan hefur heillast af máflutningi Íslamska ríkisins og vill ferðast til Sýrlands til að ganga til liðs við samtökin. Foreldrarnir hafa ekkert aðhafst í málinu. Stúlkunni hefur verið lýst sem bráðgáfaðri og metnaðarfullri en hins vegar hins vegar kolfallið fyrir áróðursmyndböndum samtakanna. Í desember á síðasta ári var hún stöðvuð á flugvelli er hún var á leið upp í flugvél á leið til Tyrklands. Ætlaði hún að verða eiginkona einhvers meðlima. Í kjölfar þess gerðu foreldrar hennar samning við yfirvöld um að passa að hún kæmist ekki í frekara efni frá samtökunum. Í júní skoðaði lögregla heimili þeirra og þá fundust harðir diskar með myndefni frá ISIS. Má þar nefna upptökur sem sýndu aftökur á föngum sem berjast gegn hryðjuverkasamtökunum, myndbönd sem kenna sprengjugerð og leiðir fyrir fólk til að komast til samtakanna. Hluti gagnanna fannst á tölvu föðurins. „Andlegri heilsu stúlkunnar er stefnt í voða verði hún áfram á þessu heimili,“ sagði dómarinn áður en hann kvað upp úrskurðinn.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS jafnar forna kirkju í Sýrlandi við jörðu 100 kristnir íbúar teknir til fanga og fluttir í eitt helsta vígi ISIS í Sýrlandi. 21. ágúst 2015 14:47 ISIS sagðir fremja fjöldamorð í Sirte Stjórnvöld í Líbýu segjast ekki ráða lengur við sókn Íslamska ríkisins þar í landi. 16. ágúst 2015 22:56 Umsjónarmaður Palmyra tekinn af lífi Khaled Al-Assad var 82 ára gamall og hafði séð um þessar tvö þúsund ára gömlu rústir í fjóra áratugi. 19. ágúst 2015 07:38 Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Sjá meira
ISIS jafnar forna kirkju í Sýrlandi við jörðu 100 kristnir íbúar teknir til fanga og fluttir í eitt helsta vígi ISIS í Sýrlandi. 21. ágúst 2015 14:47
ISIS sagðir fremja fjöldamorð í Sirte Stjórnvöld í Líbýu segjast ekki ráða lengur við sókn Íslamska ríkisins þar í landi. 16. ágúst 2015 22:56
Umsjónarmaður Palmyra tekinn af lífi Khaled Al-Assad var 82 ára gamall og hafði séð um þessar tvö þúsund ára gömlu rústir í fjóra áratugi. 19. ágúst 2015 07:38