Freyr: Vorum búnir að standa allt af okkur Ingvi Þór Sæmundsson á Leiknisvelli skrifar 24. ágúst 2015 21:03 Freyr Alexandersson, annar þjálfara Leiknis. Vísir/Ernir Freyr Alexandersson, annar þjálfara Leiknis, var að vonum súr í broti eftir tap Breiðhyltinga fyrir FH í kvöld. Hann bar þó höfuðið hátt og kvaðst stoltur af sínum mönnum. "Þetta er með því sárara. Við erum mjög vonsviknir," sagði Freyr eftir leikinn en hvað gerðist í sigurmarki FH sem Steven Lennon skoraði þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma? "Við erum með boltann 15 sekúndum áður, á okkar sóknarþriðjungi, töpum honum, erum lengi að pressa og erum út um allan völl. Þeir fara upp vinstra megin og koma boltanum fyrir og þar eru þeir með frábæran leikmann sem tókst að skora," sagði Freyr. "Við vissum að þetta FH-lið er frábært en við vorum búnir að standa allt af okkur. Við vorum heppnir í eitt skiptið þegar boltinn fór í slá en annars gekk þetta vel. "Planið gekk frábærlega og strákarnir voru duglegir. Við prófuðum nýja hluti á móti FH. Það þarf að skera af þeim nokkur vopn til að eiga möguleika og við áttum möguleika í dag og rúmlega það." Leiknismenn ógnuðu sama og ekkert í kvöld og voru ekki líklegir til að skora. Freyr sagði það viðbúið. "Það var svolítið meðvitað. Við ætluðum að eiga ákveðin upphlaup og komast í stöður sem við ætluðum að nýta okkur. Við gerðum það stundum vel en alltof oft illa, sérstaklega í fyrri hálfleik. Við vorum ragir á boltanum en við löguðum það í seinni hálfleik. "Þeir náðu að þrýsta á okkur í seinni hálfleik en við stóðum það af okkur," sagði Freyr en hvaða áhrif mun þetta sárgrætilega tap hafa á Leiknismenn? "Þegar ég fór inn í klefa áðan sá ég enga hvatningu í þessu. En við vorum að spila við besta lið landsins og við stjórnuðum leiknum, að okkar mati, með varnarleik. "Strákarnir mega alveg vera stoltir af mjög mörgu sem þeir gerðu í dag," sagði Freyr að lokum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Freyr Alexandersson, annar þjálfara Leiknis, var að vonum súr í broti eftir tap Breiðhyltinga fyrir FH í kvöld. Hann bar þó höfuðið hátt og kvaðst stoltur af sínum mönnum. "Þetta er með því sárara. Við erum mjög vonsviknir," sagði Freyr eftir leikinn en hvað gerðist í sigurmarki FH sem Steven Lennon skoraði þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma? "Við erum með boltann 15 sekúndum áður, á okkar sóknarþriðjungi, töpum honum, erum lengi að pressa og erum út um allan völl. Þeir fara upp vinstra megin og koma boltanum fyrir og þar eru þeir með frábæran leikmann sem tókst að skora," sagði Freyr. "Við vissum að þetta FH-lið er frábært en við vorum búnir að standa allt af okkur. Við vorum heppnir í eitt skiptið þegar boltinn fór í slá en annars gekk þetta vel. "Planið gekk frábærlega og strákarnir voru duglegir. Við prófuðum nýja hluti á móti FH. Það þarf að skera af þeim nokkur vopn til að eiga möguleika og við áttum möguleika í dag og rúmlega það." Leiknismenn ógnuðu sama og ekkert í kvöld og voru ekki líklegir til að skora. Freyr sagði það viðbúið. "Það var svolítið meðvitað. Við ætluðum að eiga ákveðin upphlaup og komast í stöður sem við ætluðum að nýta okkur. Við gerðum það stundum vel en alltof oft illa, sérstaklega í fyrri hálfleik. Við vorum ragir á boltanum en við löguðum það í seinni hálfleik. "Þeir náðu að þrýsta á okkur í seinni hálfleik en við stóðum það af okkur," sagði Freyr en hvaða áhrif mun þetta sárgrætilega tap hafa á Leiknismenn? "Þegar ég fór inn í klefa áðan sá ég enga hvatningu í þessu. En við vorum að spila við besta lið landsins og við stjórnuðum leiknum, að okkar mati, með varnarleik. "Strákarnir mega alveg vera stoltir af mjög mörgu sem þeir gerðu í dag," sagði Freyr að lokum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira