Þórir Ólafsson verður sérstakur ráðgjafi Selfyssinga Kristinn Páll Teitsson skrifar 11. ágúst 2015 14:45 Þórir með Stefáni Árnasyni, þjálfara Meistaraflokks og Grími Hergeirssyni, aðstoðarþjálfara. Mynd/Aðsend Þórir Ólafsson, fyrrum landsliðsmaður í handbolta, verður uppeldisfélagi sínu til aðstoðar í uppbyggingu handboltadeildar Selfoss en þetta var staðfest í tilkynningu frá félaginu rétt í þessu. Þórir sem lék um árabil sem atvinnumaður í handbolta hóf feril sinn í treyju Selfyssinga áður en hann gekk til liðs við Hauka þar sem hann varð Íslandsmeistari þrjú ár í röð. Þórir lék í níu ár í atvinnumennsku í Þýskalandi og Póllandi áður en hann sneri aftur heim til Íslands og lék með Stjörnunni á síðasta tímabili en hann lagði skónna á hilluna í vor. Verður hann handboltadeild Selfoss innan handar í vetur ásamt því að æfa og aðstoða við þjálfun liðsins.Tilkynningin: Handknattleiksdeild Selfoss hefur ráðið Þóri Ólafsson fyrrum landsliðsmann í handbolta sem formann fagráðs handknattleiksdeildar Selfoss. Þórir sem á farsælan feril sem atvinnumaður í handbolta að baki hóf feril sinn hjá Selfoss , hann spilaði síðan með Haukum og varð íslandsmeistari með þeim í þrígang á árunum 2003-2005. Þórir fór síðan til Þýskalands og spilaði með TuS Nettelstedt-Lübbecke við góðan orðstír áður en hélt til Póllands árið 2011, en þar spilaði hann fyrir Vive Targi Kielce til ársins 2014 áður en hann kom heim að nýju. Hann spilaði fyrir Stjörnuna á síðasta keppnistímabili. Þórir hefur spilað 112 landsleiki fyrir Íslands hönd og skorað 277 mörk í þeim. hans fyrsti landsleikur var á móti BNA í janúar 2001. Þórir tók þátt í 5 stórmótum fyrir Íslands hönd: EM Sviss 2006, HM Svíþjóð 2011 EM Serbíu 2012 HM Spánn 2013 EM Danmörg 2014 síðasti landsleikur hans var á móti Svartfjallalandi í nóv 2014. Þórir verður faglegur ráðgjafi stjórnar deildarinnar, hann verður þjálfurum meistarflokkanna beggja til halds og trausts, hann mun taka þátt í æfingum flokkanna og veita þjálfurum ráðgjöf. Að auki mun hann vera stjórn innan handar. Fagráð handknattleiksdeildar Selfoss er auk Þóris skipað þeim Einari Guðmundssyni yfirþjálfara handknattleiksdeildar Selfoss og landsliðsþjálfara U-19 og Vésteini Hafsteinssyni frjálsíþróttaþjálfara. f.h. stjórnar handknattleiksdeildar Selfoss, Magnús Matthíasson ritari. Olís-deild karla Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sjá meira
Þórir Ólafsson, fyrrum landsliðsmaður í handbolta, verður uppeldisfélagi sínu til aðstoðar í uppbyggingu handboltadeildar Selfoss en þetta var staðfest í tilkynningu frá félaginu rétt í þessu. Þórir sem lék um árabil sem atvinnumaður í handbolta hóf feril sinn í treyju Selfyssinga áður en hann gekk til liðs við Hauka þar sem hann varð Íslandsmeistari þrjú ár í röð. Þórir lék í níu ár í atvinnumennsku í Þýskalandi og Póllandi áður en hann sneri aftur heim til Íslands og lék með Stjörnunni á síðasta tímabili en hann lagði skónna á hilluna í vor. Verður hann handboltadeild Selfoss innan handar í vetur ásamt því að æfa og aðstoða við þjálfun liðsins.Tilkynningin: Handknattleiksdeild Selfoss hefur ráðið Þóri Ólafsson fyrrum landsliðsmann í handbolta sem formann fagráðs handknattleiksdeildar Selfoss. Þórir sem á farsælan feril sem atvinnumaður í handbolta að baki hóf feril sinn hjá Selfoss , hann spilaði síðan með Haukum og varð íslandsmeistari með þeim í þrígang á árunum 2003-2005. Þórir fór síðan til Þýskalands og spilaði með TuS Nettelstedt-Lübbecke við góðan orðstír áður en hélt til Póllands árið 2011, en þar spilaði hann fyrir Vive Targi Kielce til ársins 2014 áður en hann kom heim að nýju. Hann spilaði fyrir Stjörnuna á síðasta keppnistímabili. Þórir hefur spilað 112 landsleiki fyrir Íslands hönd og skorað 277 mörk í þeim. hans fyrsti landsleikur var á móti BNA í janúar 2001. Þórir tók þátt í 5 stórmótum fyrir Íslands hönd: EM Sviss 2006, HM Svíþjóð 2011 EM Serbíu 2012 HM Spánn 2013 EM Danmörg 2014 síðasti landsleikur hans var á móti Svartfjallalandi í nóv 2014. Þórir verður faglegur ráðgjafi stjórnar deildarinnar, hann verður þjálfurum meistarflokkanna beggja til halds og trausts, hann mun taka þátt í æfingum flokkanna og veita þjálfurum ráðgjöf. Að auki mun hann vera stjórn innan handar. Fagráð handknattleiksdeildar Selfoss er auk Þóris skipað þeim Einari Guðmundssyni yfirþjálfara handknattleiksdeildar Selfoss og landsliðsþjálfara U-19 og Vésteini Hafsteinssyni frjálsíþróttaþjálfara. f.h. stjórnar handknattleiksdeildar Selfoss, Magnús Matthíasson ritari.
Olís-deild karla Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sjá meira