Leiðtogi ISIS nauðgaði bandarískum gísl samtakanna Samúel Karl Ólason skrifar 14. ágúst 2015 21:55 Abu Bakr al Baghdadi og Kayla Mueller. Vísir/AFP Abu Bakr al Baghdadi, leiðtogi samtakanna Íslamskt ríki, er sagður hafa nauðgað gísl samtakanna ítrekað áður en hún lést. Kayla Mueller var um tíma haldið á heimili Abu Sayyaf, fjármálastjóra ISIS, og eiginkonu hans. Þangað kom Baghdadi reglulega í heimsókn. Fjölmargar konur hafa verið í haldi í umræddu húsi og voru margar þeirra giftar vígamönnum ISIS. Á einu tímabili voru fjórar táningsstúlkur með Mueller í haldi og var þeim einnig nauðgað. Tveimur þeirra tókst þó að flýja og segja þær að Mueller hafi reynt að verja þær frá vígamönnum og öðrum. Á vef Independent er frásögn stúlknanna gerð skil og þar segir að þær hafi beðið Mueller um að flýja með sér, en hún hafi neitað. Sagði hún að útlit hennar myndi gera þeim erfitt fyrir á flóttanum. Stúlkurnar sögðu meðal annars starfsmönnum leyniþjónustna Bandaríkjanna sögu sína, sem staðfestu í gær að hún hefði verið sannreynd. Fjölskylda Mueller veit einnig af nauðgununum. Mueller lést í haldi ISIS en ekki liggur fyrir við hvaða aðstæður. Andlát hennar var tilkynnt í febrúar. Hryðjuverkasamtökin segja að hún hafi fallið í loftárás Jórdana en það hefur ekki verið staðfest. Í maí réðust bandarískir sérsveitarmenn á heimilið og felldu Abu Sayyaf og tóku eiginkonu hans höndum. Hún mun fara fyrir dómstóla í sjálfstjórnarsvæði Kúrda í Írak. Sérsveitarmennirnir frelsuðu þar að auki fjölda stúlkna sem tilheyra Jadsídum af heimilinu. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bandaríski gíslinn látinn Kayla Jean Mueller, bandarísk kona sem samtökin Íslamska ríkið hafa haldið gíslingu í Sýrlandi síðustu tvö ár, er látin. 10. febrúar 2015 16:15 Bréf Kaylu Jean Mueller til fjölskyldu sinnar: „Ekki hafa áhyggjur af mér“ Fjölskylda bandaríska hjálparstarfsmannsins Kayla Jean Mueller hefur birt bréf sem hún skrifaði til fjölskyldu sinnar síðasta vor. 10. febrúar 2015 23:15 Segja bandarískan gísl hafa fallið í loftárásum Íslamska ríkið segir að konan sem hét Kayla Jean Mueller hafi fallið í loftrárásum Jórdaníu á borgina Raqqa. 6. febrúar 2015 18:30 Biðja ISIS um að hafa beint samband Foreldrar Kaylu Mueller segjast vongóð á að hún sé enn á lífi. 7. febrúar 2015 10:35 Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira
Abu Bakr al Baghdadi, leiðtogi samtakanna Íslamskt ríki, er sagður hafa nauðgað gísl samtakanna ítrekað áður en hún lést. Kayla Mueller var um tíma haldið á heimili Abu Sayyaf, fjármálastjóra ISIS, og eiginkonu hans. Þangað kom Baghdadi reglulega í heimsókn. Fjölmargar konur hafa verið í haldi í umræddu húsi og voru margar þeirra giftar vígamönnum ISIS. Á einu tímabili voru fjórar táningsstúlkur með Mueller í haldi og var þeim einnig nauðgað. Tveimur þeirra tókst þó að flýja og segja þær að Mueller hafi reynt að verja þær frá vígamönnum og öðrum. Á vef Independent er frásögn stúlknanna gerð skil og þar segir að þær hafi beðið Mueller um að flýja með sér, en hún hafi neitað. Sagði hún að útlit hennar myndi gera þeim erfitt fyrir á flóttanum. Stúlkurnar sögðu meðal annars starfsmönnum leyniþjónustna Bandaríkjanna sögu sína, sem staðfestu í gær að hún hefði verið sannreynd. Fjölskylda Mueller veit einnig af nauðgununum. Mueller lést í haldi ISIS en ekki liggur fyrir við hvaða aðstæður. Andlát hennar var tilkynnt í febrúar. Hryðjuverkasamtökin segja að hún hafi fallið í loftárás Jórdana en það hefur ekki verið staðfest. Í maí réðust bandarískir sérsveitarmenn á heimilið og felldu Abu Sayyaf og tóku eiginkonu hans höndum. Hún mun fara fyrir dómstóla í sjálfstjórnarsvæði Kúrda í Írak. Sérsveitarmennirnir frelsuðu þar að auki fjölda stúlkna sem tilheyra Jadsídum af heimilinu.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bandaríski gíslinn látinn Kayla Jean Mueller, bandarísk kona sem samtökin Íslamska ríkið hafa haldið gíslingu í Sýrlandi síðustu tvö ár, er látin. 10. febrúar 2015 16:15 Bréf Kaylu Jean Mueller til fjölskyldu sinnar: „Ekki hafa áhyggjur af mér“ Fjölskylda bandaríska hjálparstarfsmannsins Kayla Jean Mueller hefur birt bréf sem hún skrifaði til fjölskyldu sinnar síðasta vor. 10. febrúar 2015 23:15 Segja bandarískan gísl hafa fallið í loftárásum Íslamska ríkið segir að konan sem hét Kayla Jean Mueller hafi fallið í loftrárásum Jórdaníu á borgina Raqqa. 6. febrúar 2015 18:30 Biðja ISIS um að hafa beint samband Foreldrar Kaylu Mueller segjast vongóð á að hún sé enn á lífi. 7. febrúar 2015 10:35 Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira
Bandaríski gíslinn látinn Kayla Jean Mueller, bandarísk kona sem samtökin Íslamska ríkið hafa haldið gíslingu í Sýrlandi síðustu tvö ár, er látin. 10. febrúar 2015 16:15
Bréf Kaylu Jean Mueller til fjölskyldu sinnar: „Ekki hafa áhyggjur af mér“ Fjölskylda bandaríska hjálparstarfsmannsins Kayla Jean Mueller hefur birt bréf sem hún skrifaði til fjölskyldu sinnar síðasta vor. 10. febrúar 2015 23:15
Segja bandarískan gísl hafa fallið í loftárásum Íslamska ríkið segir að konan sem hét Kayla Jean Mueller hafi fallið í loftrárásum Jórdaníu á borgina Raqqa. 6. febrúar 2015 18:30
Biðja ISIS um að hafa beint samband Foreldrar Kaylu Mueller segjast vongóð á að hún sé enn á lífi. 7. febrúar 2015 10:35