Gríska kauphöllin opnar á nýjan leik Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. ágúst 2015 00:41 Ástandið í Grikklandi þykir ekki gott. vísir/epa Verðbréfamarkaðir í Aþenu opna í fyrramálið eftir að hafa verið lokaðir í fimm vikur. Verðbréfamiðlarar gera ráð fyrir því að hlutabréf muni lækka um allt að tuttugu prósent við opnunina. Kauphöllinni var lokað rétt áður en ríkisstjórn landsins kom höftum á og hefur hún ekki opnað síðan. Talið er nær öruggt að verð á bréfum muni hrynja við opnun en einn stjórnenda kauphallarinnar lét hafa eftir sér að líkurnar á því að eitthvert fyrirtæki muni hækka væru engar. Mikil óvissa sé uppi í kjölfar skilmála Evrópusambandsins fyrir neyðarláninu og að auki hvort stjórnin haldi velli. Búist er við því að hlutabréf í bönkum muni lækka einna mest enda er næsta víst að þeir muni ekki skila hagnaði á árinu. Að auki ríkir mikil óvissa um hvernig eignarhaldi á þeim verður háttað. Þrátt fyrir að samningum hafi verið náð er afar óvíst að ríkisstjórn landsins muni halda velli. Allt eins líklegt er að það muni þurfa að boða kosninga áður en kjörtímabilið er á enda. Grikkland Tengdar fréttir Stjórnarandstaðan í Grikklandi vill ekki kosningar Helstu stjórnarandstöðuflokkar í Grikklandi vilja að stjórnin sitji áfram og tryggt verði að Grikklandi verði áfram í Evrópusambandinu og með evruna. 21. júlí 2015 19:10 Gríska þingið kýs um tillögurnar í annað sinn Mun tryggja landinu neyðarlán upp á 86 milljarða evra. 22. júlí 2015 07:32 Samningaviðræður Grikkja við lánardrottna hefjast í dag Gríska þingið samþykkti lagapakka svo hægt sé að semja um neyðaraðstoð. 24. júlí 2015 07:00 Grískir bankar opnuðu aftur í morgun Enn eru takmarkanir á fjármagnsflutninga, auk þess að verð á vörum og þjónustu mun hækka í dag vegna hækkunar á virðisaukaskatti. 20. júlí 2015 09:45 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Sjá meira
Verðbréfamarkaðir í Aþenu opna í fyrramálið eftir að hafa verið lokaðir í fimm vikur. Verðbréfamiðlarar gera ráð fyrir því að hlutabréf muni lækka um allt að tuttugu prósent við opnunina. Kauphöllinni var lokað rétt áður en ríkisstjórn landsins kom höftum á og hefur hún ekki opnað síðan. Talið er nær öruggt að verð á bréfum muni hrynja við opnun en einn stjórnenda kauphallarinnar lét hafa eftir sér að líkurnar á því að eitthvert fyrirtæki muni hækka væru engar. Mikil óvissa sé uppi í kjölfar skilmála Evrópusambandsins fyrir neyðarláninu og að auki hvort stjórnin haldi velli. Búist er við því að hlutabréf í bönkum muni lækka einna mest enda er næsta víst að þeir muni ekki skila hagnaði á árinu. Að auki ríkir mikil óvissa um hvernig eignarhaldi á þeim verður háttað. Þrátt fyrir að samningum hafi verið náð er afar óvíst að ríkisstjórn landsins muni halda velli. Allt eins líklegt er að það muni þurfa að boða kosninga áður en kjörtímabilið er á enda.
Grikkland Tengdar fréttir Stjórnarandstaðan í Grikklandi vill ekki kosningar Helstu stjórnarandstöðuflokkar í Grikklandi vilja að stjórnin sitji áfram og tryggt verði að Grikklandi verði áfram í Evrópusambandinu og með evruna. 21. júlí 2015 19:10 Gríska þingið kýs um tillögurnar í annað sinn Mun tryggja landinu neyðarlán upp á 86 milljarða evra. 22. júlí 2015 07:32 Samningaviðræður Grikkja við lánardrottna hefjast í dag Gríska þingið samþykkti lagapakka svo hægt sé að semja um neyðaraðstoð. 24. júlí 2015 07:00 Grískir bankar opnuðu aftur í morgun Enn eru takmarkanir á fjármagnsflutninga, auk þess að verð á vörum og þjónustu mun hækka í dag vegna hækkunar á virðisaukaskatti. 20. júlí 2015 09:45 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Sjá meira
Stjórnarandstaðan í Grikklandi vill ekki kosningar Helstu stjórnarandstöðuflokkar í Grikklandi vilja að stjórnin sitji áfram og tryggt verði að Grikklandi verði áfram í Evrópusambandinu og með evruna. 21. júlí 2015 19:10
Gríska þingið kýs um tillögurnar í annað sinn Mun tryggja landinu neyðarlán upp á 86 milljarða evra. 22. júlí 2015 07:32
Samningaviðræður Grikkja við lánardrottna hefjast í dag Gríska þingið samþykkti lagapakka svo hægt sé að semja um neyðaraðstoð. 24. júlí 2015 07:00
Grískir bankar opnuðu aftur í morgun Enn eru takmarkanir á fjármagnsflutninga, auk þess að verð á vörum og þjónustu mun hækka í dag vegna hækkunar á virðisaukaskatti. 20. júlí 2015 09:45
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent