Þorsteinn: Kemur í ljós í lok móts hvort það var rétt að reka Kristján Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. júlí 2015 13:45 Chuck spilaði sinn fyrsta leik fyrir Keflavík í gær. Vísir/Andri Marinó Þorsteinn Magnússon, formaður knattspyrnudeildar Keflavíkur, segir að enn standi til að styrkja leikmannahóp liðsins áður en lokað verður fyrir félagaskipti um mánaðarmótin. Keflavík hefur þegar fengið þá Farid Zato og Bandaríkjamanninn Chuck í glugganum og spiluðu þeir báðir er liðið steinlá fyrir Víkingi í gær, 7-1. Chuck spilaði allan leikinn en Zato kom inn á sem varamaður í hálfleik. „Við erum kannski ekki smeykir um stöðu okkar í deildinni en okkur líður ekki vel. Við ætluðum okkur að gera betur,“ sagði Þorsteinn í samtali við Vísi í dag. „Við erum enn að vinna í því að fá leikmenn og styrkja hópinn. Það er því ekki öll nótt úti enn.“ Hann segir að helst sé verið að skoða erlenda leikmenn en ljóst er að það þarf að bregðast við meiðslavandræðum liðsins. „Sigurbergur Elísson, Hörður Sveinsson, Guðjón Árni Antoníusson og Hólmar Örn Rúnarsson eru allir frá. Það munar um minna.“ Kristján Guðmundsson var rekinn sem þjálfari Keflavíkur í byrjun júnímánaðar en liðið var þá bara með eitt stig. Haukur Ingi Guðnason og Jóhann Birnir Guðmundsson tóku við og unnu ÍBV, 3-1, í sínum fyrsta leik. Síðan þá hefur Keflavík ekki unnið leik og er í neðsta sæti með fimm stig. „Við erum allir saman í því að reyna að safna stigum og koma okkur upp töfluna. Það gæti orðið erfitt en það er alltaf von.“ „Auðvitað má ræða svona hluti eftir á hvort það hafi verið rétt ákvörðun að skipta um þjálfara. Það hefur ekki breytt neinu um stöðu okkar í deildinni. En ákvörðunin var tekin og það verður bara að skoða í mótslok hvort hún hafi verið rétt eða ekki.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Keflavík 7-1 | Víkingar rústuðu botnliðinu Víkingar tóku heldur betur við sér í kvöld þegar þeir völtuðu yfir botnlið Keflavík, 7-1, á heimavelli. 19. júlí 2015 21:00 Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Sjá meira
Þorsteinn Magnússon, formaður knattspyrnudeildar Keflavíkur, segir að enn standi til að styrkja leikmannahóp liðsins áður en lokað verður fyrir félagaskipti um mánaðarmótin. Keflavík hefur þegar fengið þá Farid Zato og Bandaríkjamanninn Chuck í glugganum og spiluðu þeir báðir er liðið steinlá fyrir Víkingi í gær, 7-1. Chuck spilaði allan leikinn en Zato kom inn á sem varamaður í hálfleik. „Við erum kannski ekki smeykir um stöðu okkar í deildinni en okkur líður ekki vel. Við ætluðum okkur að gera betur,“ sagði Þorsteinn í samtali við Vísi í dag. „Við erum enn að vinna í því að fá leikmenn og styrkja hópinn. Það er því ekki öll nótt úti enn.“ Hann segir að helst sé verið að skoða erlenda leikmenn en ljóst er að það þarf að bregðast við meiðslavandræðum liðsins. „Sigurbergur Elísson, Hörður Sveinsson, Guðjón Árni Antoníusson og Hólmar Örn Rúnarsson eru allir frá. Það munar um minna.“ Kristján Guðmundsson var rekinn sem þjálfari Keflavíkur í byrjun júnímánaðar en liðið var þá bara með eitt stig. Haukur Ingi Guðnason og Jóhann Birnir Guðmundsson tóku við og unnu ÍBV, 3-1, í sínum fyrsta leik. Síðan þá hefur Keflavík ekki unnið leik og er í neðsta sæti með fimm stig. „Við erum allir saman í því að reyna að safna stigum og koma okkur upp töfluna. Það gæti orðið erfitt en það er alltaf von.“ „Auðvitað má ræða svona hluti eftir á hvort það hafi verið rétt ákvörðun að skipta um þjálfara. Það hefur ekki breytt neinu um stöðu okkar í deildinni. En ákvörðunin var tekin og það verður bara að skoða í mótslok hvort hún hafi verið rétt eða ekki.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Keflavík 7-1 | Víkingar rústuðu botnliðinu Víkingar tóku heldur betur við sér í kvöld þegar þeir völtuðu yfir botnlið Keflavík, 7-1, á heimavelli. 19. júlí 2015 21:00 Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Keflavík 7-1 | Víkingar rústuðu botnliðinu Víkingar tóku heldur betur við sér í kvöld þegar þeir völtuðu yfir botnlið Keflavík, 7-1, á heimavelli. 19. júlí 2015 21:00