Vidal búinn að semja við Bayern Kristinn Páll Teitsson skrifar 21. júlí 2015 15:30 Arturo Vidal. Vísir/getty Forseti Juventus staðfesti í dag að síleski miðjumaðurinn Arturo Vidal væri á förum frá félaginu og að hann væri búinn að komast að samkomulagi við þýsku meistarana í Bayern Munchen. Hinn 28 árs gamli Vidal hefur verið orðaður við stórlið út um alla Evrópu undanfarin ár en hann hefur verið einn besti leikmaður Juventus frá því að hann kom frá Leverkusen árið 2011. Lék hann stórt hlutverk í liðinu sem komst í úrslit Meistaradeildarinnar í vor. Áhugi á honum snarminnkaði hinsvegar er hann lenti í árekstri í sumar undir áhrifum áfengis á meðan Suður-Ameríkukeppnin stóð yfir og hefur verðmiðinn á honum lækkað fyrir vikið. Vidal verður fjórði leikmaðurinn sem fer frá ítölsku meisturunum í sumar á eftir Carlos Tevez, Andrea Pirlo og Angelo Ogbonna. Er honum ætlað að taka stöðu Bastian Schweinsteiger sem gekk til liðs við Manchester United á dögunum frá Bayern Munchen. Ítalski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Vidal klár með fimm ára samning við Real Madrid Arturo Vidal hefur gert fimm ára samning við Real Madrid samkvæmt heimildum spænska blaðsins Sport en hann hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína með bæði Juventus og landsliði Síle. 1. júlí 2015 20:13 Bayern býður Vidal fimm ára samning Þýska blaðið Bild staðhæfir að Bayern München hafi boðið Arturo Vidal samning við félagið. 17. júlí 2015 16:00 Enginn vill fá Vidal eftir ölvunaraksturinn Stóru evrópsku félögin sögð hætta við kaup á Arturo Vidal eftir að hann klessukeyrði Ferrari-bifreið sína. 19. júní 2015 15:00 Vidal sviptur ökuleyfi í tvö ár Sílemaðurinn var handtekinn fyrir ölvunarakstur í miðri Suður-Ameríkukeppninni. 8. júlí 2015 23:00 Stjörnuleikmaður Síle handtekinn í miðri Suður-Ameríkukeppni Arturo Vidal, miðjumaður Juventus og Síle, átti ekki góðan dag í gær en hann endaði með því að þessi snjalli leikmaður var fluttur í burtu í lögreglubíl. 17. júní 2015 13:00 Sagt 90 prósent öruggt að Vidal fari til Arsenal Arsene Wenger að fá síleska miðjumanninn sem Manchester United eltist við allt síðasta sumar. 29. júní 2015 07:30 Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Sjá meira
Forseti Juventus staðfesti í dag að síleski miðjumaðurinn Arturo Vidal væri á förum frá félaginu og að hann væri búinn að komast að samkomulagi við þýsku meistarana í Bayern Munchen. Hinn 28 árs gamli Vidal hefur verið orðaður við stórlið út um alla Evrópu undanfarin ár en hann hefur verið einn besti leikmaður Juventus frá því að hann kom frá Leverkusen árið 2011. Lék hann stórt hlutverk í liðinu sem komst í úrslit Meistaradeildarinnar í vor. Áhugi á honum snarminnkaði hinsvegar er hann lenti í árekstri í sumar undir áhrifum áfengis á meðan Suður-Ameríkukeppnin stóð yfir og hefur verðmiðinn á honum lækkað fyrir vikið. Vidal verður fjórði leikmaðurinn sem fer frá ítölsku meisturunum í sumar á eftir Carlos Tevez, Andrea Pirlo og Angelo Ogbonna. Er honum ætlað að taka stöðu Bastian Schweinsteiger sem gekk til liðs við Manchester United á dögunum frá Bayern Munchen.
Ítalski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Vidal klár með fimm ára samning við Real Madrid Arturo Vidal hefur gert fimm ára samning við Real Madrid samkvæmt heimildum spænska blaðsins Sport en hann hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína með bæði Juventus og landsliði Síle. 1. júlí 2015 20:13 Bayern býður Vidal fimm ára samning Þýska blaðið Bild staðhæfir að Bayern München hafi boðið Arturo Vidal samning við félagið. 17. júlí 2015 16:00 Enginn vill fá Vidal eftir ölvunaraksturinn Stóru evrópsku félögin sögð hætta við kaup á Arturo Vidal eftir að hann klessukeyrði Ferrari-bifreið sína. 19. júní 2015 15:00 Vidal sviptur ökuleyfi í tvö ár Sílemaðurinn var handtekinn fyrir ölvunarakstur í miðri Suður-Ameríkukeppninni. 8. júlí 2015 23:00 Stjörnuleikmaður Síle handtekinn í miðri Suður-Ameríkukeppni Arturo Vidal, miðjumaður Juventus og Síle, átti ekki góðan dag í gær en hann endaði með því að þessi snjalli leikmaður var fluttur í burtu í lögreglubíl. 17. júní 2015 13:00 Sagt 90 prósent öruggt að Vidal fari til Arsenal Arsene Wenger að fá síleska miðjumanninn sem Manchester United eltist við allt síðasta sumar. 29. júní 2015 07:30 Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Sjá meira
Vidal klár með fimm ára samning við Real Madrid Arturo Vidal hefur gert fimm ára samning við Real Madrid samkvæmt heimildum spænska blaðsins Sport en hann hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína með bæði Juventus og landsliði Síle. 1. júlí 2015 20:13
Bayern býður Vidal fimm ára samning Þýska blaðið Bild staðhæfir að Bayern München hafi boðið Arturo Vidal samning við félagið. 17. júlí 2015 16:00
Enginn vill fá Vidal eftir ölvunaraksturinn Stóru evrópsku félögin sögð hætta við kaup á Arturo Vidal eftir að hann klessukeyrði Ferrari-bifreið sína. 19. júní 2015 15:00
Vidal sviptur ökuleyfi í tvö ár Sílemaðurinn var handtekinn fyrir ölvunarakstur í miðri Suður-Ameríkukeppninni. 8. júlí 2015 23:00
Stjörnuleikmaður Síle handtekinn í miðri Suður-Ameríkukeppni Arturo Vidal, miðjumaður Juventus og Síle, átti ekki góðan dag í gær en hann endaði með því að þessi snjalli leikmaður var fluttur í burtu í lögreglubíl. 17. júní 2015 13:00
Sagt 90 prósent öruggt að Vidal fari til Arsenal Arsene Wenger að fá síleska miðjumanninn sem Manchester United eltist við allt síðasta sumar. 29. júní 2015 07:30