Tólftu umferð Pepsi-deildar karla lauk í gær og voru allir leikir umferðarinnar gerðir upp í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport.
Hörður Magnússon fór yfir leikina með þeim Hjörvari Hafliðasyni og Hirti Hjartarsyni. Þeir fóru meðal annars yfir stórslag FH og KR og aðra leiki í stórskemmtilegri umferð.
Eins og alltaf sýnir Vísir styttri útgáfu af Pepsi-mörkunum daginn eftir frumsýningu og má sjá nýjasta þáttinn hér að ofan.
Pepsi-mörkin | 12. þáttur
Mest lesið



Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool
Enski boltinn


Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið
Íslenski boltinn




Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna
Íslenski boltinn

„Þeir spila mjög fast og komast upp með það“
Körfubolti