Síðasti heimaleikur Vals á náttúrúlegu grasi á laugardag Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. júlí 2015 11:00 Síðasti grasleikurinn á Hlíðarenda verður á laugardaginn. Vísir/Vilhelm Valur mun spila sinn síðasta heimaleik á grasi er Valsmenn taka á móti Víkingum í Pepsi-deild karla klukkan 16.30 á laugardaginn. Valur hefur ákveðið að skipta grasvellinum út fyrir gervigras og munu framkvæmdir hefjast strax á mánudag. „Grasið verður rifið upp strax þá og byrjað að hreyfa við undirlaginu og færa hitalagnir aðeins ofar,“ segir Alexander Örn Júlíusson, vallarstjóri Vals, í samtali við Vísi. „Síðasti heimaleikur okkar í deildinni er gegn Stjörnunni þann 3. október og er áætlað að opna nýja völlinn fyrir hann,“ sagði hann en fram að því mun Valur spila heimaleiki sína á Laugardalsvelli. Hann segir að þetta sé heilmikið verk og að ákvörðunin hafi verið stór fyrir félagið. „Þetta er í raun nýr völlur sem er verið að rífa upp og það er auðvitað pínu sorglegt líka. Klúbburinn er stoltur af þessum flotta velli,“ segir Alexander. „En ef það er litið til hagsmuna félagsins þá er þetta hagkvæmasta lausnin, sérstaklega þar sem aðstaðan yfir vetraramánuðina er svona slök.“ Valur hefur verið á góðri siglingu í Pepsi-deild karla og er í þriðja sæti deildarinnar með 24 stig, tveimur á eftir toppliði KR. Valur varð síðast Íslandsmeistari árið 2007 en þá lék liðið heimaleiki sína á Laugardalsvelli vegna framkvæmda við nýjan völl við Hlíðarenda, sem nú er verið að breyta á ný. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óli Jó á von á gervigrasinu á Hlíðarenda í mánuðinum Valsmenn feta í fótspor Stjörnunnar og spila heimaleiki sína í efstu deild á gervigrasi. 6. júlí 2015 23:02 Líklegt að Valur kveðji Hlíðarenda í ágúst Víkingsleikurinn í deildinni lok júlí verður spilaður á Vodafone-vellinum og líklega bikarleikurinn fái Valsmenn heimaleik. 7. júlí 2015 10:30 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Valur mun spila sinn síðasta heimaleik á grasi er Valsmenn taka á móti Víkingum í Pepsi-deild karla klukkan 16.30 á laugardaginn. Valur hefur ákveðið að skipta grasvellinum út fyrir gervigras og munu framkvæmdir hefjast strax á mánudag. „Grasið verður rifið upp strax þá og byrjað að hreyfa við undirlaginu og færa hitalagnir aðeins ofar,“ segir Alexander Örn Júlíusson, vallarstjóri Vals, í samtali við Vísi. „Síðasti heimaleikur okkar í deildinni er gegn Stjörnunni þann 3. október og er áætlað að opna nýja völlinn fyrir hann,“ sagði hann en fram að því mun Valur spila heimaleiki sína á Laugardalsvelli. Hann segir að þetta sé heilmikið verk og að ákvörðunin hafi verið stór fyrir félagið. „Þetta er í raun nýr völlur sem er verið að rífa upp og það er auðvitað pínu sorglegt líka. Klúbburinn er stoltur af þessum flotta velli,“ segir Alexander. „En ef það er litið til hagsmuna félagsins þá er þetta hagkvæmasta lausnin, sérstaklega þar sem aðstaðan yfir vetraramánuðina er svona slök.“ Valur hefur verið á góðri siglingu í Pepsi-deild karla og er í þriðja sæti deildarinnar með 24 stig, tveimur á eftir toppliði KR. Valur varð síðast Íslandsmeistari árið 2007 en þá lék liðið heimaleiki sína á Laugardalsvelli vegna framkvæmda við nýjan völl við Hlíðarenda, sem nú er verið að breyta á ný.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óli Jó á von á gervigrasinu á Hlíðarenda í mánuðinum Valsmenn feta í fótspor Stjörnunnar og spila heimaleiki sína í efstu deild á gervigrasi. 6. júlí 2015 23:02 Líklegt að Valur kveðji Hlíðarenda í ágúst Víkingsleikurinn í deildinni lok júlí verður spilaður á Vodafone-vellinum og líklega bikarleikurinn fái Valsmenn heimaleik. 7. júlí 2015 10:30 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Óli Jó á von á gervigrasinu á Hlíðarenda í mánuðinum Valsmenn feta í fótspor Stjörnunnar og spila heimaleiki sína í efstu deild á gervigrasi. 6. júlí 2015 23:02
Líklegt að Valur kveðji Hlíðarenda í ágúst Víkingsleikurinn í deildinni lok júlí verður spilaður á Vodafone-vellinum og líklega bikarleikurinn fái Valsmenn heimaleik. 7. júlí 2015 10:30