Tyrkir hefna fyrir sprengjuárásina með loftárásum gegn ISIS Höskuldur Kári Schram skrifar 25. júlí 2015 12:49 Frá fjöldaútför fórnarlamba árásarinnar í Suruc. Vísir/AFP Tyrkneskar orrustuþotur gerðu í nótt loftárás á stöðvar ISIS-liða í Sýrlandi og bækistöðvar Kúrda í norðurhluta Íraks. Með þessu vilja Tyrkir hefna fyrir sprengjuárás á menningarmiðstöð í bænum Suruc í Tyrklandi þar sem þrjátíu og tveir létu lífið. Talið er að ISIS-liðar hafi staðið á bak við sprengjuárásina á Suruc á mánudag en árásin hefur vakið upp mikla reiði í Tyrklandi. Tyrkneska lögreglan handtók í gær mörg hundruð einstaklinga sem eru grunaðir um að vera hliðhollir ISIS-samtökunum. Þá hafa tyrknesk stjórnvöld boðið Bandaríkjamönnum að nota herflugvelli í landinu til að gera árás á stöðvar ISIS í Sýrlandi. Ahmet Davutoglu, forsætisráðherra Tyrklands, útilokaði ekki í yfirlýsingu í gær að senda hersveitir inn í Sýrland til að tryggja öryggi á svæðinu. Loftárásirnar í nótt beindust þó ekki eingöngu að ISIS heldur einnig bækistöðvum Kúrda í norðurhluta Íraks en með því rufu Tyrkir vopnahlé sem hefur verið í gildi milli þeirra og Kúrda frá árinu 2013. Kúrdar hafa hingað til unnið með Bandaríkjamönnum og bandamönnum þeirra í baráttunni gegn ISIS samtökunum en ekki liggur fyrir hvort árásirnar í nótt muni hafa áhrif á það samstarf. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Fjöldaútför í Suruc fyrir fórnarlömb sprengjuárásar 32 létu lífið í árásinni í tyrkneska landamærabænum í gær, flestir háskólanemar. 21. júlí 2015 22:41 Sprengjumaðurinn í Suruc var tvítugur tyrkneskur námsmaður Árásarmaðurinn hét Seyh Abdurrahman Alagoz og var tyrkneskur Kúrdi frá héraðinu Adiyaman. 22. júlí 2015 16:40 Mannskæð sprenging í bænum Suruc í Tyrklandi Sjálfsmorðsárásarmaður felldi að minnsta kosti 28 manns í árás á tyrkneska bæinn Suruc sem stendur nærri landamærum Tyrklands og Sýrlands. 21. júlí 2015 06:00 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent Harðar árásir á Kænugarð í nótt Erlent Fleiri fréttir Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Sjá meira
Tyrkneskar orrustuþotur gerðu í nótt loftárás á stöðvar ISIS-liða í Sýrlandi og bækistöðvar Kúrda í norðurhluta Íraks. Með þessu vilja Tyrkir hefna fyrir sprengjuárás á menningarmiðstöð í bænum Suruc í Tyrklandi þar sem þrjátíu og tveir létu lífið. Talið er að ISIS-liðar hafi staðið á bak við sprengjuárásina á Suruc á mánudag en árásin hefur vakið upp mikla reiði í Tyrklandi. Tyrkneska lögreglan handtók í gær mörg hundruð einstaklinga sem eru grunaðir um að vera hliðhollir ISIS-samtökunum. Þá hafa tyrknesk stjórnvöld boðið Bandaríkjamönnum að nota herflugvelli í landinu til að gera árás á stöðvar ISIS í Sýrlandi. Ahmet Davutoglu, forsætisráðherra Tyrklands, útilokaði ekki í yfirlýsingu í gær að senda hersveitir inn í Sýrland til að tryggja öryggi á svæðinu. Loftárásirnar í nótt beindust þó ekki eingöngu að ISIS heldur einnig bækistöðvum Kúrda í norðurhluta Íraks en með því rufu Tyrkir vopnahlé sem hefur verið í gildi milli þeirra og Kúrda frá árinu 2013. Kúrdar hafa hingað til unnið með Bandaríkjamönnum og bandamönnum þeirra í baráttunni gegn ISIS samtökunum en ekki liggur fyrir hvort árásirnar í nótt muni hafa áhrif á það samstarf.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Fjöldaútför í Suruc fyrir fórnarlömb sprengjuárásar 32 létu lífið í árásinni í tyrkneska landamærabænum í gær, flestir háskólanemar. 21. júlí 2015 22:41 Sprengjumaðurinn í Suruc var tvítugur tyrkneskur námsmaður Árásarmaðurinn hét Seyh Abdurrahman Alagoz og var tyrkneskur Kúrdi frá héraðinu Adiyaman. 22. júlí 2015 16:40 Mannskæð sprenging í bænum Suruc í Tyrklandi Sjálfsmorðsárásarmaður felldi að minnsta kosti 28 manns í árás á tyrkneska bæinn Suruc sem stendur nærri landamærum Tyrklands og Sýrlands. 21. júlí 2015 06:00 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent Harðar árásir á Kænugarð í nótt Erlent Fleiri fréttir Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Sjá meira
Fjöldaútför í Suruc fyrir fórnarlömb sprengjuárásar 32 létu lífið í árásinni í tyrkneska landamærabænum í gær, flestir háskólanemar. 21. júlí 2015 22:41
Sprengjumaðurinn í Suruc var tvítugur tyrkneskur námsmaður Árásarmaðurinn hét Seyh Abdurrahman Alagoz og var tyrkneskur Kúrdi frá héraðinu Adiyaman. 22. júlí 2015 16:40
Mannskæð sprenging í bænum Suruc í Tyrklandi Sjálfsmorðsárásarmaður felldi að minnsta kosti 28 manns í árás á tyrkneska bæinn Suruc sem stendur nærri landamærum Tyrklands og Sýrlands. 21. júlí 2015 06:00