Þungar loftárásir Tyrkja 29. júlí 2015 15:45 Tyrkneski herinn hefur sett aukinn kraft í loftárásir sínar. Vísir/Getty Tyrkneski herinn hóf sínar mestu loftárásir á vígamenn Kúrda í norður-Írak í nótt frá því að loftárásir hófust í síðustu viku. Hófust árásarnir aðeins örfáum tímum eftir að Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, sagði að friðarferli Tyrkja og Kúrda væri ekki lengur mögulegt. Árásirnar voru gerðar á skýli, birgðageymslur og hella sem tilheyra Verkamannaflokki Kúrda (PKK). Að sögn háttsetts embættismanns innan tyrkneska stjórnkerfisins voru þetta stærstu loftárásarnir til þessa. Írak fordæmdi loftárásarnir og sagði þær vera „hættulega þróun og árás á fullveldi Íraks“ en að Írakar væru staðráðnir í því að koma í veg fyrir að árásir á tyrkneskt landsvæði yrðu gerðar frá landsvæði innan landamæra Írak. Tyrkland hóf samtímis árásir á búðir Kúrda í Írak og búðir ISIS-liða í Sýrlandi sl. föstudag. Forsætisráðherra Tyrkland kallar árásirnar „samhæfða baráttu gegn hryðjuverkum.“ Að vera þáttakandi í bardögum á tveimur víglínum í einu er áhættusamt fyrir Tyrkland en hætta er á hefndaraðgerðum af hálfu ISIS og Kúrda. Þýskaland varaði við því í dag að árásir á neðanjarðarlestir og strætókerfi Istanbúl væru mögulegar. Tyrkland hefur veitt Bandaríkjunum og bandamönnum aðgang að herstöðum sínum í baráttu þeirra gegn ISIS og er þar með komið í framvarðarsveit þeirra sem berjast gegn ISIS eftir áralanga tregðu. Atlantshafsbandalagið veitti Tyrklandi fullan stuðning sinn á neyðarfundi á þriðjudaginn. Árásir Tyrkja á búðir Kúrda hafa þó verið mun umfangsmeiri en árásir þeirra á búðir ISIS. Það hefur vakið upp efasemdir um að það sem vaki fyrir Tyrkjum sé í raun og veru að koma í veg fyrir að Kúrdar styrki stöðu sína. Tyrknesk yfirvöld neita því alfarið. Tyrkir hafa tekið það skýrt fram að aðgerðir þeirra gegn ISIS í Sýrlandi muni ekki fela sér í aðstoð við Kúrda í Sýrlandi sem berjast einnig við ISIS. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Kúrdar segja tyrkneska herinn skjóta á sig Bandamenn í stríðinu gegn Íslamska ríkinu í norðurhluta Sýrlands taldir snúast hverjir gegn öðrum. 28. júlí 2015 07:00 Hernaðaaðgerðir gegn ISIS ræddar á neyðarfundi NATO Sendiherrar allra 28 aðildarríkja NATO munu hittast á neyðarfundi í Brussel í dag til að ræða hernaðaraðgerðir Tyrkja gegn Íslamska ríkinu og Verkamannaflokki Kúrda PKK. 28. júlí 2015 07:05 Tyrkir virkja 4. grein Atlantshafssáttmálans Aðeins í fimmta sinn í sögu NATO sem 4. greinin er virkjuð. 27. júlí 2015 11:45 Mest lesið Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Innlent Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Erlent Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Erlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Sjá meira
Tyrkneski herinn hóf sínar mestu loftárásir á vígamenn Kúrda í norður-Írak í nótt frá því að loftárásir hófust í síðustu viku. Hófust árásarnir aðeins örfáum tímum eftir að Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, sagði að friðarferli Tyrkja og Kúrda væri ekki lengur mögulegt. Árásirnar voru gerðar á skýli, birgðageymslur og hella sem tilheyra Verkamannaflokki Kúrda (PKK). Að sögn háttsetts embættismanns innan tyrkneska stjórnkerfisins voru þetta stærstu loftárásarnir til þessa. Írak fordæmdi loftárásarnir og sagði þær vera „hættulega þróun og árás á fullveldi Íraks“ en að Írakar væru staðráðnir í því að koma í veg fyrir að árásir á tyrkneskt landsvæði yrðu gerðar frá landsvæði innan landamæra Írak. Tyrkland hóf samtímis árásir á búðir Kúrda í Írak og búðir ISIS-liða í Sýrlandi sl. föstudag. Forsætisráðherra Tyrkland kallar árásirnar „samhæfða baráttu gegn hryðjuverkum.“ Að vera þáttakandi í bardögum á tveimur víglínum í einu er áhættusamt fyrir Tyrkland en hætta er á hefndaraðgerðum af hálfu ISIS og Kúrda. Þýskaland varaði við því í dag að árásir á neðanjarðarlestir og strætókerfi Istanbúl væru mögulegar. Tyrkland hefur veitt Bandaríkjunum og bandamönnum aðgang að herstöðum sínum í baráttu þeirra gegn ISIS og er þar með komið í framvarðarsveit þeirra sem berjast gegn ISIS eftir áralanga tregðu. Atlantshafsbandalagið veitti Tyrklandi fullan stuðning sinn á neyðarfundi á þriðjudaginn. Árásir Tyrkja á búðir Kúrda hafa þó verið mun umfangsmeiri en árásir þeirra á búðir ISIS. Það hefur vakið upp efasemdir um að það sem vaki fyrir Tyrkjum sé í raun og veru að koma í veg fyrir að Kúrdar styrki stöðu sína. Tyrknesk yfirvöld neita því alfarið. Tyrkir hafa tekið það skýrt fram að aðgerðir þeirra gegn ISIS í Sýrlandi muni ekki fela sér í aðstoð við Kúrda í Sýrlandi sem berjast einnig við ISIS.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Kúrdar segja tyrkneska herinn skjóta á sig Bandamenn í stríðinu gegn Íslamska ríkinu í norðurhluta Sýrlands taldir snúast hverjir gegn öðrum. 28. júlí 2015 07:00 Hernaðaaðgerðir gegn ISIS ræddar á neyðarfundi NATO Sendiherrar allra 28 aðildarríkja NATO munu hittast á neyðarfundi í Brussel í dag til að ræða hernaðaraðgerðir Tyrkja gegn Íslamska ríkinu og Verkamannaflokki Kúrda PKK. 28. júlí 2015 07:05 Tyrkir virkja 4. grein Atlantshafssáttmálans Aðeins í fimmta sinn í sögu NATO sem 4. greinin er virkjuð. 27. júlí 2015 11:45 Mest lesið Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Innlent Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Erlent Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Erlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Sjá meira
Kúrdar segja tyrkneska herinn skjóta á sig Bandamenn í stríðinu gegn Íslamska ríkinu í norðurhluta Sýrlands taldir snúast hverjir gegn öðrum. 28. júlí 2015 07:00
Hernaðaaðgerðir gegn ISIS ræddar á neyðarfundi NATO Sendiherrar allra 28 aðildarríkja NATO munu hittast á neyðarfundi í Brussel í dag til að ræða hernaðaraðgerðir Tyrkja gegn Íslamska ríkinu og Verkamannaflokki Kúrda PKK. 28. júlí 2015 07:05
Tyrkir virkja 4. grein Atlantshafssáttmálans Aðeins í fimmta sinn í sögu NATO sem 4. greinin er virkjuð. 27. júlí 2015 11:45