EasyJet stundvísasta félagið sem flýgur til Íslands Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. júlí 2015 10:05 Úr Leifsstöð vísir/vilhelm Af þeim flugfélögum sem flugu til og frá Íslandi í júní var EasyJet það stundvísasta. Þrjú af hverjum fjórum flugum félagsins fóru frá landinu á áætluðum tíma og tæplega níu af hverjum tíu komu á réttum tíma. Þetta kemur fram í samantekt Dohop. AirBerlin var stundvísasta félagið á leið til landsins en 94% fluga félagsins voru á áætlun og meðalseinkun var aðeins rúmar tvær mínútur. EasyJet fylgdi í kjölfarið en næst á eftir kom Icelandair. 82% fluga félagsins voru á áætlun og meðaltöf var tæpar sjö mínútur. Öllum flugfélögunum fjórum, sem skoðuð voru í samantektinni, gekk ekki jafn vel að koma sér tímanlega frá landinu. 74% véla EasyJet fór á réttum tíma og 73% véla Icelandair. Meðaltöfin var að auki minnst hjá EasyJet, rúmar átta mínútur, en töf AirBerlin nam að jafnaði rúmum ellefu mínútum. WOW air rak lestina í bæði brottförum og komum á réttum tíma. 62% véla þeirra héldu áætlun og meðaltöfin var rúmur hálftími. Stærstan hlut þess má útskýra með þrumuveðri og vélabilunum sem áttu sér stað í upphafi mánaðarins. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Fleiri fréttir Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Sjá meira
Af þeim flugfélögum sem flugu til og frá Íslandi í júní var EasyJet það stundvísasta. Þrjú af hverjum fjórum flugum félagsins fóru frá landinu á áætluðum tíma og tæplega níu af hverjum tíu komu á réttum tíma. Þetta kemur fram í samantekt Dohop. AirBerlin var stundvísasta félagið á leið til landsins en 94% fluga félagsins voru á áætlun og meðalseinkun var aðeins rúmar tvær mínútur. EasyJet fylgdi í kjölfarið en næst á eftir kom Icelandair. 82% fluga félagsins voru á áætlun og meðaltöf var tæpar sjö mínútur. Öllum flugfélögunum fjórum, sem skoðuð voru í samantektinni, gekk ekki jafn vel að koma sér tímanlega frá landinu. 74% véla EasyJet fór á réttum tíma og 73% véla Icelandair. Meðaltöfin var að auki minnst hjá EasyJet, rúmar átta mínútur, en töf AirBerlin nam að jafnaði rúmum ellefu mínútum. WOW air rak lestina í bæði brottförum og komum á réttum tíma. 62% véla þeirra héldu áætlun og meðaltöfin var rúmur hálftími. Stærstan hlut þess má útskýra með þrumuveðri og vélabilunum sem áttu sér stað í upphafi mánaðarins.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Fleiri fréttir Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Sjá meira