Daði Laxdal heim í Gróttu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2015 22:30 Daði Laxdal Gautason. Mynd/Grótta Handknattleiksdeild Gróttu vinnur að því að endurheimta sitt fólk þessa dagana en Daði Laxdal Gautason er sá síðasti til að snúa aftur heim á Seltjarnarnesið. Daði Laxdal Gautason hefur skrifað undir tveggja ára samning við Gróttu en hann lék með HK í Olís-deildinni á síðustu leiktíð. Daði Laxdal Gautason er 21 árs gamall og leikur sem skytta. Daði Laxdal er uppalinn í Gróttu en fór í Val árið 2011. Hann var lánaður til Gróttu frá Val vorið 2014 og lék svo í Kópavoginum 2014-15 þar sem hann skoraði 51 mark í 23 leikjum með HK. Vilhjálmur Geir Hauksson snéri einnig heim í Gróttu á dögunum en hann kemur á lánsamning frá Haukum. Vilhjálmur Geir þekkir vel til Nessins en hann hefur leikið alla tíð með Gróttu að undanskilinni seinustu leiktíð. Bæði Vilhjálmur Geir og Daði Laxdal léku með hinum sigursæla 1994-árgangi Gróttu en þeir urðu nokkrum sinnum Íslandsmeistarar í yngri flokkunum. Auk þeirra Daða og Vilhjálms hefur markvörðurinn Lárus Helga Ólafsson snúið aftur í Gróttu og þá hefur kvennaliðið endurheimt Unni Ómarsdóttur frá Noregi. Olís-deild karla Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Handknattleiksdeild Gróttu vinnur að því að endurheimta sitt fólk þessa dagana en Daði Laxdal Gautason er sá síðasti til að snúa aftur heim á Seltjarnarnesið. Daði Laxdal Gautason hefur skrifað undir tveggja ára samning við Gróttu en hann lék með HK í Olís-deildinni á síðustu leiktíð. Daði Laxdal Gautason er 21 árs gamall og leikur sem skytta. Daði Laxdal er uppalinn í Gróttu en fór í Val árið 2011. Hann var lánaður til Gróttu frá Val vorið 2014 og lék svo í Kópavoginum 2014-15 þar sem hann skoraði 51 mark í 23 leikjum með HK. Vilhjálmur Geir Hauksson snéri einnig heim í Gróttu á dögunum en hann kemur á lánsamning frá Haukum. Vilhjálmur Geir þekkir vel til Nessins en hann hefur leikið alla tíð með Gróttu að undanskilinni seinustu leiktíð. Bæði Vilhjálmur Geir og Daði Laxdal léku með hinum sigursæla 1994-árgangi Gróttu en þeir urðu nokkrum sinnum Íslandsmeistarar í yngri flokkunum. Auk þeirra Daða og Vilhjálms hefur markvörðurinn Lárus Helga Ólafsson snúið aftur í Gróttu og þá hefur kvennaliðið endurheimt Unni Ómarsdóttur frá Noregi.
Olís-deild karla Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira