Fimmtíu hermenn létust í úthugsaðri árás ISIS í Egyptalandi Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 1. júlí 2015 17:40 Í gær létust einnig nokkrir hermenn í annarri bílasprengjuárás degi eftir að ríkissaksóknari Egyptalands var ráðinn af dögum í Kaíró. Vísir/EPA Herskáir íslamskir öfgamenn réðust samtímis á nokkrar egypskar herstöðvar í dag á Sínaí-skaga en í árásunum létust að minnsta kosti fimmtíu hermenn. Þessar árásir sem virðast þaulskipulagðar koma nú degi eftir að Abdel Fattah el- Sisi, forseti Egyptalands, hét því að leggja meira í baráttuna gegn íslamskum öfgamönnum. Umfang og kraftur árásanna undirstrikar þrautseigju og þróaða áætlanagerð fylkingarinnar sem hefur barist við Egypta í nokkur ár en eflt uppreisnarheri sína á síðustu tveimur árum að því er fram kemur á vefsíðu Time. Undirsamtök ISIS í Egyptalandi hafa sagst bera ábyrgð á árásunum í dag. Segjast samtökin hafa gert fimmtán her- og lögreglustöðvar að skotmarki sínu og undirbúið þrjár sjálfsmorðssprengjuárásir. Staðhæfing samtakanna um ábyrgð þeirra á verknaðinum var birt á Facebook síðu þeirra. Eftir árásirnar hófust bardagar á milli egypska hersins og uppreisnarmanna. Í fyrradag var Hisham Barakat, ríkissaksóknari Egypta, ráðinn af dögum í höfuðborginni Kaíró. Mið-Austurlönd Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Fleiri fréttir Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Sjá meira
Herskáir íslamskir öfgamenn réðust samtímis á nokkrar egypskar herstöðvar í dag á Sínaí-skaga en í árásunum létust að minnsta kosti fimmtíu hermenn. Þessar árásir sem virðast þaulskipulagðar koma nú degi eftir að Abdel Fattah el- Sisi, forseti Egyptalands, hét því að leggja meira í baráttuna gegn íslamskum öfgamönnum. Umfang og kraftur árásanna undirstrikar þrautseigju og þróaða áætlanagerð fylkingarinnar sem hefur barist við Egypta í nokkur ár en eflt uppreisnarheri sína á síðustu tveimur árum að því er fram kemur á vefsíðu Time. Undirsamtök ISIS í Egyptalandi hafa sagst bera ábyrgð á árásunum í dag. Segjast samtökin hafa gert fimmtán her- og lögreglustöðvar að skotmarki sínu og undirbúið þrjár sjálfsmorðssprengjuárásir. Staðhæfing samtakanna um ábyrgð þeirra á verknaðinum var birt á Facebook síðu þeirra. Eftir árásirnar hófust bardagar á milli egypska hersins og uppreisnarmanna. Í fyrradag var Hisham Barakat, ríkissaksóknari Egypta, ráðinn af dögum í höfuðborginni Kaíró.
Mið-Austurlönd Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Fleiri fréttir Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Sjá meira