Óttast árás ISIS á þjóðhátíðardaginn Jóhann Óli Eiðsson skrifar 2. júlí 2015 14:37 Frá 4. júlí í fyrra. vísir/getty Þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna er næstkomandi laugardag. Undanfarin ár hafa yfirvöld verið á varðbergi á deginum gagnvart mögulegum hryðjuverkum en í ár er hættan talin meiri en áður. Ástæðan er Íslamska ríkið, ISIS. NBC greinir frá. Einn talsmanna ISIS biðlaði til fylgismanna samtakanna að nota hinn heilaga mánuð Ramadan til árása. Ramadan rennur sitt skeið 17. júlí. Yfirvöld óttast að samkomur fólks á þjóðhátíðardaginn geti orðið freistandi skotmark fyrir skæruliða. Tilkynning hefur verið send út sem biðlar til fólks að breyta ekki út af vana sínum varðandi hátíðarhöld en vera þó á varðbergi gagnvart mögulegum árásum. Engar beinar hótanir hafa borist en hættan er óútreiknanlegri en oft áður. Óvitað sé hve margir áhagnendur ISIS séu sem eru ekki formlegir meðlimir heldur starfi einir. Ástandið er sagt endurspegla nýtt vandamál. Áhersla FBI er ekki lengur á að fylgjast með fólki sem kemur frá löndum þar sem ISIS er hvað sterkast heldur er mikilvægt að reyna að ná einförunum úr fjöldanum áður en þeir láta skotið ríða af. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Hjuggu höfuðin af konum í fyrsta sinn Vígamenn íslamska ríkisins tóku tvö pör af lífi í Sýrlandi fyrir galdra. 30. júní 2015 13:54 Fimmtíu hermenn létust í úthugsaðri árás ISIS í Egyptalandi Umfang og kraftur árásanna er sagður undirstrika þrautseigju og þróaða áætlanagerð fylkingarinnar. 1. júlí 2015 17:40 Varpa sprengjum á hermenn á Sínaískaga Umfangsmiklar árásir hryðjuverkasamtaka sem hliðholl eru Íslamska ríkinu í Egyptalandi síðustu daga. 2. júlí 2015 10:00 Mest lesið Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Innlent Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Sjá meira
Þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna er næstkomandi laugardag. Undanfarin ár hafa yfirvöld verið á varðbergi á deginum gagnvart mögulegum hryðjuverkum en í ár er hættan talin meiri en áður. Ástæðan er Íslamska ríkið, ISIS. NBC greinir frá. Einn talsmanna ISIS biðlaði til fylgismanna samtakanna að nota hinn heilaga mánuð Ramadan til árása. Ramadan rennur sitt skeið 17. júlí. Yfirvöld óttast að samkomur fólks á þjóðhátíðardaginn geti orðið freistandi skotmark fyrir skæruliða. Tilkynning hefur verið send út sem biðlar til fólks að breyta ekki út af vana sínum varðandi hátíðarhöld en vera þó á varðbergi gagnvart mögulegum árásum. Engar beinar hótanir hafa borist en hættan er óútreiknanlegri en oft áður. Óvitað sé hve margir áhagnendur ISIS séu sem eru ekki formlegir meðlimir heldur starfi einir. Ástandið er sagt endurspegla nýtt vandamál. Áhersla FBI er ekki lengur á að fylgjast með fólki sem kemur frá löndum þar sem ISIS er hvað sterkast heldur er mikilvægt að reyna að ná einförunum úr fjöldanum áður en þeir láta skotið ríða af.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Hjuggu höfuðin af konum í fyrsta sinn Vígamenn íslamska ríkisins tóku tvö pör af lífi í Sýrlandi fyrir galdra. 30. júní 2015 13:54 Fimmtíu hermenn létust í úthugsaðri árás ISIS í Egyptalandi Umfang og kraftur árásanna er sagður undirstrika þrautseigju og þróaða áætlanagerð fylkingarinnar. 1. júlí 2015 17:40 Varpa sprengjum á hermenn á Sínaískaga Umfangsmiklar árásir hryðjuverkasamtaka sem hliðholl eru Íslamska ríkinu í Egyptalandi síðustu daga. 2. júlí 2015 10:00 Mest lesið Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Innlent Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Sjá meira
Hjuggu höfuðin af konum í fyrsta sinn Vígamenn íslamska ríkisins tóku tvö pör af lífi í Sýrlandi fyrir galdra. 30. júní 2015 13:54
Fimmtíu hermenn létust í úthugsaðri árás ISIS í Egyptalandi Umfang og kraftur árásanna er sagður undirstrika þrautseigju og þróaða áætlanagerð fylkingarinnar. 1. júlí 2015 17:40
Varpa sprengjum á hermenn á Sínaískaga Umfangsmiklar árásir hryðjuverkasamtaka sem hliðholl eru Íslamska ríkinu í Egyptalandi síðustu daga. 2. júlí 2015 10:00