Obama segir herafla ekki nóg gegn ISIS Birgir Olgeirsson skrifar 6. júlí 2015 23:41 Barack Obama við kynningu á áætlun Bandaríkjanna gegn ISIS. Vísir/Getty Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, kynnti í dag áætlun Bandaríkjanna sem miðast að því að knésetja ISIS-samtökin. Obama kynnti þessa áætlun eftir að hafa fundað með háttsettum embættismönnum innan Bandaríkjahers í Pentagon en hann lagði áherslu á að svara áróðursstríði ISIS-samtakanna og stuðla að þjálfun uppreisnarmanna. „Við munu viðhalda loftárásum okkar gegn bækistöðvum þeirra í Sýrlandi. Þeim verður beint að olíu- og gasvinnslu sem er notuð til að fjármagna starfsemi þeirra.“ Hann varaði við því að samtökin yrðu ekki yfirbuguð auðveldlega og sagði þörf á samvinnu andstæðra fylkinga sem hingað til hafa verið hikandi við að leggja til atlögu gegn ISIS-samtökunum. „Þetta mun ekki gerast á skömmum tíma. Þetta verður langt ferli. Samtökin eru fljót að aðlagast og það mun taka tíma að hrekja þau á flótta. Það verður að gerast með heimamönnum sem njóta aðstoðar okkar í formi þjálfunar og loftárása.“ Hann sagði ljóst að þessi barátta yrði ekki unnin með herafla. Það þurfi einnig að vinna bug á þeim aðstæðum sem sköpuðust, bæði pólitískum og efnahagslegum, sem urðu til þess að samtökin náðu að dafna. „Við þurfum að tryggja að þegar við hrekjum samtökin á brott þá munum við fylla það skarð sem þau skilja eftir sig.“ Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Íslamska ríkið skaut eldflaugum til Ísrael Barist hefur verið á Sínaískaga undanfarna daga. Átökin hafa skilað sér yfir landamærin til Ísrael. 3. júlí 2015 23:46 Varpa sprengjum á hermenn á Sínaískaga Umfangsmiklar árásir hryðjuverkasamtaka sem hliðholl eru Íslamska ríkinu í Egyptalandi síðustu daga. 2. júlí 2015 10:00 Óttast árás ISIS á þjóðhátíðardaginn Þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna er á laugardaginn. Yfirvöld óttast árás einfara sem eru hliðhollir Íslamska ríkinu. 2. júlí 2015 14:37 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent Harðar árásir á Kænugarð í nótt Erlent Fleiri fréttir Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Sjá meira
Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, kynnti í dag áætlun Bandaríkjanna sem miðast að því að knésetja ISIS-samtökin. Obama kynnti þessa áætlun eftir að hafa fundað með háttsettum embættismönnum innan Bandaríkjahers í Pentagon en hann lagði áherslu á að svara áróðursstríði ISIS-samtakanna og stuðla að þjálfun uppreisnarmanna. „Við munu viðhalda loftárásum okkar gegn bækistöðvum þeirra í Sýrlandi. Þeim verður beint að olíu- og gasvinnslu sem er notuð til að fjármagna starfsemi þeirra.“ Hann varaði við því að samtökin yrðu ekki yfirbuguð auðveldlega og sagði þörf á samvinnu andstæðra fylkinga sem hingað til hafa verið hikandi við að leggja til atlögu gegn ISIS-samtökunum. „Þetta mun ekki gerast á skömmum tíma. Þetta verður langt ferli. Samtökin eru fljót að aðlagast og það mun taka tíma að hrekja þau á flótta. Það verður að gerast með heimamönnum sem njóta aðstoðar okkar í formi þjálfunar og loftárása.“ Hann sagði ljóst að þessi barátta yrði ekki unnin með herafla. Það þurfi einnig að vinna bug á þeim aðstæðum sem sköpuðust, bæði pólitískum og efnahagslegum, sem urðu til þess að samtökin náðu að dafna. „Við þurfum að tryggja að þegar við hrekjum samtökin á brott þá munum við fylla það skarð sem þau skilja eftir sig.“
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Íslamska ríkið skaut eldflaugum til Ísrael Barist hefur verið á Sínaískaga undanfarna daga. Átökin hafa skilað sér yfir landamærin til Ísrael. 3. júlí 2015 23:46 Varpa sprengjum á hermenn á Sínaískaga Umfangsmiklar árásir hryðjuverkasamtaka sem hliðholl eru Íslamska ríkinu í Egyptalandi síðustu daga. 2. júlí 2015 10:00 Óttast árás ISIS á þjóðhátíðardaginn Þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna er á laugardaginn. Yfirvöld óttast árás einfara sem eru hliðhollir Íslamska ríkinu. 2. júlí 2015 14:37 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent Harðar árásir á Kænugarð í nótt Erlent Fleiri fréttir Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Sjá meira
Íslamska ríkið skaut eldflaugum til Ísrael Barist hefur verið á Sínaískaga undanfarna daga. Átökin hafa skilað sér yfir landamærin til Ísrael. 3. júlí 2015 23:46
Varpa sprengjum á hermenn á Sínaískaga Umfangsmiklar árásir hryðjuverkasamtaka sem hliðholl eru Íslamska ríkinu í Egyptalandi síðustu daga. 2. júlí 2015 10:00
Óttast árás ISIS á þjóðhátíðardaginn Þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna er á laugardaginn. Yfirvöld óttast árás einfara sem eru hliðhollir Íslamska ríkinu. 2. júlí 2015 14:37