Ívar fyrstur til að stýra íslenska kvennalandsliðinu í 30 leikjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2015 18:00 Ívar Ásgrímsson með landsliðsstelpunum. Mynd/KKÍ/Kristinn Geir Pálsson Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta leikur í kvöld sinn fyrsta leik í æfingaferð sinni til Danmerkur þegar liðið mætir heimastúlkum í Amagerhallen í Kaupmannahöfn. Þetta er tímamótaleikur fyrir þjálfarann Ívar Ásgrímsson sem stýrir kvennalandsliðinu í þrítugasta sinn í leiknum í kvöld. Mótið er haldið á vegum danska körfuknattleikssambandsins og leikur íslenska liðið fyrst tvo leiki gegn Danmörku og svo einn gegn Finnlandi á föstudaginn. Ívar er sá þjálfari sem hefur oftast stjórnað kvennalandsliðinu en hann bætti met Sigurðar Ingimundarsonar og Torfa Magnússonar síðasta sumar. Ívar hefur þjálfað kvennalandsliðið í tveimur skorpum. fyrst frá 2004 til 2005 og svo aftur síðan í fyrrasumar. Tveir leikmenn íslenska liðsins í kvöld hafa tekið þátt í meira en helmingi leikja liðsins undir stjórn Ívars en það eru fyrirliðinn Helena Sverrisdóttir (21 leikur) og Bryndís Guðmunsdóttir (16). Helenu vantar enn fjóra leiki til að ná Hildi Sigurðardóttur sem spilaði 25 af fyrstu 26 leikjum liðsins undir stjórn Ívars Ásgrímssonar. Margrét Rósa Hálfdanardóttir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Gunnhildur Gunnarsdóttir og Ragna Margrét Brynjarsdóttir spila allar sinn tíunda landsleik undir stjórn Ívars á móti Danmörku í kvöld. Leikurinn í kvöld verður sá fjórði sem Ívar stýrir liðinu á móti Dönum en hann á enn eftir að vinna Dani sem landsliðsþjálfari. Þjálfari danska liðsins er Hrannar Hólm en hann stýrði danska liðinu tvisvar til sigurs á móti Íslandi í æfingaleikjum hér á landi fyrir ári síðan.Flestir leikir sem þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins: Ívar Ásgrímsson 29 (16 sigrar) Sigurður Ingimundarson 22 (13) Torfi Magnússon 22 (10) Hjörtur Harðarson 9 (5) Ágúst Björgvinsson 9 (1) Henning Henningsson 8 (3) Sverrir Þór Sverrisson 7 (4) Jón Örn Guðmundsson 7 (3) Guðjón Skúlason 6 (2)Leikir og sigrar undir stjórn Ívars á móti ákveðnum þjóðum: England 8 leikir (4 sigrar) Malta 4 leikir (4 sigrar) Lúxemborg 3 leikir (1 sigur) Danmörk 3 leikir (0 sigrar) Andorra 2 leikir (2 sigrar) Skotland 2 leikir (2 sigrar) Noregur 1 leikur (1 sigur) Mónakó 1 leikur (1 sigur) Gíbraltar 1 leikur (1 sigur) Finnland 1 leikur (0 sigrar) Aserbaijan 1 leikur (0 sigrar) Svíþjóð 1 leikur (0 sigrar) Austurríki 1 leikur (0 sigrar)Flestir landsleikir spilaðir fyrir Ívar Ásgrímsson: Hildur Sigurðardóttir 25 Helena Sverrisdóttir 21 Birna Valgarðsdóttir 20 Signý Hermannsdóttir 20 Alda Leif Jónsdóttir 20 María Ben Erlingsdóttir 19 Bryndís Guðmundsdóttir 16 Erla Þorsteinsdóttir 14 Erla Reynisdóttir 12 Sólveig Gunnlaugsdóttir 12 Rannveig Randversdóttir 11 Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta leikur í kvöld sinn fyrsta leik í æfingaferð sinni til Danmerkur þegar liðið mætir heimastúlkum í Amagerhallen í Kaupmannahöfn. Þetta er tímamótaleikur fyrir þjálfarann Ívar Ásgrímsson sem stýrir kvennalandsliðinu í þrítugasta sinn í leiknum í kvöld. Mótið er haldið á vegum danska körfuknattleikssambandsins og leikur íslenska liðið fyrst tvo leiki gegn Danmörku og svo einn gegn Finnlandi á föstudaginn. Ívar er sá þjálfari sem hefur oftast stjórnað kvennalandsliðinu en hann bætti met Sigurðar Ingimundarsonar og Torfa Magnússonar síðasta sumar. Ívar hefur þjálfað kvennalandsliðið í tveimur skorpum. fyrst frá 2004 til 2005 og svo aftur síðan í fyrrasumar. Tveir leikmenn íslenska liðsins í kvöld hafa tekið þátt í meira en helmingi leikja liðsins undir stjórn Ívars en það eru fyrirliðinn Helena Sverrisdóttir (21 leikur) og Bryndís Guðmunsdóttir (16). Helenu vantar enn fjóra leiki til að ná Hildi Sigurðardóttur sem spilaði 25 af fyrstu 26 leikjum liðsins undir stjórn Ívars Ásgrímssonar. Margrét Rósa Hálfdanardóttir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Gunnhildur Gunnarsdóttir og Ragna Margrét Brynjarsdóttir spila allar sinn tíunda landsleik undir stjórn Ívars á móti Danmörku í kvöld. Leikurinn í kvöld verður sá fjórði sem Ívar stýrir liðinu á móti Dönum en hann á enn eftir að vinna Dani sem landsliðsþjálfari. Þjálfari danska liðsins er Hrannar Hólm en hann stýrði danska liðinu tvisvar til sigurs á móti Íslandi í æfingaleikjum hér á landi fyrir ári síðan.Flestir leikir sem þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins: Ívar Ásgrímsson 29 (16 sigrar) Sigurður Ingimundarson 22 (13) Torfi Magnússon 22 (10) Hjörtur Harðarson 9 (5) Ágúst Björgvinsson 9 (1) Henning Henningsson 8 (3) Sverrir Þór Sverrisson 7 (4) Jón Örn Guðmundsson 7 (3) Guðjón Skúlason 6 (2)Leikir og sigrar undir stjórn Ívars á móti ákveðnum þjóðum: England 8 leikir (4 sigrar) Malta 4 leikir (4 sigrar) Lúxemborg 3 leikir (1 sigur) Danmörk 3 leikir (0 sigrar) Andorra 2 leikir (2 sigrar) Skotland 2 leikir (2 sigrar) Noregur 1 leikur (1 sigur) Mónakó 1 leikur (1 sigur) Gíbraltar 1 leikur (1 sigur) Finnland 1 leikur (0 sigrar) Aserbaijan 1 leikur (0 sigrar) Svíþjóð 1 leikur (0 sigrar) Austurríki 1 leikur (0 sigrar)Flestir landsleikir spilaðir fyrir Ívar Ásgrímsson: Hildur Sigurðardóttir 25 Helena Sverrisdóttir 21 Birna Valgarðsdóttir 20 Signý Hermannsdóttir 20 Alda Leif Jónsdóttir 20 María Ben Erlingsdóttir 19 Bryndís Guðmundsdóttir 16 Erla Þorsteinsdóttir 14 Erla Reynisdóttir 12 Sólveig Gunnlaugsdóttir 12 Rannveig Randversdóttir 11
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Sjá meira