Köld kveðja frá Kassim í kvöld: „Fuck off“ | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júní 2015 22:57 Kassim Doumbia. Vísir/Andri Marinó Kassim Doumbia var hetja FH-inga í kvöld þegar hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli í toppslagnum við Breiðablik með því að jafna metin með skallamarki í uppbótartíma í leik liðanna í 9. umferð Pepsi-deildarinnar. Markið var mikilvægt og glæsilegt hjá Malímanninum en fögnuður hans var heldur óskemmtilegur eins og áhorfendur heima í stofu fengu að kynnast. Stöð 2 Sport sýndi leikinn beint og þar fengu áhorfendur stöðvarinnar kalda kveðju þegar Kassim Doumbia öskraði mjög ósmekklegt slanguryrði beint í myndavélina. Kassim öskraði: „Fuck off". Það er hægt að sjá þetta umdeilda fagn hans hér fyrir neðan en nú er að sjá hvort þetta komi honum í vandræði eða hvort að KSÍ telji svona hegðun leikmanna vera góð auglýsing fyrir íslenskan fótbolta. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir: Eins og boltinn væri eldhnöttur Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, ræddi við blaðamenn eftir að FH og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi-deild karla í kvöld. 21. júní 2015 23:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 1-1 | Eyjamenn stöðvuðu sigurgöngu Vals Eyjamenn enduðu fimm leikja sigurgöngu Valsmanna og nældu sér í sín fyrstu stig á útivelli í 1-1 jafntefli Vals og ÍBV á Hlíðarenda í fyrsta leik níundu umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta. 21. júní 2015 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Breiðablik 1-1 | Doumbia hélt FH á toppnum Miðvörðurinn skoraði jöfnunarmark í uppbótartíma fyrir FH sem var einum færri. 21. júní 2015 22:45 Mest lesið Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira
Kassim Doumbia var hetja FH-inga í kvöld þegar hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli í toppslagnum við Breiðablik með því að jafna metin með skallamarki í uppbótartíma í leik liðanna í 9. umferð Pepsi-deildarinnar. Markið var mikilvægt og glæsilegt hjá Malímanninum en fögnuður hans var heldur óskemmtilegur eins og áhorfendur heima í stofu fengu að kynnast. Stöð 2 Sport sýndi leikinn beint og þar fengu áhorfendur stöðvarinnar kalda kveðju þegar Kassim Doumbia öskraði mjög ósmekklegt slanguryrði beint í myndavélina. Kassim öskraði: „Fuck off". Það er hægt að sjá þetta umdeilda fagn hans hér fyrir neðan en nú er að sjá hvort þetta komi honum í vandræði eða hvort að KSÍ telji svona hegðun leikmanna vera góð auglýsing fyrir íslenskan fótbolta.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir: Eins og boltinn væri eldhnöttur Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, ræddi við blaðamenn eftir að FH og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi-deild karla í kvöld. 21. júní 2015 23:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 1-1 | Eyjamenn stöðvuðu sigurgöngu Vals Eyjamenn enduðu fimm leikja sigurgöngu Valsmanna og nældu sér í sín fyrstu stig á útivelli í 1-1 jafntefli Vals og ÍBV á Hlíðarenda í fyrsta leik níundu umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta. 21. júní 2015 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Breiðablik 1-1 | Doumbia hélt FH á toppnum Miðvörðurinn skoraði jöfnunarmark í uppbótartíma fyrir FH sem var einum færri. 21. júní 2015 22:45 Mest lesið Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira
Heimir: Eins og boltinn væri eldhnöttur Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, ræddi við blaðamenn eftir að FH og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi-deild karla í kvöld. 21. júní 2015 23:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 1-1 | Eyjamenn stöðvuðu sigurgöngu Vals Eyjamenn enduðu fimm leikja sigurgöngu Valsmanna og nældu sér í sín fyrstu stig á útivelli í 1-1 jafntefli Vals og ÍBV á Hlíðarenda í fyrsta leik níundu umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta. 21. júní 2015 00:01
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Breiðablik 1-1 | Doumbia hélt FH á toppnum Miðvörðurinn skoraði jöfnunarmark í uppbótartíma fyrir FH sem var einum færri. 21. júní 2015 22:45