Nei takk!! Helga María Guðmundsdóttir skrifar 26. júní 2015 14:01 Ég er alveg sannfærð um að á næstu dögum eiga enn fleiri hjúkrunarfræðingar eftir að segja upp störfum og stórefast ég um að einhver sé búinn að draga sína uppsögn til baka þrátt fyrir undirritun samninga. Ég mun ekki samþykkja þessa litlu hækkun og finnst mér þetta farið að vera „prinsip“-mál. Enn og aftur er verið að reyna að sannfæra okkur um að við séum ekki mikils virði og fer þetta að verða langþreytandi. Það eitt getur verið næg ástæða fyrir því að hjúkrunarfræðingar dragi ekki uppsögn sína til baka þrátt fyrir að góðir samningar náist. Þegar launin eru þetta lág þarf mun hærri prósentutölu til þess að hún skili sér í krónufjölda. Þessi 18,6% hækkun þýðir 20.000kr launahækkun fyrir mig fyrsta árið og samtals 62.000kr launahækkun á 4 árum sem er nú ekki mikið. Búið er að hóta verðbólgu í landinu öllu ef mín starfsgrein fær launahækkun en lofað er hagvexti þegar stjórnarformenn hækka sín laun. Þótt að við erum vön að bera mikla ábyrgð þá er hagkerfi landsins ekki á mínum herðum. Ríkið ber ábyrgð á rekstri heilbrigðiskerfisins ekki við starfsmennirnir enda getum við gengið út úr þessum aðstæðum. Ég veit ekki hvaða plön hafa verið gerð fyrir heilbrigðiskerfið á Íslandi og ég er ekki viss um að það sé til plan B fyrir reksturinn ef hundruðir hjúkrunarfræðinga segja upp. En eitt er víst að ekki er hægt að tryggja öryggismönnun ef starfsmenn eru ekki til staðar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Verkfall 2016 Mest lesið Halldór 24.01.2026 Halldór Gervigreindin er risi á brauðfótum: Hve tæpt stöndum við í raun? Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Yfir 250 milljarðar út í loftið Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Fjárfesting í vatni er fjárfesting í framtíðinni Jón Pétur Wilke Gunnarsson Skoðun Siðlaust en fullkomlega löglegt Jónas Yngvi Ásgrímsson Skoðun SFS „tekur“ umræðuna líka Elías Pétur Viðfjörð Þórarinsson Skoðun Villtur lax má ekki vera fórnarkostnaður Dagur Fannar Ólafsson Skoðun Við þurfum betri döner í Reykjavík Björn Teitsson Skoðun Ísland á krossgötum: Raunsæi eða tálsýn? Davíð Bergmann Skoðun Vannæring er aftur komin í tísku Guðrún Nanna Egilsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ó borg, mín borg Eva Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Villtur lax má ekki vera fórnarkostnaður Dagur Fannar Ólafsson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum: Raunsæi eða tálsýn? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Gervigreindin er risi á brauðfótum: Hve tæpt stöndum við í raun? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Fjárfesting í vatni er fjárfesting í framtíðinni Jón Pétur Wilke Gunnarsson skrifar Skoðun Lýðræðisveisla Guðný Birna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mótmæli bænda í ESB náðu eyrum þingsins í Strassborg Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Borgin sem við byggjum er borg framtíðarinnar Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Um tvo frídaga að vetri: Annan nýjan, hinn eldri Guðmundur D. Haraldsson skrifar Skoðun Viðhaldsstjórnun Sveinn V. Ólafsson skrifar Skoðun Yfir 250 milljarðar út í loftið Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Inga Sæland Árný Björg Blandon skrifar Skoðun Afnám lagaskyldu til jafnlaunavottunar er gott - en gullhúðað Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Happafengur í Reykjavík Hjálmar Sveinsson skrifar Skoðun Hver leyfði aðgangsgjald að náttúruperlum? Runólfur Ólafsson,Breki Karlsson skrifar Skoðun Varúðarmörk eru ekki markmið Jóhann Helgi Stefánsson skrifar Skoðun Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras skrifar Skoðun Fyrir hvern er verið að byggja í Kópavogi? María Ellen Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Klappstýrur iðnaðarins Árni Pétur Hilmarsson skrifar Skoðun Af hverju ætti ungt fólk að flytja heim eftir nám? Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar allir fá rödd — frá prentvél til samfélagsmiðla Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Varúðarmörk eru ekki markmið Jóhann Helgi Stefánsson skrifar Skoðun Við þurfum betri döner í Reykjavík Björn Teitsson skrifar Skoðun Vannæring er aftur komin í tísku Guðrún Nanna Egilsdóttir skrifar Skoðun Lykilár í framkvæmdum runnið upp skrifar Skoðun Hitamál Flatjarðarsinna Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af þessu tvennu, er mikilvægast að gera réttu hlutina Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Afburðakonuna Steinunni Gyðu í 2. sætið! Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Leghálsskimun – lítið mál! Vala Smáradóttir skrifar Skoðun SFS „tekur“ umræðuna líka Elías Pétur Viðfjörð Þórarinsson skrifar Sjá meira
Ég er alveg sannfærð um að á næstu dögum eiga enn fleiri hjúkrunarfræðingar eftir að segja upp störfum og stórefast ég um að einhver sé búinn að draga sína uppsögn til baka þrátt fyrir undirritun samninga. Ég mun ekki samþykkja þessa litlu hækkun og finnst mér þetta farið að vera „prinsip“-mál. Enn og aftur er verið að reyna að sannfæra okkur um að við séum ekki mikils virði og fer þetta að verða langþreytandi. Það eitt getur verið næg ástæða fyrir því að hjúkrunarfræðingar dragi ekki uppsögn sína til baka þrátt fyrir að góðir samningar náist. Þegar launin eru þetta lág þarf mun hærri prósentutölu til þess að hún skili sér í krónufjölda. Þessi 18,6% hækkun þýðir 20.000kr launahækkun fyrir mig fyrsta árið og samtals 62.000kr launahækkun á 4 árum sem er nú ekki mikið. Búið er að hóta verðbólgu í landinu öllu ef mín starfsgrein fær launahækkun en lofað er hagvexti þegar stjórnarformenn hækka sín laun. Þótt að við erum vön að bera mikla ábyrgð þá er hagkerfi landsins ekki á mínum herðum. Ríkið ber ábyrgð á rekstri heilbrigðiskerfisins ekki við starfsmennirnir enda getum við gengið út úr þessum aðstæðum. Ég veit ekki hvaða plön hafa verið gerð fyrir heilbrigðiskerfið á Íslandi og ég er ekki viss um að það sé til plan B fyrir reksturinn ef hundruðir hjúkrunarfræðinga segja upp. En eitt er víst að ekki er hægt að tryggja öryggismönnun ef starfsmenn eru ekki til staðar.
Gervigreindin er risi á brauðfótum: Hve tæpt stöndum við í raun? Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun
Skoðun Gervigreindin er risi á brauðfótum: Hve tæpt stöndum við í raun? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras skrifar
Gervigreindin er risi á brauðfótum: Hve tæpt stöndum við í raun? Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun