Nýútskrifuð hetja KA-manna: Búinn að vera góður sólarhringur Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. júní 2015 23:19 Nýstúdentinn Ævar Ingi. vísir/stefán „Þetta er búinn að vera góður sólarhringur,“ sagði markaskorarinn Ævar Ingi Jóhannesson í lok leiks en í gær útskrifaðist hann sem stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri. „Ég fór aðeins fyrr heim en vinir mínir og í aðeins betra standi en þeir og það borgaði sig í dag.“Sjá einnig: Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - KA 0-1. „Við lögðum upp með að vera aftarlega en pressa aðeins á þá svo þeir væru ekki of mikið með boltann því það vita allir hvað Blikarnir geta gert. Við vissum að við fengjum alltaf okkar færi svo við ákváðum að reyna að halda núllinu sem lengst og planið gekk upp í dag.“ KA menn hafa ekki byrjað jafn vel í fyrstu deildinni og menn vonuðust eftir en liðinu var spáð mjög góðu gengi í upphafi móts. „Síðustu tveir leikir hafa verið vonbrigði og við vildum koma hingað til að sýna úr hverju við erum gerðir. Vonandi gefur sigurinn okkur byr undir báða vængi.“ Ævar skoraði sigurmarkið í fyrri hálfleik framlengingarinnar en fram að því hafði hann hlaupið nær þindarlaust upp og niður hægri vænginn á eftir Kristni Jónssyni. Skömmu eftir markið var honum skipt út af enda dauðþreyttur. „Kiddi,“ sagði Ævar og hikaði örlítið til að andvarpa, „hann hleypur mjög mikið. Það nær vonlaust að spila á móti honum.“ „Ég sá bara að Dóri var allt í einu kominn út á kannt og það gerist eiginlega aldrei. Ég ákvað að taka strauið á nær og hann smellhitti hausinn á mér.“ Unglingalandsliðsmaðurinn hefur lokið námi á Akureyri en það hefur oft loðað við leikmenn að norðan að leita suður að loknu stúdentsprófi. Aðspurður segist Ævar ekki hafa hugmynd um hvað tekur við. „Það kemur bara í ljós. Ég veit allavega að mig langar í heimaleik í bikarnum. Er það ekki klisjan?“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira
„Þetta er búinn að vera góður sólarhringur,“ sagði markaskorarinn Ævar Ingi Jóhannesson í lok leiks en í gær útskrifaðist hann sem stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri. „Ég fór aðeins fyrr heim en vinir mínir og í aðeins betra standi en þeir og það borgaði sig í dag.“Sjá einnig: Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - KA 0-1. „Við lögðum upp með að vera aftarlega en pressa aðeins á þá svo þeir væru ekki of mikið með boltann því það vita allir hvað Blikarnir geta gert. Við vissum að við fengjum alltaf okkar færi svo við ákváðum að reyna að halda núllinu sem lengst og planið gekk upp í dag.“ KA menn hafa ekki byrjað jafn vel í fyrstu deildinni og menn vonuðust eftir en liðinu var spáð mjög góðu gengi í upphafi móts. „Síðustu tveir leikir hafa verið vonbrigði og við vildum koma hingað til að sýna úr hverju við erum gerðir. Vonandi gefur sigurinn okkur byr undir báða vængi.“ Ævar skoraði sigurmarkið í fyrri hálfleik framlengingarinnar en fram að því hafði hann hlaupið nær þindarlaust upp og niður hægri vænginn á eftir Kristni Jónssyni. Skömmu eftir markið var honum skipt út af enda dauðþreyttur. „Kiddi,“ sagði Ævar og hikaði örlítið til að andvarpa, „hann hleypur mjög mikið. Það nær vonlaust að spila á móti honum.“ „Ég sá bara að Dóri var allt í einu kominn út á kannt og það gerist eiginlega aldrei. Ég ákvað að taka strauið á nær og hann smellhitti hausinn á mér.“ Unglingalandsliðsmaðurinn hefur lokið námi á Akureyri en það hefur oft loðað við leikmenn að norðan að leita suður að loknu stúdentsprófi. Aðspurður segist Ævar ekki hafa hugmynd um hvað tekur við. „Það kemur bara í ljós. Ég veit allavega að mig langar í heimaleik í bikarnum. Er það ekki klisjan?“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn