ISIS sagðir hafa rænt 500 drengjum í Írak Samúel Karl Ólason skrifar 1. júní 2015 13:02 Úr myndbandi frá ISIS sem birt var fyrr á árinu. Myndbandið er sagt sýna unga drengi í þjálfunarbúðum. Allt að 500 ungum drengjum hefur verið rænt af Íslamska ríkinu í Írak samkvæmt Embættismönnum þar í landi. 400 drengjum var rænt úr fjórum bæjum í Anbar héraði og hundrað Diyala héraði. Drengjunum var rænt úr fjórum bæjum í síðustu viku og Írakar óttast að þeir verði notaðir í átökum eða sjálfsmorðsárásum. Íslamska ríkið hefur áður birt myndbönd sem þeir segja að séu úr þjálfunarbúðum „Unga Kalífadæmisins“. Þar að auki hafa börn verið látin taka fanga samtakanna af lífi í myndböndum sem birt hafa verið á netinu. Embættismenn í Anbar héraði segja að búið sé að flytja drengina til þjálfunarbúða ISIS í Sýrlandi og Írak. Lögreglustjórinn í Diyala héraði segir að samtökin muni heilaþvo þá drengi og nota þá til sjálfsmorðsárása. Þetta kemur fram á vef Independent. Sameinuðu þjóðirnar birtu í fyrra skýrslu þar sem haldið var fram að ISIS ræki þjálfunarbúðir fyrir börn. Þar væru þau þjálfuð til hernaðar og sjálfsmorðsárása. Þar á meðal voru þroskaskert börn Jadsída sem ISIS rændi notuð til sjálfsmorðsárása. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Níu ára stúlka sögð ólétt eftir nauðganir vígamanna ISIS Af þeim 216 jasídum sem ISIS sleppti nýverið úr haldi hafa mörg börn og konur verið misnotuð. 13. apríl 2015 14:56 Börn látin taka þátt í enn einu ISIS myndbandi Átta drengir vopnaðir árásarrifflum leiða fanga í haldi hryðjuverkasamtakanna til aftöku. 30. mars 2015 10:35 Ungur piltur drepur gísl í nýju ISIS-myndbandi Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa birt nýtt myndband sem sýnir aftöku á ísraelskum araba. 10. mars 2015 20:19 ISIS nota þroskaskert börn til sjálfsmorðsárása Börn sem hryðjuverkasamtökin hafa handsamað eru seld í kynlífsánauð og myrt samkvæmt Sameinuðu þjóðunum. 7. febrúar 2015 14:53 ISIS-liðar sleppa um 200 Jasídum Fólkinu hafði verið haldið í gíslingu af liðsmönnum hryðjaverkasamtakanna í fleiri mánuði. 8. apríl 2015 20:10 Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Hringvegurinn opinn á ný Innlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Fleiri fréttir Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Sjá meira
Allt að 500 ungum drengjum hefur verið rænt af Íslamska ríkinu í Írak samkvæmt Embættismönnum þar í landi. 400 drengjum var rænt úr fjórum bæjum í Anbar héraði og hundrað Diyala héraði. Drengjunum var rænt úr fjórum bæjum í síðustu viku og Írakar óttast að þeir verði notaðir í átökum eða sjálfsmorðsárásum. Íslamska ríkið hefur áður birt myndbönd sem þeir segja að séu úr þjálfunarbúðum „Unga Kalífadæmisins“. Þar að auki hafa börn verið látin taka fanga samtakanna af lífi í myndböndum sem birt hafa verið á netinu. Embættismenn í Anbar héraði segja að búið sé að flytja drengina til þjálfunarbúða ISIS í Sýrlandi og Írak. Lögreglustjórinn í Diyala héraði segir að samtökin muni heilaþvo þá drengi og nota þá til sjálfsmorðsárása. Þetta kemur fram á vef Independent. Sameinuðu þjóðirnar birtu í fyrra skýrslu þar sem haldið var fram að ISIS ræki þjálfunarbúðir fyrir börn. Þar væru þau þjálfuð til hernaðar og sjálfsmorðsárása. Þar á meðal voru þroskaskert börn Jadsída sem ISIS rændi notuð til sjálfsmorðsárása.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Níu ára stúlka sögð ólétt eftir nauðganir vígamanna ISIS Af þeim 216 jasídum sem ISIS sleppti nýverið úr haldi hafa mörg börn og konur verið misnotuð. 13. apríl 2015 14:56 Börn látin taka þátt í enn einu ISIS myndbandi Átta drengir vopnaðir árásarrifflum leiða fanga í haldi hryðjuverkasamtakanna til aftöku. 30. mars 2015 10:35 Ungur piltur drepur gísl í nýju ISIS-myndbandi Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa birt nýtt myndband sem sýnir aftöku á ísraelskum araba. 10. mars 2015 20:19 ISIS nota þroskaskert börn til sjálfsmorðsárása Börn sem hryðjuverkasamtökin hafa handsamað eru seld í kynlífsánauð og myrt samkvæmt Sameinuðu þjóðunum. 7. febrúar 2015 14:53 ISIS-liðar sleppa um 200 Jasídum Fólkinu hafði verið haldið í gíslingu af liðsmönnum hryðjaverkasamtakanna í fleiri mánuði. 8. apríl 2015 20:10 Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Hringvegurinn opinn á ný Innlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Fleiri fréttir Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Sjá meira
Níu ára stúlka sögð ólétt eftir nauðganir vígamanna ISIS Af þeim 216 jasídum sem ISIS sleppti nýverið úr haldi hafa mörg börn og konur verið misnotuð. 13. apríl 2015 14:56
Börn látin taka þátt í enn einu ISIS myndbandi Átta drengir vopnaðir árásarrifflum leiða fanga í haldi hryðjuverkasamtakanna til aftöku. 30. mars 2015 10:35
Ungur piltur drepur gísl í nýju ISIS-myndbandi Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa birt nýtt myndband sem sýnir aftöku á ísraelskum araba. 10. mars 2015 20:19
ISIS nota þroskaskert börn til sjálfsmorðsárása Börn sem hryðjuverkasamtökin hafa handsamað eru seld í kynlífsánauð og myrt samkvæmt Sameinuðu þjóðunum. 7. febrúar 2015 14:53
ISIS-liðar sleppa um 200 Jasídum Fólkinu hafði verið haldið í gíslingu af liðsmönnum hryðjaverkasamtakanna í fleiri mánuði. 8. apríl 2015 20:10